Morgunblaðið - 23.02.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.02.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1979 29 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI SIGGA V/öGA £ \iLVtmi 39. .. .g3! og hvítur gafst upp. 40. Dxe8 yrði auðvitað svarað með 40. .. .g2+, 41. Ke2 — Dd2 mát og 40. fxg3 dugar skammt vegna 40. .. .Dcl+, 41. Kg2 - Dxc2+, 42. Kh3 - Hxe6! Austur-evrópska svæðamótinu er nú nýlokið. Þar komust áfram ungversku stórmeistararnir Sax, Ribli og Adorjan, auk Smejkals, Tékkóslóvakíu, og Gheorghiu, Rúmeníu. þetta málefni. Þeir sem skilið hafa mikilvægi þessa máls verða að standa hér í fararbroddi, svo að málefnið megi sigur hljóta. Látum okkur skiljast að bætt sambönd við lengra komnar líf- stöðvar er öðrum málum mikil- vægara, því þaðan er að vænta þeirrar hjálpar, sem ekki verður án verið, til að komast úr því hörmungarástandi sem nú ríkir í heimi okkar. Ingvar Agnarsson. • Neikvætt efnisval Velvakanda hefur borist bréf frá Þorsteini Jónssyni Barmahlíð 11. „Mig langar að leggja örfá orð í belg vegna söngs Ragnheiðar Guðmundsdóttur í útvarpinu mánudaginn 19. febrúar s.l. Þessi lög sem sungin voru voru litlaus afbökun á gömlum góðum lögum sem eru miklu tilkomumeiri og fallegri en þessar afkáralegu eftirlíkingar. Sjálfur fannst mér konan alltaf syngja sama lagið. Mér fannst söngurinn kaldur og ekki við hæfi söngkonunnar. Ég held að valið á lögunum hafi haft mjög neikvæð áhrif á sönginn í heild. Virðingarfyllst, Þorsteinn Jónsson.“ • Athugasemdir í grein Einars Ingva Magnús- sonar í Velvakanda 14. febrúar s.l. slæddust inn nokkrar villur sem hér með verða leiðréttar og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðing- ar á þessum mistökum. í fyrsta iagi átti þar sem stóð verður í greininni að vera gerður. Þar sem stóð bindast átti að vera blindast. í öðru lagi byrjaði ein setning- in svo: Meira en eins metra háir hátalarar öskra á fólkið beint við eyrun á því þar sem... Á eftir „því“ átti að vera punktur. Einar Ingvi óskar einnig eftir því að leiðrétt verði þar sem stóð Who Stole the Quite Day og að stóru stöfunum verði breytt í litla. En samkvæmt enskri stafsetningu eiga heiti á bókum, kvikmyndum og öðru, að hafa stóran staf í hverju orði nema fáeinum smáorð- um eins og t.d. „the“. Þar sem hér er um að ræða titil á enskri kvikmynd þótti Velvakanda rétt að rita hann réttan á frummálinu. " ökf/IL ój'Á UM loETTA! " 500 LITMYNDIR ÓKEYPIS í tilefni 15 ára afmælis Ijósmynda- stofunnar bjóöum viö meö næstu 500 myndatökum ókeypis iitmynd í sams konar stærö og stúlkan heldur á 28x37 cm. Þetta á viö um allar okkar myndatökur, hvort sem viö myndum brúöhjón, barn, fjölskyldu, fermingarbarn, stúdent eöa ömmu og afa. Hægt er aö fá myndina hamraöa, upplímda á striga eöa á tréplatta aö viðbættum kostnaöi. Ennfremur bjóöum viö fjölbreytt úrval trémyndaramma. £ bar Ijösmyndir AU5ÍURSTRÆTI6 SÍMI12644 t»essir hringdu • Raunverulegar lýsingar í sjónvarpinu s.l. mánudag var sjónvarpsleikrit fært í búning af Laurence Olivier, „Komdu aftur Sheba litla“. Mig langar til þess að þakka sjónvarpinu fyrir flutning þessa leikrits. Er ég sat og horfði á verkið kom það í huga mér að nú væru það örugglega einhverjir sem sæju sjálfa sig í leikritinu. Það lýsti ástandi og hegðun drykkju- sjúklinga einstaklega vel og á raunsæjan hátt. Einnig komu raunir aðstandenda þessara manna vel fram og ég er víss um að s.l. mánudag hafa ýmsir opnað augum fyrir því hversu ógeðslegur og ömurlegur sjúkdómur drykkju- sýkin er. María. • Þakkir Sólveig hringdi: „Mig langar til að bera út- SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á svæðamótinu í Amsterdam, þar sem þeir Miles og Timman komust áfram, kom þessi staða upp í skák þeirra Morrisons, Skotlandi, og Timmans, Hollandi, sem hafði svart og átti leik. varpsþulunum þakkir mínar fyrir gott og fjölbreytt val á lögum í morgunútvarpið. Ég get alls ekki gert upp á milli þulanna, þeir velja allir mjög skemmtileg lög, bæði vinsæl lög og lög sem sjaldan heyrast en er kærkomið að heyra annað slagið. Það er mjög hressandi að heyra þessi lög svo snemma dagsins. Hafið fyllstu þakkir fyrir smekk- HÖGNI HREKKVÍSI „ /z-/g

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.