Morgunblaðið - 18.03.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.03.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1979 Strax að loknum fréttum í sjónvarpi í kvöld verður sýndur þáttur er nefnist Spegill, spcKÍll... Þessi þáttur mun fjalla um fejírun frá ýmsum sjónarhornum og reynt verður að leita svara við spurningunni: Hvað er fegrun? Umsjónarmaður þáttarins er Guðlaug Guðlaugsdóttir. Á þessari mynd bera saman bækur sínar Valdimar Leifsson upptökustjóri hjá Sjónvarpinu, Árni Björnsson læknir og Guðrún áður en upptaka hefst. Gegn kommum og naætum „Þessi þáttur er um bók Guðmundar G. Hagalín „Gróður og sandfok“ sem kom út 1943 og er barátturit gegn kommúnistum og naz- istum. Hagalín reyndist að mínu mati skarpskyggnari á eðlisrök alræðisstefnunn- ar en margur annar menntamaðurinn." Þannig mælti Hannes H. Gissurar- son er hann var spurður um þátt sem hann verður með í útvarpinu klukkan 21.25 í kvöld. Guðmundur G. Hagalín /j*A 3 ER^" HQl . HEVRH1 j Útvarp ReyKjavlk SUNNUD4GUR _________18. marz________ MORGUNNINN 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Holly- wood-Bowl hljómsveitin leik- ur ítölsk lög; Carmen Dragon stj. 9..00 Hvað varð fyrir valinu? „Örlagavefur", ræða eftir Þorstein M. Jónsson rit- stjóra, flutt 1949. Hörður Vilhjálmsson framkvæmda- stjóri les. 9.20 Morguntónleikar a. Sinfónía í D-dúr eftir Michael Haydn. Enska kammersveitin leikur; Charlcs MacKerras stj. b. Fiðlukonsert nr. 3 í C-dúr eftir Jean-Marie Leclair. Annie Jordry leikur með Kammersveitinni í Fontaine- bleau; Jean-Jacques Werner stj. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Árni Pálsson. Organleikari:Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Þættir úr nýjatesta- mentisfræðum. Kristján Búason dósent flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu í Frankfurt am Main. Flytjendur: Takashi Ochi, Helmut Erb, Giinter Klaus, Siegbert Panzer og Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Frankfurt. Stjórnandi: Eliahu Inhal. a. Sinfónía í A-dúr (K201) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Konsertsinfónía í Es-dúr fyrir mandólín, trompet, kontrabassa, pianó og hljóm- sveit eftir Leopold Kozeluch. . 15.00 Sunnudagsspjall. Jónas Jónasson ræðir við Pétur Sigurðsson forstjóra Land- helgisgæzlunnar. 15.45 Létt lög. Hljómsveit Dieter Reith leikur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Endurtekið efni. ‘ a. Breiðafjarðareyjar, land- kostir og hlunnindi. Arnþór Helgason og Þorvaldur Friðriksson tóku saman þáttinn. Rætt við Jón Hjalta- lín í Brokey, séra Gfsla Kol- beins í Stykkishólmi og Svein Einarsson veiðistjóra. (Áður útv. 5. jan. s.l.). 16.00 Húsið á sléttunni Sextándi þáttur. Ást lækn- isins Efni fimmtánda þáttar: Ila fnispróf á að fara fram í skólanum í Hnctulundi og eru glæsileg verðlaun í boði fyrir þann, sem verður efst- ur. María Ingalls les af kappi fyrir prófið. og til að raska ekki ró Láru fer hún út í hiöðu. Ilún vcltur þar um Ijóskeri, svo að kviknar í hlöðunni. í refsingarskyni bannar móðir hennar henni að taka prófið. Marfa ætlar að óhlýðnast. því að freist- ingin er mikil. en hættir þó við á sfðustu stundu, óána'gð en með hreina sam- visku. Þýðandi óskar Ingimars- son._ 17.00 Á óvissum tfmum Þetta er þriðji og síðasti viðræðuþáttur Galbraiths og gesta hans, en þeir eru: Gyorgy. Arbatov, Ralf Dahrendorf, Katharine Graham. Edward Heath, Jack Jones, Ilenry Kissing- er. Kukrit Pramoj. Arthur Schlesinger, Uans Selye, Shirley Williams og Thomas Winship. Þýðandi Gylfi Þ. Gíslason. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Svava Sig- urjónsdóttir. Stjórn upptöku Þráinn Bertelsson. II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Spegill, spegill... Frá upphafi vega hefur mannfólkið reynt að fegra sig með ýmsu móti og á hverjum tíma hafa verið til viðteknar fegurðarímyndir. Hvað cr fegurð? I þættínum b. Maupassant, Debussy og Hannes Ilafstein. Anna Snorradóttir sér um dagskrárþátt. (Áður útv. 26. f.m.). 17.20 Pólsk samtfmatónlist; II. Flytjendur: Sigurður I. Snorrason, Ole Kristian Hansen, Scott Gleckler, Halldór Ilaraldsson, Oliver Kentish, Guðný Guðmunds- er m.a. leitað svara við þessari spurningu. Rætt er við Árna Björnsson lakni um fegrunaraðgerðir, Þórð Eydal Magnússon um tann- réttingar, farið er á hár- greiðslu- og snyrtistofur og rætt við fjölda fólks. Umsjónarmaður (iuðrún Guðlaugsdóttir. Stjórn upptiiku Valdimar Leifsson. 21.30 Rætur Eilefti þáttur. Efni tfunda þáttar: Hana-George kemur heim frjáls maður og er fagnað vel af fjölskyldunni. Ilonum er gert Ijóst, að dvelji hann lengur en 60 daga í sveit- inni. missi hann frelsið. Þvf verður hann að fara aftur. Tom sonur Georgcs er orð- inn fjölskyldumaður og vel metinn járnsmiður. Borgarastyrjöldin skellur á. og eiga Suðurrfkin í vök að verjast. Ungur og fátæk- ur. hvítur bóndi, sem stVíðið hefur komið á vonarvöl, leitar á náðir svertingjanna og er vel tekið. Hann verður síðar verkstjóri á Harvey-býlinu. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.20 Alþýðutónlistin Fjórði þáttur. Jass. Meðal annarrra sjást í þætt- inum George Shearing, Chick Corea. Kid Ory. G>uis Armstrong, Earl „Fatha" Ilines. Paul Whiteman, Dizzy Gillespic, Charlie Parker, John Lewis, Dave Brubeek. Miles Daves, John Coltrane og Charles Mingus. Þýðandi Þorkell Sigur- björnsson. 23.10 Að kvöldi dags Séra Árni Pálsson, sóknar- prestur í Kársnespresta- kalli. flytur hugvekju. 23.20 Dagskrárlok dóttir, Rut L. Magnússon, Jón II. Sigurbjörnsson og Páll Gröndal. a. Swinging Music eftir Kazmierz Serocki. b. „Polycromie" eftir Zygmunt Krauze. c. Þrjár smámyndir cftir Krzysztof Penderecki. d. „Chansons des Trouvérs" eftir Taddeus Baird. — Kynnir: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 Hljómsveitin Fílharmonía í Lundúnum leikur Straussvalsa. Ilerbert von Karajan stj. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. KVÖLDIÐ 19.25 „Svartur markaður", framhaldsleikrit eftir Gunn- ar Gunnarsson og Þráin Bertelsson, sem er jafnframt Ieikstjóri. Persónur og leik- endur í sjötta og síðasta þætti: „Þeir þegja fastast..." Olga Guðmundsdóttir / Kristfn Ólafsdóttir, Vilhjálmur Freyr / Sigurðð- ur Skúlason, Margrét Þóris- dóttir / Herdís Þorvaldsdótt- ir, Gestur Oddleifsson / Erlingur Gfslason, Danfel Kristinsson / Sigurður Karlsson, Arnþór Finnsson / Róbert Arnfinnsson, Bergþór Jónsson / Jón Hjartarson, Anton Finnsson / Róbert Arnfinnsson. 20.00 Píanótónlist. Mauricio Pollini leikur Fantasíu í G-dúr op. 17 eftir Robert Schumann. 20.30 Tryggvaskáli á Selfossi; fyrri þáttur. Gunnar Kristjánsson kennari rekur sögu hússins og ræðir af því tilefni við Einar Þorfinns- son. 21.05 Nicolaj Ghjauroff syngur lög eftir Tsjaíkovský. Zlatfna Ghjauroff leikur á píanó. 21.25 Hugmyndasöguþáttur. Umsjónarmaður: Hannes H. Gissurarson. Fjallað verður um bók Guðmundar G. Ilagalfns „Gróður og sand- fok", sem kom út árið 1943. 22.50 Sónata op. 23 fyrir trompet og píanó eftir Karl O. Runólfsson. Lárus Sveins- son og Guðrún Kristinsdótt- ir leika. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálfskinn" eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson lcs (6). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. Frægar hljómsveitir og listamenn leika sfgilda tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. A1hNUQ4GUR 19. marz MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar Örn- ólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanó- leikari (alla virka daga vik- unnar). 7.20 Bæn: Séra Bragi Frið- riksson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Vcðurfregnir. Forustu- gr. landsmálablaðanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geir Christensen les „Stelp- urnar sem struku", sögu eftir Evi Bögenæs í þýðingu Þorláks Jónssonar (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Sagt frá nokkrum búnaðar- þingsmálum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; frh. 11.00 Hin gömlu kynni: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Guðmundur Daníelsson les úr fyrstu ljóðabók sinni „Ég heilsa þér". Systir skáldsins sótt heim fyrir 25 árum. Efni flutt af Valborgu Bentsdótt- ur og Gunni Friðriksdóttur. 11.35 Morguntónleikar: Briissel-tríóið leikur Píanó- tríó í D-dúr nr. 1 op. 70 eftir Ludwig van Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatfminn. Stjórnandi: Valdfs Óskars- dóttir. „Pabbi minn spilar á gítar". Rætt við Evu Ösp Arnarsdóttur og föður henn- SUNNUDAGUR 18. MARS 1979

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.