Morgunblaðið - 18.03.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.03.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1979 25 Einbýlishús til leigu Til leigu er einbýlishús á góðum stað á Stór-Reykjavík- ursvæðinu, að stærð um 130 ferm. Laust í júní n.k. Leigutími 3 ár. Bílskúr. Allar nánari uppl. veitir Hús og eignir, Bankastræti 6, sími 28505, mánudag. Mjög fjársterkur byggingaraðili óskar eftir kaupum á rétti til byggingar á verslunar- og eða íbúðarhúsnæði. Ýmis konar skipti eöa samstarf gæti komið til greina. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Á — 092“. Fullkomnasta og glæsilegasta feröatækiö sem Toshiba hefur nokkru sinni boðið. Þetta tæki hefur hvarvetna vakið feikna athygli. Komið og sjáið þetta glæsilega tæki það er fyllilega þess viröi. Við eigum einnig ódýrari stereo cassettu feröatæki, ennfrem- ur venjuleg ferðaútvarpstæki. — Toshiba er tryggt og öruggt merki. Tæknilegar upplýsingar: FM/ MB/ LB/ og STUTTBYLGJA. Bassa, diskant og jafnvægisstillar. Cassettu tæki fyrir venjulegar Chrome cassettur. Hægt er að mixa tal eða sönq inn á. Sjálfvirkt stopp er spilun af cassettu er lokið. Bæöi fyrir rafhlööur og 220 volt. Innbyggður hljóðnemi. HiFi hljómburður, 2 stórir hátalarar (2 hátalarar í hvoru boxi). Hátalarana má losa frá tækinu og er það þá stórskemmtilegt heimilistæki. — Með spilara. — Fullkomin samstæða. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastrætí 10 A — Sími 16995 Já, þetta líst mér vel á. Sendið mér bæklinga. Nafn ......... Heimilisfang ........................ Hörkutæki frá tfoóiuba

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.