Morgunblaðið - 18.03.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.03.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1979 Við Hrafnhóla 3ja herb. glæsileg endaíbúö á 3. hæö (efstu). Palisander eldhúsinnrétting. Frábært útsýni. Bílskúr. Við Rofabæ 3ja herb. sem ný íbúö á 3. hæö. Suöur svalir. Við Asparfeli 3ja herb. íbúö á 7. hæð. Vandaðar innréttingar. Þvottahús á hæðinni. Getur losnaö strax. Viö Krummahóla 3ja—4ra herb. endaíbúð á 2. hæö. Sér þvottahús í íbúöinni. Búr inn af eldhúsi. Vönduö teppi. Suöur svalir. Við Hraunbæ 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Viö Rituhóla Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæöum meö inn- byggöum tvöföldum bílskúr. Möguleikar á 2ja herb. sér íbúö á jarðhæö. Húsiö selst fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Við Furugrund glæsileg 5 herb. endaíbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar og teppi. Herb. í kjallara fylgir. Ath: Opið í dag frá kl. 1—4. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300& 35301 Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson. Hafþór Ingi Jónsson hdl. Einbýlishús í byggingu á mjög skemmtilegum staö á Seltjarnar- nesi, hefi ég til sölu. Húsinu verður skilaö glerjuöu og fullkláruðu aö utan, en fokheldu aö innan. í húsinu eru á neöri hæö hjónasvefnherbergi, minna herbergi, samliggjandi stofur, eldhús meö borðkrók og tvöfalt baö. í rishæö eru tvö svefnherbergi, húsbóndaherbergi, arinkrókur og baö. Bílskúr 37 m2. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu minni. Baldvin Jónsson, hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Sérhæð skammt frá Háskólanum 5 herb. miöhæö í þríbýlishúsi um 130 fm á Högunum. Tvennar svalir. Kjallaraherbergi fylgir. Sér hitaveita. Skipti æskileg á stórri 3ja herb. íbúö eöa 4ra herb. íbúö. Ekki í úthverfum. Sérhæð í Hlíðunum 6 herb. neðri hæö 150 fm við Mávahlíð. Kjallaraherbergi meö sér snyrtingu fylgir. Bílskúrsréttur. Trjágaröur. Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Úrvals íbúð — 3ja herb. á 2. hæö um 95 fm viö Tunguheiöi í Kópavogi. Fjórbýlishús. Sér hitaveita. Sér þvottahús. Bílskúrsréttur. Mikið útsýni. Góð hæð við Eiríksgötu 3ja herb. hæö um 85 fm í vel byggöu þríbýlishúsi. Tvöfalt gler. Svalir. Útsýni. Glæsileg 2ja herb. íbúð ofarlega í háhýsi viö Vesturberg um 60 fm. Mjög góö fullgerð sameign. Mikið útsýni. Sér íbúð við Blönduhlíð 3ja herb. mjög góö kjallaraíbúð um 80 fm. Sampykkt sér íbúð. Sér hitaveita. Sér inngangur. Laus í sumar. Opiö í dag sunnudag frá kl. 1. LAUGAVEGIII SÍMAR 21150 - 21370 Einbýlishús við Skipasund Til sölu litiö einbýlishús samtals rúmlega 100 fm. Aðalhæð: stofa, bað og eldhús. í kj. eru 2 herb., geymslur, þvottahús o.fl. Geymsluris. Æskileg útb. 11—12 millj. Einbýlishús í Arnarnesi Höfum til sölu 285 fm einbýlis- hús í Arnarnesi. Húsiö er ekki fullgert en íbúðarhæft. Góð greíóslukjör. Skipti hugsanleg á minni eign. Nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. í Seljahverfi 230 fm raöhús sem ekki er aiveg fullbúiö. Möguleiki á 2ja herb. íbúð á jaröhæö. Útb. 2.5 millj. Raðhús við Fífusel 210 fm raöhús nánast tilb. u. trév. og máln. en þó íbúðar- hæft. Skipti á 4ra herb. íbúö í Breiðholti koma til greina. Nán- ari upplýsingar á skrifstofunni. Húseign við Miðborgina Húseignin er: 2 hæðir og ris. Á götuhæö er verzlunarpláss. Á 2. hæö 4ra herb. íbúð og í risi 4 herb. og snyrting. Selst í einu lagi. Eldra hús í Vesturborginni Höfum til sölu eldra hús í Vesturborginni m. tveimur íbúöum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Sérhæð við Lindarbraut 4ra herb. 120 fm. sérhæö. Bílskúrsréttur. Útb. 16—17 í Hólahverfi 4ra herb. 110 fm lúxusíbúö á 5. hæö. Útb. 14—15 millj. Við Laugarnesveg 2ja herb. 95 fm góð íbúö á 1. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 11—12 millj. Við Unnarbraut 3ja herb. glæsileg íbúö á jarö- hæö. Sér hiti og sér inng. Útb. 11,5 millj. í Norðurbænum Hf. 2ja—3ja herb. 80 fm lúxusíbúö á 1. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Útb. 11,5 millj. Penthouse í Vestur- borginni í skiptum Höfum til sölu glæsilegt 3ja herb. penthouse á 7. hæð í nýju háhýsi í Vesturborginni. Mjög fallegar innréttingar. Tvennar svalir (fyrir bæði austur- og vesturhliö). í sameign er m.a. gufubaö, íþróttaherb. o.fl. Stór- glæsilegt útsýni. Æskileg skipti á einbýlishúsi í Smá- íbúöahverfi eóa á góðum stað í Reykjavík. Viö Krummahóla penthouse á 6. og 7. hæö. Á 6. hæö eru 2 góð herb. og bað. Á 7. hæö er stofa, herb., eldhús, baö o.fl. Eignin er rúmlega tilb. u.trév. og máln. Bílastæöi í bílgeymslu fylgir. Stórglæsilegt útsýni. Laus nú þegar. Útb. 16—17 millj. Húseign við Tryggvagötu Höfum til sölu heila húseign vió Tryggvagötu sem henta myndi undir skrifstofur. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Við Nýlendugötu Iðnaðar- og verzlunarplass Til sölu jaröhæö m. innkeyrslu um 280 fm og 3 skrifstofuhæöir (eöa fyrir iönaö) 2. hæö 270 fm. 3. hæð 161 fm. og 4. hæð 137 fm. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. Við Skólavörðustíg Húseign sem er 65 fm verzlun- arpláss og 3ja herb. íbúö ásamt geymslum. Útb. 18—19 millj. EiGnnmiÐLunm VONARSTRÆTI 12 sémi 27711 StHustJAri: Sverrir Krfsttnuon Stpnrénr Ótsson hrl. Bolungarvík til sölu er 3ja herb. íbúö á 2. hæö í nýlegu fjölbýlishúsi. Laus í júní—júlí n.k. . _ . Arnar G. Hinriksson hdl., Aðalstræti 13, ísafirði, sími 94-3214. rr HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN ----B Falleg hæð við miðborgina Falleg 145 ferm. hæö á 3. hæö í steinsteyptu húsi. Tvær stórar stofur og 3—4 stór herb., eldhús og bað. Suður svalir, fallegt útsýni. Verö 29—30 millj. Einbýli í gamla bænum Snoturt járnklætt einbýlishús sem er kjallari, hæó og ris að grunnfleti 60 fm. Á hæöinni eru 2 samliggjandi stofur, eldhús og borðstofa. í risi eru 3 rúmgóð svefnherb. og baöherb. Eignarlóð. Viöbyggingarréttur. Bílskúrsréttur. Laust strax. Verö 24—25 millj. Sérhæð í Vogunum 150 fm efri hæð í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Stór stofa og 4 svefnherb. Skipti óskast á 120 fm hæð með bílskúr. Má vera í Kópavogi. Glæsileg 7 herb. með bílskúr 190 ferm. íbúð á 5. hæð viö Asparfell. Stofa, borðstofa, 5 svefnherb., eldhús, baöherb., snyrting og þvottaherb. Stórar suðursvalir. Frábært útsýni. Bílskúr. Verö 31 millj. Útb. 23 millj. Sérhæð í Garðabæ 4ra herb. sérhæö í tvíbýlishúsi. Stofa og 3 herb., eldhús meö nýjum innréttingum og endurnýjaö baö. Stór lóö, bílskúr. Verö 20 millj., útb. 16—16.5 millj. Húsavík — einbýlishús — fokhelt Glæsilegt einbýlishús viö Litlageröi ca 145 ferm. ásamt 65 ferm. bílskúr. Eignaskipti möguieg á íbúö á Reykjavíkursvæöinu. Tilbúið undir tréverk v/Hverfisgötu 3ja herb. risíbúö á 3. hæö ca 90 ferm. Mikið útsýni. Veödeild 5,4 millj. Verö 13 millj. írabakki — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæö ca 85 ferm. ásamt herb. í kjallara. Góöar innréttingar. Verð 17 millj. Útb. 121/2 millj. Krummahólar — 3ja herb. m/bíiskýli Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæö ca 90 ferm. Stór stofa, 2 herb. Ný ryateppi. Suöur svalir. Frágengin sameign. Bílskýli. Verö 151/2—16 millj. Útb. 11 millj. Grettisgata — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæö í steinhúsi ca 85 ferm. Verö 14 millj. Útb. 10 millj. Bergstaðastræti — 3ja herb. 3ja herb. efri sérhæð í tvíbýlishúsi. Stofa og 2 herb. Sér inngangur. Endurnýjuö íbúö. Verð 13V2—14 millj. Útb. 91/2 millj. 3ja herb. í skiptum Falleg 3ja herb. íbúö á 7. hæö ca 80 ferm. í Laugarneshverfi. Tvær samliggjandi stofur og eitt stórt herb. Skipti óskast ó 3ja herb. íbúö með einni stofu og tveimur svefnherb. í Laugarneshverfi eða austurbæ. Kársnesbraut 4ra herb. — rishæð 4ra herb. efri hæö í járnklæddu timburhúsi ca 100 ferm., stofa, 3 herb., eldhús og baö. Stór lóö, gott útsýni. Verð 13 millj., útb. 9 millj. írabakki — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) ca 85 ferm. ásamt herb. í kjallara. Góöar innréttingar. Verö 17 millj. Útb. 121/2 millj. Lindargata — 2ja herb. 2ja herb. íbúð á jarðhæö ca 80 ferm. Mikið endurnýjuö íbúð. Sér hiti, sér inngangur. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Verö 11 millj. Útb. 8V2 millj. Klapparstígur — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúö á 1. hæð í timburhúsi. íbúö í góðu ástandi. Tvöfalt gler, sér hiti. íbúöin gæti jafnvel hentaö sem skrifstofuhús- næði. Verð 10—11 millj. Útb. 7'A millj. Mosfellssveit — 3ja herb. sérhæð 3ja—4ra herb. efri hæö í tvíbýlishúsi ca 90—100 ferm. Stofa og 2—3 herb., sér inngangur, bílskúrsréttur. Verö 12—13 millj., útb. 8 millj. Hraunbær — 3ja herb. Falleg 2ja herb. íbúö á 1. hæö ca 65 ferm. Góöar innréttingar, nýleg teppi. Sv. svalir. Verð 13 millj., útb. 10 millj. Vesturberg — 2ja herb. Vönduö 2ja herb. íbúö á 7. hæö ca 65 ferm. Fallegar innréttingar, þvottaherb. á hæöinni. Sv. svalir. Verö 13 millj., útb. 10 millj. Lóð í Mosfellssveit 13—1400 ferm. eignarlóö á góöum staö í Reykjahverfi. Nánari uppl. á skrifstofunni. _ , . . _ Opið 1 dag 1—6. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími 29646 Árni Stefánsson vióskfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.