Morgunblaðið - 18.03.1979, Síða 12

Morgunblaðið - 18.03.1979, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1979 81066 Leitid ekki iangt yfír skammt Vesturberg 2ja herb. góö ca. 60 fm. íbúö á 7. hæð (efstu). Þvottahús á hæðinni. Glæsilegt útsýni. Asparfell 2Ja herb. falleg 65 fm. íbúö á 6. hæð. Flísalagt bað. Gott útsýni. Hjallabraut Hf. 2ja herb. falleg og rúmgóð 80 fm. íbúö á 1. hæð. Harðviöar- eldhús. Sér þvottahús. Flísalagt bað. Hraunbær 3ja herb. góö 90 fm. íbúð á 2. hæð. Sér hiti. Lundarbrekka Kóp. 3Ja herb. rúmgóð ca. 100 fm. íbúð á 2. hæð. Harðviðareld- hús. Flísalagt bað. Hraunbær — Skipti 4ra herb. góð 117 fm. íbúö á 1. hæð. Fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í Hraunbæ. Kjarrhólmi Kóp. 4ra herb. góð 100 fm. íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús. Harðviö- areldhús. Stórar suöur svalir. Fallegt útsýni. Álfaskeið Hf. 4ra herb. falleg 105 fm. enda-íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús. Bílskúrsréttur. Arahólar 4ra herb. falleg og rúmgóð 115 fm. íbúð á 4. hæð. Bílskúrsrétt- ur. Fallegt útsýni. Reynimelur 4ra herb. mjög rúmgóð 120 fm. jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér inn- gangur. Sér þvottahús. Hvassaleiti Vorum að fá í einkasölu ca. 260 fm. raöhús á 3 hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsíö er vandaö að öllum frágangi og vel um gengið. Fæst eingöngu í skiptum fyrir góða sér hæð í austurbænum. t.d. í Stórageröi eða Safamýri. Brautarás Til sölu glæsilegt 195 fm. palla- raöhús með bílskúr í smíðum við Brautarás. Húsið afhendist t.b. að utan með gleri og hurðum, en fokhelt að innan. Beöið eftir veðdeildarláni kr. 5.4 millj. Hraunbær 145 fm. raðhús á einni hæð ásamt bflskúr. Húsið skiptist í 4 svefnherb., stofu, borðstofu og hol. Brattholt Mos. Fokhelt 145 fm. einbýlishús á einni haað ásamt bílskúr. Helgaland Mos. Fokhelt 220 fm. einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Eignaskipti koma til greina. Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Húsafell FASTBIGNASALA Langhollsvegi 115 t Bæjarieióahúsinu ) simi-• 8 fO 66 Ludvik Halkiórsson Adalsteinn Pélursson BergurGuönason hdl 12180 Njálsgata Góö 3ja herb. 75 fm. íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Hraunbær, einstaklingsíbúð Stórglæsileg 45 fm. einstaklingsíbúð á jaröhaaö. Geymsla og þvottahús á hæöinni. Sléttahraun, Hf. Sórlega vönduö 2ja herb. ca. 70 fm. íbúö. Fæst í skiptum fyrir stærri íbúö í Reykja- vík eöa Kópavogi. Blönduhlíð Góö 3ja herb. sér íbúö í kjallara. Kjarrhólmi Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Æskileg makaskipti á góöri jaröhæö. Norðurmýri Nýstandsett 4ra herb. ca. 100 fm. jarö- hæö. Fæst í skiptum fyrir rúmgóöa 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfiröi. Fálkagata sérhæð Y bakhús Góö 4ra herb. íbúö ca. 117 fm. í góðu steinhúsi. Á sama staö er einnig til sölu lítiö steinhús meö snoturri 2ja herb. íbúö. Rauðalækur Góö 4ra herb. íbúö á jaröhæö. Fossvogur makaskipti Glæsileg 4ra herb. íbúö í Fossvogi. Fæst i skiptum fyrir 5—6 herb. íbúö, helzt meö bílskúr á svipuðum slóöum. Opiö í dag kl. 2—5. ÍBÚÐA' SALAN GeptGamlaBwisímiM Kvöld- og helgarsúni 27193 Sölustjórii Maxnús Kjartansson. IvöKm.i A^nar HierinK. Hermann HelKason. 43466 Opið 11—3 Arnartangi — einbýli 140 fm á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr. 4—5 svefn- herbergi. Verulega falleg eign. Háaleitisbraut — 4ra—5 herb. verulega góð íbúð á 3. hæð. Bílskúr fylgir. Útborgun 18 millj. Háaleitisbraut — 2ja herb. mjög góð íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Sér þvottur. Út- borgun 11 millj. EFasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 1 • 200 Kópavogur Símar 43466 * 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfræöingur. Iðnaðarhúsnæði Til sölu 612 fm efri hæð í smíðum á mjög góöum útsýnisstað á Ártúnshöföa. Lofthæö 5,20 m hurðarhæð 4,50 m. Möguleiki er á aö setja upp milliloft í hluta hússins þannig mætti fá allt aö 900—1000 fm. Afhending er áætluð í sumar, yröi þá húsinu skilað uppsteyptu meö vélslípaðri plötu, tilb. undir málningu aö utan, meö gleri og frágengnu þaki, án huröa. Fyrir framan húsiö er búiö aö steypa ca. 150 fm. plan. Gott pláss er fyrir bílastæöi. Möguleiki er á aö setja hæöina í tveim hlutum, einnig kemur til greina aö selja framkvæmdirnar eins og þær standa í dag. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7 símar 14120—13171 heima 30008 og 42822 Viðskfr. Kristján Þorsteinsson. *■ ---------- LJH 17900 Háaleiti 4ra herb. 115 ferm. íbúð á 2. hæð með bílskúrsrétti. Fæst í skiptum fyrir 6 herb. íbúö á 1. eöa 2. hæö á sama svæöi. Milligjöf. Háaleiti 3ja herb. íbúð 90 ferm. Fæst í skiptum fyrir 5—6 herb. íbúð á 1. eða 2. hæð með bílskúr. Fossvogshverfi Höfum 4ra herb. íbúöir í Foss- vogi, Espigerði og Furugerði í skiptum fyrir sér hæðir, raðhús eða einbýlishús á ýmsum byggingarstigum. Góðar greiöslur í milligjöf. Melhagi 4ra herb. 110 ferm. íbúð á sér hæð auk bílskúrs. Fæst í skipt- um fyrir raðhús eða einbýli og stærri sér hæð. Kleppsvegur 4ra—5 herb. íbúð. Þvottahús í íbúðinni. Reynimelur 3ja herb. 85 ferm. íbúð á 1. hæð. Fæst í skiptum fyrir góða sér hæð. Kópavogur Efri sér hæð 150 ferm. auk bílskúrs er að veröa tilb. undir tréverk. Uppl. á skrifstofunni. Leirubakki 4ra—5 herb. íbúð með þvottaaðstöðu. Seltjarnarnes Raðhús á tveim hæðum 170 ferm. með bílskúr. Lyngbrekka 3ja herb. íbúð á 2. hæð, 20 ferm. vinnuherb. í kjallara, góöur bílskúr. Vesturbær Efri sér hæð 150 ferm., m.a. 4 svefnherb. í nýlegu tvíbýlishúsi, bílskúrsréttur. Seltjarnarnes Sér hæð 165 ferm. í tvíbýli m.a. 5 svefnherb. og tvær stofur, auk 40 ferm. bílskúrs. Æskilegt að fá 3ja—4ra herb. íbúð upp í kaupverð. Jörfabakki 4ra herb. íbúð, þvottaaöstaöa í íbúðinni. Verð 20 millj. Kópavogur 200 ferm. raðhús á tveimur hæðum. Glæsileg eign sem fæst í skiptum fyrir sér hæð eöa lítið einbýlishús í Reykjavík. Háaleiti Raðhús aöeins í skiptum fyrir stóra sér hæð. Óskum eftir Þurfum aö útvega 4ra—5 herb. íbúð í timburhúsi í gömlu Reykjavík. Mjög góöar greiðslur. Fasteignasalan Túngötu 5 sölustjóri Vilhelm Ingi- mundarson, heimasími 30986, Jón E. Ragnarsson hrl. 44904 Skólagerði 3ja herb. íbúð í þríbýli. Álfhólsvegur 2ja herb. kjallaraíbúö. Raðhúsalóð í Hveragerði. Mosfellssveit rúmlega fokhelt einbýlishús. Höfum fjársterka kaupendur að einbýlishúsum og stórum hæðum. Örkin s/f. Fasteignasala. Hamraborg 7. sími 44904. 200. Kópavogi. Jörö í Árnessýslu Til sölu er bújörö í uppsveitum Árnessýslu. Ræktaö land 40 ha. Beitarland 600 ha. og möguleiki á afnotum af 1000 ha. til viðbótar. Vandaö íbúðarhús og útihús. Byggingar og giröingar í góöri hiröu. Selt meö skepnum og vélum. Útb. 20—25 millj. Opið í dag kl. 1—4. 84433 82110 Kvöldsími sölum. 38874. Atli Vajjnsson lógfr. Suðurlandsbraut 18 Stgurbjörn Á. Friöriktson. 26933 26933 Raðhús á Seltjarnarnesi Höfum í sölu raöhús á 2 hæðum á Seltjarnarnesi. Á neðri hæö eru 3—4 svh. bað, pvottaherb. og hol. Á efri hæð stofur, eldhús, búr og gestasnyrting. Innb. bílskúr. Mjög vandað hús. Gæti losnað fljótt. Verö um 38 millj. Opið í dag frá 1—5 ia Eignf mark aðurinn * * * & A & & § $ & * I «5 «2 «2 «2 & & * * a * & & & & 1 & 1 & A A & & A A & Austurstræti 6 sími 26933 Knútur Bruun hrl. »3 *£ éC >£ FC »3 Jörð til sölu Jörðin er nálægt þéttbýli í Húnavatnssýslu. Nýtt vandaö íbúöarhús. Útihús hentug fyrir sauöfjár- og hrossabúskap. Ræktaö land tæpir 40 ha. en ræktanlegt land mikið. Úrvals beitiland. Bústofn og vélakostur getur fylgt, en ekki skilyröi. Skipti á góðri húseign á Akureyri hugsanleg. Fasteigna og Skipasala Norðurlands, Benedikt Olafsson hdl., Hafnarstræti 91, Akureyri, sími 96-25566. Sölustj. fasteigna, Pétur Jósefsson heimas. 24485. Mávanes Glæsilegt einbýlishús Til sölu fokhelt einbýlishús aö Mávanesi 8, Arnarnesi. Húsiö er teiknað af Kjartani Sveinssyni, bygginga- fræöingi, 247 fermetrar aö stærö auk tvöfaldrar bifreiðageymslu í kjallara o.fl. Áætlaöur afhendingar- tími í júlí í sumar. Magnús Guðjónsson húsasmíðameistari sími 30812 Opið í dag kl. 1—4 Seltjarnarnes — 3ja herb. Höfum til sölu 3ja herb. stór- glæsilega 100 fm. efri hæð í parhúsi, við Miðbraut. Fossvogshverfi 5 herb. ný íbúð með 4 svefn- herbergjum. Útb. 22 millj. Asparfell 7 herb. mjög góð íbúð á 5. hæð í háhýsi. Bílskúr tylgir. Útb. 23 millj. Kvöldsímí 20134. EIGNAVAL s' Suðurlandsbraut 10 Simar 33510, 85650 oc 85740 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Arí Sigurjónsson Bjarni Jónsson Austurstræti 7 . Simar: 20424 — 14120 14120 13171 Sverrir Kristjánsson Sölum. Heimas. 42822 Viöskiptafr. Kristján Þorsteins. Við Tunguheiði Góð 3ja herb. íbúð í fjórbýli. Til sölu við Vesturgötu 2ja herb. íbúð. við Lindargötu 3ja herb. risíbúð sem þarfnast standsetningar. við Efstasund 3ja herb. kjallaraíbúð. við Lundabrekku Vönduð 96 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. við Ljósheima Vönduð 2ja herb. íbúð í lyftu- húsi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.