Morgunblaðið - 18.03.1979, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.03.1979, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1979 13 Sýning Kristjáns Kristjáns- sonar í Galleríi Suðurgötu 7 sýnir um þessar mundir ungur maður er stundar nám við Listaháskól- ann í Stokkhólmi, Kristján Kristjánsson að nafni. Á sýn- ingunni eru 20 myndir sem skiptast í steinþrykk, klipp- myndir, ljósmyndir og blandaða tækni. Kristján Kristjánsson vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum er hann kom fyrst fram með klippmyndir sínar, sem þóttu gott og óvænt framlag á þvi sviði. Fyrir þær myndir var hann valinn á sýningu gagnrýn- enda „Val ‘76“, og var þar tekinn fram fyrir marga kunna mynd- listarmenn. Kristján hefur haldið nokkrar litlar sýningar áður og tekið þátt í tug samsýninga heima og erlendis og hér bregður hann ekki þeirri venju sinni að sýna aðeins fáar myndir í einu. Nú er langt um liðið síðan ungir menn komu fram með hverja stórsýninguna á fætur annarri og voru jafnvel gagn- rýndir fyrir afköstin þótt al- mennt væri viðurkennt að þau væru hressileg og ósjaldan fjöl- breytileg. Aðsóknin var ágæt á margar af þeim sýningum og um skeið virtist vera til ákveðinn hópur fólks er kom á allar sýningar í Listamannaskálanum gamla, einnig fólk úr nálægum byggð- arlögum. Þessi kjarni er taldist um þúsund manns virðist nú tvístraður — sumir eru horfnir til feðra sinna, aðrir alveg hætt- ir að sjást á sýningum og enn aðrir koma einungis á sérstaka sýngarviðburði eða þegar þeirra uppáhalds myndlistarmenn sýna. Á síðustu tímum virðast sum- ar sýningar helst settar upp fyrir sérvitringaog þröngan hóp áhangenda listastefnanna — þetta er í sjálfu sér ágætt og ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐENU undirritaður hefur t.d. mjög gaman að koma við í húsinu í Suðurgötu 7. En þessar sýningar laða ekki að venjulegt fólk og munu ekki gera í núverandi mynd — hér er ekki nægilegur kraftur á ferð og of lítið fer fyrir ferskleika og óþvinguðum vinnubrögðum. Þó er vafalítið rétt, að Galleríið í Suðurgötu 7 mun láta eftir sig spor í ís- lenzkri myndlistarsögu og það virðist einmitt það sem unnið er markvisst að og af aðdáunar- verðu þolgæði. — Eg hefði frekar viljað sjá þessar myndir Kristjáns Kristjánssonar á samsýningu eða sem hluta af stærri sýningu frá hans hendi. Óþvingaður ferskleikinn, sem einkenndi fyrri klippmyndir hans, virðist mér rokinn út í veður og vind til hags fyrir konsept — heimspeki þar sem ljósmyndin er hinn allt Til sölu Til sölu Holtsgata 2ja herb. ca. 65 fm góö íbúö á 1. hæö við Holtsgötu. Suöur svalir. Raðhús — Seltj. Glæsilegt ca. 170 fm raðhús á tveimur hæöum viö Sævar- garöa Seltjn. Bílskúr á neöri hæöinni. Verzlunarhúsnæði ca. 80 fm verziunarhúsnæöi á góöum staö í Austurbænum. 40 fm geymslupiáss í kjallara fylgir. Atvinnurekstur rakarastofa í fullum rekstri á góðum stað í Reykjavík. Uppl. gefnar á skrifstofunni. Snyrtivöruverzlun í fullum rekstri á besta stað í miöbænum. Þorlákshöfn höfum kaupanda aö einbýlis- húsi í Þorlákshöfn. Seljendur ath: Höfum fjársterka kaupendur aö 2ja til 6 herb. íbúöum, sér hæöum, raöhúsum og einbýlis- húsum. Málflutnings & L fasteignastofa Agnar Bústatsson. hrl. Hatnarstrætl 11 Slmar12600. 21750 Utan skrifstofutíma: — 41028. Alftavatn Sumarbústaður á 6200 fm vel ræktuöu eignarlandi í skóginum við Álftavatn (Þrastaskógi) í landi Miðengis upphaf Selvík. Húsið þarfnast standsetningar. Eignagarður, Garðastrætí 2. 13040 Haraldur Jónass. sölustj. Jón Oddsson hrl. Mynflllst eftir BRAGA ASGEIRSSON um yfirgnæfandi tjámiðill. Þrátt fyrir það, eru ýmsar myndanna betri en maður álykt- ar við fyrstu sýn — þær vinna á við nánari skoðun en þó ekki svo að þær verði manni beinlínis hugstæðar. Að nokkru leyti rýra hinir klunnalegu trérammar áhrif myndanna þannig að inni- hald þeirra kemst ekki strax til skila. Mér er það ráðgáta af hverju galleríið verður sér ekki úti um látlausa skiptiramma — hér virðist eyða í dugnaðinum og framsýninni, sem þyrfti snarlega að ráða bót á. Af sýningunni í heild að dæma virðist Kristján vera í millibilsástandi í myndsköpun sinni og það eru áhöld um það hvort ungum mönnum er ávinn- ingur að þessari sýningaráráttu meðan á mikilvægu námi stend- ur sem krefst allra krafta þeirra og einbeitni. Eins og von er frá hálfu Kristjáns mátti sjá ágæt tilþrif í ýmsum myndum á sýn- ingunni t.d. nr. 4, 7, 10, 11 og 18 og þær myndir hefðu verið sterkt framlag til samsýningar. Bragi Ásgeirsson. Opið í dag. Garðabær Glæsileg íbúð á tveimur hæð- um ca. 250 fm. viö Ásbúö. Tvöfaldur bílskúr fylgir. 5 svefnherb. Hagamelur 3ja herb. risíbúö í fjórbýlishúsi. Verö 10 millj. Álfaskeið Hf. 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Bíl- skúrssökkull fylgir. Útb. 13 til 14 millj. Bergstaðastræti Sér hæö 3ja herb. íbúö 85 fm. Sér inngangur. Sér hiti. Verö 13.5 til 14 millj. Víðimelur Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 90 fm. útb. 13 til 14 millj. Dalsel 4ra herb. íbúö á 2. hæð. 3 svefnherb. Góðar Innréttingar. Aukaherb. í kjallara fylgir. Full- frágengiö bílskýli. Skipti á stærri eign koma til greina. íbúöin er laus fljótlega. Dalsel Glæsileg 2ja til 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Bílskýli fylgir. Skipti á stærri eign koma til greina. Starhagi 4ra herb. íbúö á efri hæö ca. 100 fm. Skipti á stórri 2ja herb. íbúö á Reykjavíkursvæöinu koma til greina. Kleppsvegur 4ra herb. íbúð 96 fm. Útb. 13 til 14 millj. Sér hæð v. Langholtsveg 3ja til 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Bílskúrsréttur. Útb. 14 til 15 millj. Mávahlíð 2ja herb. íbúö í kjallara. Verö 10 millj. Reynihvammur, Kóp. 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Verö 10 millj. Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúö ásamt bílskúr í Háaleitishverfi eöa Vesturbæ. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna á söluskrá pétur Gun Lau sfmar 28 Kantlímdar - smíðaplötur (Hobby-plötur) fyrir fagmenn og leikmenn. Hvítar plast hillur 30 cm °9 50 cm breiðar. Krossviður í mörgum stæröum og geröum. Opið 2—5 Asparfell 2ja herb. 65 fm. falleg íbúö. Miötún 2ja herb. kjallaraíbúö samþykkt. Dalbraut 2ja herb. m. bílskúr í skiptum fyrir stærri íbúö á svipuðum staö. Laugavegur 3ja herb. lítil íbúö. Hiti og inngangur sér. Hraunbær 3ja herb. íbúö í skiptum fyrir 2ja herb. í gamla bænum. Laugarnes 3ja herb. auk eitt herb. í kjallara í skiptum fyrir minni íbúð á svipuðum stað. Hveragerði 150 fm. fokhelt einbýlishús (timbur). Byggingalóöir Hafnarfiröi, Arnarnes — Mosfellssveit. Sumarbústaður og land v. Þingvallavatn — Hafravatn. Óskum ennfremur eftir sumar- bústaö og löndum. Vantar á söluskrá 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð, sér hæöir, einbýlishús, raöhús. Fjársterkir kaupendur. Og góö skipti möguleg. HUSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. 9^ AtCI.VSINGASlMINN F.R: 22480 85988 Opið 2—4 Raðhús Seljahverfi Endaraöhús, ekki alveg fullbúiö. Glæsilegar innrétt- ingar. Vönduð teppi. Mögu- leikar á sér íbúö á jarðhæð. Skipti á minni eign eöa bein sala. Norðurmýri Hæð og ris í steinhúsi skammt frá Snorrabraut. Stofur og eldhús niðri. 3 herb. og baö í risi. Hraunbær 3ja herb. íbúð á efstu hæö. íbúöin snýr í vestur. Stórt íbúðarherb. í kjallara fylgir íbúöinni. Mosfellssveit Glæsileg einbýlishús á bygg- ingarstigum til sölu. Skipti á sér hæöum í Reykjavík eða Kópa- vogi möguleg. Fossvogur Rúmgóö vönduö 4ra herb. íbúð meö sér inngangi. Bílskúr getur fylgt. Árbæjarhverfi Mjög vel staðsett einbýlishúsa- lóð í Seláshverfi. Stærð um 900 fm. Vesturbær 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Afhending strax. Selfoss Einbýlishús (viölagasjóöshús) á einni hæö. Hitaveita. Skipti á eign í Reykjavík. Kjöreign r Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræðingur 85988 • 85009

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.