Morgunblaðið - 18.03.1979, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 18.03.1979, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1979 í DAG er sunnudagur- 18. marz, sem er 3. sunnudagur i FÖSTU, 77. dagur ársins 1979. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 08.54 og síðdegisflóö kl. 21.12. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 07.38 og sólar- lag kl. 19.36. Sólin er í hádeg- isstaö í Reykjavík kl. 13.36 og tunglið í suðri kl. 04.49. (is- landsalmanakið). Sjá, vér förum upp til Jerúsalem, og mun pá allt pað, sem skrifað er af spámönnunum koma fram við manns-soninn. (Lúk. 18, 31.) 1 2 3 4 5 1 * 6 7 8 ■ u 10 ■ 12 ■ J4 15 16 1 {- ■ ■ LÁRÉTT: 1 hljópst brott, 5 bókstafur, 6 anna, 9 eldstæði, 10 sfki, 11 samhljóðar, 13 bára, 15 stela, 17 þætti. LÓÐRÉTT: 1 óþokki, 2 beita, 3 skelin, 4 glöð, 7 skautin, 8 smá korn, 12 hanga, 14 á jakka, 16 ósmastæðir. Lausn sfðustu krossgátu LÁRÉTT: 1 hrekks, 5 sú, 6 ofjarl, 9 sóa, 10 oi, 11 ss, 12 iðn, 13 hika, 15 áta, 17 rómaði. LÓÐRÉTT: 1 hrosshár, 2 Esja, 3 kúa, 4 selinn, 7 fósi, 8 roð, 12 IATA, 14 kám, 16 að. \ AFIfMAP MEIL-LA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju Jóhanna Sigurþórsdóttir og Ted D. Lewis. Heimili þeirra er í Los Angeles í Kaliforníu. (Ljósm.st. SUÐURNESJA). í GRENSÁSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Þorbjörg Guðjónsdóttir og Gunnar Guðjónsson. — Heimili þeirra er að Espi- gerði 18, Rvík. (Ljósm.st. ÞÓRIS.) í ÁRBÆJARKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Guðrún Bjarnveig Hauksdóttir og Guðmundur Kristberg Helgason. Heimili þeirra er að Lyngbraut 8 í Garði. (Ljósm.st. GUNNARS Ingimars.) FRÉT-TIR í FYRRINÓTT var rnest írost á láglendi, 9 stig. Var það austur á Hellu. Átta stig voru á Mýrum. Þá var frostið þrjú stig hér í bæn- um. Úrkoma var hvergi teljandi, en mæidist 0,5 mm í Grímsey og á Ey- vindará. Þorrablót íslendinga- félagsins í New York ÁRLEGT þorrablót íslend- ingafélagsins í New York var haldið þar nýlega og fór fram á Warwick-hótelinu þar í borg. Sóttu það hátt á annað hundrað manns frá New York og nágrannaríkjunum og jafnvel frá Winnipeg og Manitoba. Hófst það með ávarpi frú Svövu R. Eatough forseta félagsins, en aðalræðu kvöldsins flutti Kornelíus Sigmundsson fastafulltrúi ís- lands hjá Sameinuðu þjóðun- um. Hefðbundinn þorra- matur var fenginn frá Islandi og skemmti hljómsveitin Geimsteinn og lék fyrir dansi. /■ KVENFÉLAG Bústaðasókn- ar heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 8.30 í safnaðar- heimili Bústaðasóknar. I FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Álafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá fór Laxá, en hún hefur viðkomu á ströndinni áður en hún heldur af stað áleiðis til útlanda. Á miðnætti fór Bakkafoss áleiðis til útlanda. I gær kom írafoss að utan og Kyndill kom úr ferð og fór aftur í gærkvöldi. í dag eru Kljáfoss og Laxfoss væntan- legir frá útlöndum. Á mánu- dagsmorguninn eru tveir tog- arar væntanlegir af veiðum og landa báðir afla sínum hér. KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavfk, dagana 16. til 22. marz, að báðum dögum meðtöldum verður sem hér segir: I REYKJA- VÍKUR APÓTEKI. En auk þess er BORGAR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á Hunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardö&um og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná samhandi við iækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilisla'kni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudiigum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og iæknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér óna;misskfrteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. ADn nióCIUC Reykjavfk sfmi 10000. - UnU UAUOlNf* Akureyri sími 96-21840. . HEIMSÓKNARTIMAR. Land- SJUKRAHUS spítalinn, Alla daga U. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆDINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 «j kl. 20 - BARNASPlTALI IIRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga ki. 19 til k). 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSIIÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. « LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—12. Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar-. daga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga. fimmtudaga. laug- ardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýningin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opln á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22. laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Kókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - St'tlheimum 27, sími 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra IIOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánudaga kl. 16—22. Um helgar kl. 14-22. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriöjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJÁRSÁFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14 — 16, sunnudaga 15—17 jtegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir vlrka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tímar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. VAKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegÍH tít kl. 8 árdegis og á heÍKÍdöKum er svarað allan sólarhrin«inn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningtim um bilanir á veitukerfi borxarinnar ok i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borgarstarfs* manna. BILANAVAKT ÚR aðsendri grein undir fyrir- sögninni Notkun hrossakjöts tU manneldis: . . . „t>að má fullyrða að fá lagaboð hafa leitt meiri óhamingju yfir landið en þegar Þorgeir Ljósvetningagoði fyrir fémútur kristniboðanna hannaði hrossakjötsát og mat notkun þess á borð við harnsútburð. — Hér á landi hefir jafnan verið margt hroesa. Þegar fellar hafa gengið yfir, horféllu hrossin fyrst og því næst fólkið Hvorutveggja hefði mátt fyrirhyggja, hefði hindurvitni þessi ekki verið innnett mönnum . . .“ (--------------------------- S GENGISSKRÁNING NR. 52. — 16. MARZ 1979. Eíning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar 324.80 325.60 1 Starlingapund 661.90 66330 1 Kanadadollar 276.80 277.50* 100 Danakarkrónur 6268.50 6283.90* 100 Norakar krónur 6371.10 6386.80* 100 Saanakar krónur 7740.20 745830* 100 Finnak mörk 8171.10 819130* 100 Franakir frankar 7579.05 7597.75* 100 Balg. frankar 1102.90 1105.60* 100 Svissn. frankar 19331.05 19379.85* 100 Qyllini 16172.50 15212J0* 100 V.-Þýzk mörk 17448.30 17401.30* 100 Lírur 38.60 38.70* 100 Austurr. 8ch. 2382.10 2388.00* 100 Eacudoa 67830 680.50* 100 Paaotar 469.50 470.70* 100 Yon 156.72 157.10* * Brayting frá •íðustu skráningu. Símsvari vegna gengisakráninga 22190. /----------------------- ' GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 16. MARZ 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 3S7J2B 358.16 1 Starlingapund 728.09 729.85 1 Kanadadollar 30438 305.25* 100 Danakar krónur 6895.35 6912ÚÍ9* 100 Norskar krónur 7006J21 702538* 100 Saanakar krónur 8184.22 9010.32* 100 Finnsk mörfc 8968J21 901032* 100 Franskir frankar 8336.96 8357.53* 100 Balg. frankar 1213.19 1218.16* 100 Sviaan. frankar 21264.16 2131632* 100 QyMini 17789.75 17833.53* 100 V.-Þýzk mörfc 19193.13 19240.43* 100 Lfrur 42.46 4237* 100 Austurr. Sch. 282031 262630* 100 racurtoa 746.66 74635* 100 Poaotar 516.45 517.7Í* 100 Von 17239 17231* * BrsyUng trá siðustu akréningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.