Morgunblaðið - 18.03.1979, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.03.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1979 5 Rætur, kl. 21,30: Þræla- haldi lýkur Ellefti og næstsíöasti þáttur sjónvarpsmyndaflokksins Róta er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 21.30 í kvöld. I þessum þætti ber helzt til að Suöurríkjamenn tapa styrj- öldinni og þrælahaldi lýkur. Fjölskylda Toms ákveður að vera um kyrrt. Hvítir öfgamenn sætta sig þó ekki við úrslit þrælastríðs- ins og bindast samtökum um að kúga negrana og brenna uppskeru þeirra. Bandaríski leikarinn Georg Stan- ford Brown í hlutverki Toms Murray í Rótum. Harvey getur ekki haldið býlinu og tekur Brent við um- sjón þess og reynir hann að þvinga negrana til að vera um kyrrt. Tólfti og síðasti þáttur Róta verður síðan á dagskrá næstkomandi sunnudagskvöld. ar, Arnar Sigurbjörnsson hljóöfæraleikara. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum“ eftir Grétu Sigfúsdóttur. 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lenzk tónlist a. „Sólnætti“. forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Fjórir söngvar eftir Pál P. Pálsson við ljóð eftir Nínu Björk Árnadóttur. Elísabet Erlingsdóttir syng- ur með hljóðfæraleikurum. sem höfundur stjórnar. c. „Esja". sinfónía í f-moll eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Með hetjum og forynjum í himinhvolfinu“ eftir Mai Samzelius Tónlist eftir: Lennart Hann- ing. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og leikendur í' þriðja þætti: Marteinn frændi/ Bessi Bjarnason, Jesper/ Kjartan Ragnarsson, Jenný/ Edda Björgvinsdóttir, Kristófer/ Gísli Rúnar Jónsson, Orion/ Ilarald G. Haralds, Eos/ Guðný Helgadóttir, Fugl- inn/ Þórunn Sigurðardóttir, Ostara/ Margrét Ákadóttir, Alcyone/ Elísabet Þórisdótt- ir, Mcrope/ Gerður Gunn- arsdóttir, Kallisto/ Sigríður Eyþórsdóttir, Artemis/ Guð- rún Alfreðsdóttir, Kedalion/ Ketill Larsen, Maia/ Sigrún Valbergsdóttir, Celeno/ Guðrún Þórðardóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ_____________________ 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Bolli Héðinsson formaður stúdentaráðs talar. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á.tíunda tímanum Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. Efni m.a.: Leynigesturinn, íimm á toppnum, lesið úr bréfum til þáttarins o.fl. 21.55 Swingle Singcrs syngja lög eftir Stephen Foster og George Gerswin. 22.05 „Róa sjómenn“, smásaga eftir Jóhannes Helga Þorsteinn Gunnarsson leik- ari les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (31). Lesari: Séra Þorsteinn Björnsson. 22.55 Leiklistarþáttur. Um- sjón: Sigrún Valbergsdóttir. Leiklist í menntaskóla. Rætt við Gunnar Borgarsson, Svein Ingva Egilsson og Þór Thorarensen. 23.10 Nútímatónlist: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 19. mars 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir IJmsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Fölur skín á festingunni máni Leikin. finnsk sjónvarps- mynd, byggð á þjóðsögu, sem kunn er vfða um lönd og scgir frá svipnum, sem vitj- ar heitmeyjar sinnar á tunglskinshjartri nótt. Handrit og leikstjórn Veikko Kcrttula. Leikendur Pirkko Nurmi og Pekka Maaranen, Þýðandi Kristín Mántyla (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 21.50 Myndlist í Færeyjum. Dönsk mynd um færeyska listmálara og verk þeirra. Þýðandi og þulur Hrafnhild- ur Schram. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 22.30 Dagskrárlok Hvcrjir hcseðast nacstu bensínhækkun ? ...ekki MINleigendur P. STEFANSSON HF. SÍOUMÚLA 33 — SlMI 83104 - 8310S AGUR ÍTALÍU I samvinnu viö ítölsk feröa- málayfirvöld gengst ÚTSÝN fyrir Ítalíukynningu í Súlnasal Hótel Sögu í d í kvöld. Kl. 13.30 Húsiö opnað. Ókeypis happdrættismiöar afhentir öllum gestum, vinningar ítölsk leikföng og ítalíu- ferö. Kl. 14.00 Síðdegisskemmtun fyrir alla fjölskylduna. Léttar veitingar á boöstólum. Öll börn fá ÚTSÝNAR-merki. ★ Kvikmyndasýning ★ Danssýning: íslandsmeistarar unglinga í diskó-dansi 1979 sýna nýjustu dansana. ★ Glæsilegt leikfanga- og feröabingó: Vinningur ítölsk leikföng og ítalíuferö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.