Morgunblaðið - 18.03.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.03.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1979 27 Minning: Jónas Guðmundsson frá Grundarbrekku Vinur minn og bróðir í sam- eiginlegri trú, Jónas Guðmundsson frá Grundarbrekku'í Vestmanna- eyjum, er genginn heim til fagnað- ar Herra síns, eftir langan og vel unninn æfidag. Enn talar röddin af himni gegnum heilaga ritningu og segir: „Sælir eru dánir, þeir sem í Drottni deyja upp frá þessu. Já, segir andinn, þeir skulu fá hvíld frá erfiði sínu, því að verk þeirra fylgja þeim“. Op. 14:13. Sannarlega á það við hér. Ég átti því láni að fagna að kynnast þeim hjónum og heimili þeirra þegar ég fyrst kom til Vestmannaeyja 1935 eða fyrir 44 árum síðan, og hefir sú vinátta haldist þó fjörður og vík hafi verið á milli vina hin síðari ár. Til Vestmannaeyja fór ég fyrst og fremst til að taka biblíulega skírn í Betel, en Jesús hafði þá frelsað mig því „þannig ber oss að full- nægja öllu réttlæti" Matt 3:15 og „Sá, sem trúir og verður skírður, mun hólpinn verða“ Mark 16:16. Þannig mælir Jesús til þeirra, sem á hann trúa. Margar minningar frá þessum árum eru mér ógleymanlegar og mikils virði. Jónas var söngelskur og var ljúft að syngja um Frelsara sinn og þá reynslu, sem hann hafði öðlast af honum. Voru þær margar stundirnar, sem við sungum sam- an þar heima á Grundarbrekku. Drottinn „lagði okkur ný ljóð í munn, lofsöng um Guð vorn“ eins og Davíð segir í 40. sálmi og 4. versi. Ég minnist eins sálms, sem við sungum oft, sem byrjar þannig: I trúnni á góðan Guð, sig gleður önd mín. Hann veitir mér alfögn- uð, þótt veik sé hönd mín. Ég óttast ei kuldagjóst, þvi Guð mér skýlir. Og önd mín við Jesú brjóst, svo örugg hvílir. Gleðin i trúnni á Jesúm Krist var okkur báðum persónuleg reynsla. En trú þeirra hjóna var reynd. Árið 1938 urðu þau fyrir þeirri sáru raun að missa 7 ára dóttur sína. Jóhanna litla var elskulegt barn og hafði þegar öðlast trú á Jesúm. Þau hjónin vöktu yfir henni til skiptis. Nokkrum tímum áður en hún dó fékk hún að sjá inn í dýrð himinsins, móðir hennar var þá hjá henni, er hún allt í einu sagði með Ijóma í augunum: „Mamma, ég sé svo fallegt, ég sé inn í himininn, Ó, ég sé Jesúm og englana. Þetta er svo fallegt mamma mín“. Þannig veitti Drott- inn þeim huggun í söknuðinum. Og þannig veit ég að sá sami Drottinn styrkir og blessar eiginkonuna, sem nú hefir séð á bak eigin- manninum eftir svo langa og góða sambúð. Drottinn bregst ekki þeim, sem á hann trúa. í minningu um þessa dóttur sína, stofnuðu þau hjónin sjóð, sem skyldi vera til styrktar kristniboði meðal fram- andi þjóða. Sjóðurinn hefir aðal- tekjur sínar af sölu minningar- korta, hefir hann eflst og orðið til mikillar hjálpar kristniboði í Afríku. Má af þessu marka vilja þeirra hjóna til eflingar Guðsríkis hér á jörð. Það er líka vel viðeig- andi að fólk minnist látinna vina á þennan hátt. (Þess skal getið að þessi minningarkort fást ávallt hjá undirrituðum.) Jónas er nú farinn til fundar við Frelsara sinn, til að vera með honum alla tíma. Samanber Jóh. 14:3. Þess. 4:18. Ég þakka Guði fyrir öll þau kynni sem ég hafði af honum. Blessuð veri minning hans. Við hjónin vottum eftirlif- andi eiginkonu hans börnum og öðrum ástvinum, okkar innileg- ustu samúð. Vér minnumst þess að „Aldrei mæst í síðasta sinni, sannir Jesú vinir fá“. Sigfús B. Valdimarsson. Brúðuleik- húsvika í Leikbrúðu- landi I DAG lýkur brúðuleikhúsviku Leikbrúðulands að Fríkirkju- vegi 11 með sýningu á „Gauks- klukkunni" kl. 5. Framvegis verða sýningar kl. 3 á laugar- dögum. Þessi mynd er af Kúkkulínu, sem býr í gauks- klukkunni. Helga Steffensen og Hallveig Thorlacius gerðu brúðurnar í „Gauksklukkunni" og stjórna þeim ásamt Bryndísi Gunnarsdóttur. Klassik, stuð og rómantík K-Tel plöturnar eru fyrir fólk á öllum aldri. Vantar þig klassiskt rokk, rómantíska, óöa og þrumu stuötónlist? K-Tel býöur upp á þetta allt saman. H???!? Rock sSs?** Hliö Ss'X’Zr* °n M.r> Uavid Bowie gSSK- Jot>a 8onham9R0Jt^,rny Pa9e. p«in.lIB|«*Rob6r,p'ant. Action. o?,ay 'nnihefdi &,nEr0;:sp°-Ham s«^amQouWm,n iney Einnig eru fáanlegar safnplötur meö Darts og Dolly Parton og partýplöturn- ar Midnight Hustle og Star Party. Sai/ino GavlnSutherland 1 A Eric Repfay >fdur ..W Wonai,. áon.:™Tdut 20 ný sluð(f ’■ «»l Trap 2 ^'°Wn Pa,s BtoXnBO,,,h* 3\9Mna up.gMl • °n m« Pairickjuve, s.nZRose^My ,0- vEy^a7»o^aoid Wrum með2o Hlió 2 U Pawputin '•••Phone „„ B°ney M. &:rk,ve° 13 gir, Smo kie 14- Gon’l M „, Darts ™°*»'*ay 15 r*«o « ^!VIS Coslello ,y- HoT^^^night NickGilder C,,y 8 5om»'«ekj Sörfufi a^e Peopie ... ömoSKSr—-■ ^•'•mP.n„^™n^ot,ons eru a . *a: Boo"l« Tyt- l**1:Joh" P«i, ró'°anlfek, Hliö 1 ^ * * Emolíon> og tbir, gá£"r" Hlióz 11m Lilac wine fili 13 L-"n Sl!!:teBrooaa Hliö 1 ^motion, 2 r^:anmaSan8 3- "°v^!srams s r*,B%^ h**8yy- ■ ?•• a have a Ouiei „■ , GavldSou, n,»h' in 1 wan, |o >1., ~ t, ^r^r- .Wl°» »yed (1^,1— . ?arryMant:Í'h0U'y- 8 Lo»feinmam, Hiteson Krossaöu viö pser plötur, sem hugurinn girníst og sendu okkur eða hringdu. Við sendum samdægurs í póstkröfu. Fyrir 2 piötur ókeypis buróargjald. Fyrir 4 plötur ókeypis burðargjald og 10% afsláttur. Chris Reá ""nlt lr* ov*r) BrealrjiM. ,S- Homatert^asherSL^ 18 ^Wiliams ^arry^to^^fend „ Ær^'nPhony 1# J^ary Main 2» ^""yMmfes1”***i,h•a*' Frankie Va Nafn Heímilisfang Heildsöludreifing SfcslflQf Sími 10930 og 28155. HLJÓMDEILD \KARNABÆR yqggjj r Laugavegi 66. s 28155. Glæsib*. s. 81915. Austurstræti 22. s 28155

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.