Morgunblaðið - 18.03.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.03.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1979 31 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Sjálfstæðistélögin Breiöholti Félagsvist Félagsvist veröur spiluö mánudaginn 19. marz n.k. í Félagstieimili sjálfstæðismanna aö Seljabraut 54, kl. 20.30. Góö verölaun — Önnur vika í besaari umferö. Félag sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi Skákkvöld veröur aö Hraunbæ 102, suöurhiiö, miövikudaginn 21. marz kl. 20. Þátttakendur vinsamlega hafiö meö ykkur töft. Allir velkomnir. Stjórnin. Þór F.U.S. Breiðholti Félagsmálanámskeid Þór F.U.S. Breiöholti gengst fyrir félags- málanámskeiöi í samvinnu viö félög sjálfstæöismanna í Fella- og Hólahverfi, Bakka- og Stekkjahverfi, Skóga- og Seljahverfi og hefst námskeiöiö n.k. þriðjudag 21. marz kl. 20.30 f Félags- heimili sjálfstasðismanna aö Seljabraut 54 og stendur í 3 kvöld þrlöjudag 21, miövikudag 22. og fimmtudag 23. marz og hefst kl. 20.30 öll kvöldin. Leiöbeinendur verða: Erlendur Kristjánsson og Guöni Þór Jónsson. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu S.U.S. í Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82900 og í símum 74001, 74084, 73648 og 74651. Almennur fundur veröur haldinn í Sjálfstæöiskvennafélagi Borgarfjaröar, þriöjudaginn 20. marz kl. 8.30 í fundarsal Sjálfstæðisfélaganna viö Borgarbraut. Dagskrá: 1. Jón Einarsson yfirkennari talar um breytlngar á skólastarfinu. 2. Önnur mál. stjórnin. Hvöt félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík Formaöur félagsins, Ðjörg Einarsdóttir, veröur til viötals á skrifstofu Hvatar, Valhöll, mánudögum kl. 10—12. Sími 82779 og 82900. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði Vorboöinn heldur fund í tilefni Alþjóöaárs barnsins 1979 ménudaginn 19. marz kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu. Fundarefni: Birgir ísl. Gunnarsson Loki F.U.S. Þríöjudaginn 20. marz n.k. verður fundur meö Birgl ísl. Gunnarssyni borgarfulltrúa. Fundarefni: Sjálfstæöisflokkurinn í stjórn- arandstööu. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Hvergerðingar og nágrenni Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur hefur ákveöiö aö halda námskeiö í ræöumennsku og fundarsköpum á næstunni, ef næg þátttaka fæst. Fólk er hvatt til að láta skrá sig sem allra fyrst hjá Helga j Þorsteinssyni í síma 4357 og Ingólfi Pálssyni í síma 4239, sem munu veita nánari uppl. Barnið - heimiliö - kirkjan Dagskrá: Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstæöis- flokksins. BARNID — HEIMILIÐ — KIRKJAN Framsögumenn veröa: Lovísa Christiansen innanhússarkitekt Séra Sigurður H. Guömundsson. Frjálsar umræður — Kaffiveitingar — SJÁLFSTÆDISKONUR MÆTUM VEL OG STUNDVÍSLEGA - S(/Órnfn hftecimlrol nordíTIende vegna fjölda askoranna stendur tilboð okkar út marz Nu geta allir eignast vönduö litsjónvörp. eftirstoovar , .... 1 á 6 mán. Dæmi 20“ útb. 160.000 og rest á 6 mán. ca 50 þús. á mán. nordíYIende IVIest seldu sjónvörp á Islandi. L I Hvers vegna? — V-Þýzk gæöavara. Þaö hefur sýnt sig aö íslendingar eru vandlátir, vanda valiö og velja NordMende. Okkur er þaö ánægja aö kynna yöur árgerö 1979. Sjaldan hefur tæknin þjónaö manninum jafn dyggiiega. Ein mesta byltingin á árgerð 1979 er nýr myndlampi PIL (precicion in-line) sjálfvirk samhæfing á lit, sem gefur mikiu skarpari mynd en áöur þekktist, jafnvel þó Pjart sé inni. BUÐIN Skipholti 19, sími 29800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.