Morgunblaðið - 23.03.1979, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.03.1979, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1979 3 INNLENT SÁÁ með aðstöðu í Reykjahlíð í FRÉTT Mbl. um að borgarráð hafi samþykkt að veita SÁÁ afnot af Silungapolli var rang- lega sagt, að samtökin hafi nú starfsemi að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit. SÁÁ hefur að- stöðu í Reykjahlíð, en hins vegar er Samhjálp hvítasunnumanna í Hlaðgerðarkoti. Varðberg, félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu: Fjögur skip seldu y tra FJÖGUR fiskiskip Seldu afla sinn erlendis í gær, þrjú í Englandi og eitt í V-Þýzka- landi. Engey seldi 195 tonn í Grims- by fyrir 65 milljónir króna, meðalverð 333 krónur. Ásgeir seldi sömuleiðis í Grimsby, 154 tonn fyrir 52 milljónir, meðal- verð 338 krónur. Hjörleifur seldi í Hull, 110 tonn fyrir 37 milljónir króna, meðalverð 336 krónur. Loks seldi Klakkur í Cuxhaven 144 tonn fyrir 52,4 milljónir, meðalverð 295 krón- ur. Engey RE seldi í Grimsby fyrir 65 milljónir króna. Gunnlaugur Briem dóm- ari í Landsbankamálinu YFIRSAKADÓMARI hefur út- hlutað Landsbankamálinu svo- kallaða til dóms. Féll það í hlut Gunnlaugs Briem sakadómara að dæma í málinu. Einn maður er ákærður í þessu máli, eins og fram hefur komið í Mbl., Haukur Heiðar, fyrrverandi deildarstjóri ábyrgðadeildar Landsbankans. ÍSLENZKT- 5-r- OSTAVAL!^' Jœplegi40 ostategundir emfmmleiddar á íslandi nú. Hejuróu bragðaö Smurostana? maður, Davíð Oddsson borgar- fulltrúi og Alfreð Þorsteinsson formaður Varðbergs. Einnig mun Varðberg hafa í hyggju að halda fleiri fundi úti á lands- byggðinni. 21. apríl n.k. kl. 12.15 verður fundur í Snorrabæ með Einari Ágústssyni og nefnist sá fundur „Störf og markmið öryggismála- nefndarinnar". í byrjun apríl mun Varðberg gangast fyrir spurningakeppni í dagblöðunum til að minnast afmælisins. Spurningarnar munu fjalla um Island og aðild þess að Atlantshafsbandalaginu. Fyrstu verðlaun fyrir rétt svör við spurningunum verða 150 þúsund krónur, önnur verðlaun 100 þúsund, en auk þess verða 10 bókaverðlaun veitt fyrir réttar úrlausnir. Varðberg og Samtök áhuga- manna um vestræna samvinnu munu í byrjun apríl gefa út rit sem nefnist „Viðhorf". Þar munu birtast erindi sem flutt voru á ráðstefnu sem nýlega var haldin á vegum S.V.S. og einnig ýmis- legt annað efni til kynningar á starfsemi Atlantshafsbanda- lagsins. Einnig mun í tilefni 30 ára afmælisins verða kvikmynda- sýning á vegum S.V.S. í Nýja bíói. Þar verða sýndar bæði nýjar og gamlar myndir frá upplýsingadeild Atlantshafs- bandalagsins, þar á meðal kvik- mynd um Island „Prospects of Iceland", en henni dreifði upp- lýsingadeildin fyrir 11 árum og kvikmynd sem tekin var á Aust- urvelli 30. mars 1949 en hún verður nú sýnd í fyrsta skipti í litum. Félagar í Varðbergi eru um 600 en í S.V.S. eru 300 félagar. STJÓRN Varðbergs, félags ungra áhugamanna um vest- ræna samvinnu skýrði í gær írá dagskráratriðum þeim sem standa fyrir dyrum vegna 30 ára aðildar íslands að Atlants- hafsbandalaginu. Laugardaginn 31. mars verður í Kristalsal Hótels Sögu hádeg- isverðarfundur með Gunnari Thoroddsen og ber sá fundur yfirskriftina „30 mars 1949, 30 ár í Atlantshafsbandalaginu". Gunnar Thoroddsen er einn þeirra manna sem samþykktu aðild íslands að Atlantshafs- bandalaginu er sá eini sem enn situr á Alþingi. Gunnar mun á fundinum fjalla um aðdraganda þess að Island gekk í Atlants- hafsbandalagið, segja frá 30. Nokkrir stjórnarmeðlima Varðbergs. Talið frá vinstri: Guðni Jónsson, Geir H. Haarde. Róbert T. Árnason. Alfreð Þorsteinsson formaður, Magnús Þórðarson framkvæmdastjóri, Björn Hermannsson og Pétur Sturluson. Ljósm. Emilía. mars 1949 og reynslu Islendinga af 30 ára aðild að bandalaginu. Gunnar mun einnig svara fyrir- spurnum fundarmanna. Varðberg mun halda fund á Akureyri mánudaginn 9. apríl kl. 20.30 á Hótel KEA. Yfirskrift þess fundar er „Atlantshafs- bandalagið, friður í 30 ár“. Ræðumenn á þeim fundi verða Árni Gunnarsson alþingis- Stjórn Varðbergs: „Lýðræðissinnar í stjórn landsins haldi vöku sinni” Stjórn Varðbergs, félags ungra Ráðamönnum landsins ber skylda áhugamanna um vestræna sam- til að vernda og treysta sjálfstæði vinnu hefur sent frá sér ályktun í og öryggi landsins með þeim tilefni 30 ára afmælis Atlants- ráíum, sem til þess eru tæk, og hafsbandalagsins, 4. aprfl n.k. meðan ástand heimsmála er jafn- „Um þessar mundir er þess ótryggt og raun ber vitni, er minnzt, að 30 ár eru liðin frá því áframhaldandi aðild íslands að að vestræn ríki tóku höndum Atlantshafsbandalaginu sú saman og bundust samtökum tryggasta skipan sem völ er á. innan vébanda Atlantshafsbanda- Nægir að benda á, að ófriðlega lagsins til þess að verja lönd sín og horfir víða um heim. kommúnista- líðræðsskipulag fyrir yfirgangi ríki berjast innbyrðis i Sovétríkjanna. Suðaustur-Ásíu með ófyrirsjáan- Það er ótvírætt, að stofnun legum afleiðingum fyrir heims- Atlantshafsbandalagsins og friðinn, ástandið í Austurlöndum styrkur þess síðan hefur átt nær er með þeim hætti, að strið verulegan þátt í því að tryggja, að getur blossað upp án fyrirvara, og friður hefur haldizt í okkar heims- ekkert lát virðist á yfirgangi og hluta æ síðan, og aðildarríki ævintýramennsku Sovétríkjanna bandalagsins, 15 að tölu, hafa og leppríkja þeirra í Afríku. notið þeirra forréttinda að geta Stjórn Varðbergs, félags ungra þróað innanlandsmál sín á áhugamanna um vestræna sam- lýðræðislegan hátt eftir eigin vinnu, hvetur íslenzk stjórnvöld höfði án utanaðkomandi afskipta. til að standa óhikað vörð um íslendingar hafa frá upphafi frelsi, sjálfstæði og öryggi þjóðar- borið gæfu til að taka þátt í innar og treysta hornsteina utan- varnarsamstarfi vestrænna ríkja ríkisstefnu landsins, þ.e. aðildina og þarf ekki að orðlengja, hver að Atlantshafsbandalaginu, áhætta hefði verið tekin, ef lands- Sameinuðu þjóðunum og norrænu menn hefðu á árinu 1949 hafnað samstarfi. Á þessum tímamótum þátttöku í bandalaginu og þar með hvetur stjómin sérstaklega til stefnt eigin öryggi og nágranna- þess, að lýðræðissinnar í stjórn þjóða okkar á Norðurlöndum í landsins haldi vöku sinni gegn voða. íslendingar fengu fullt sjálf- skipulegum áróðri þeirra afla, sem stæði með ærinni fyrirhöfn, og annað hvort láta stjórnast af reynsla okkar og annarra sýnir, að hagsmunum annarra en íslend- auðveldara er að glata sjálf- inga eða óraunsæjum tilfinning- stæðinu en fá það að nýju. um.“ Þrjátíu ára aðildar íslands að NATO miraist með ýmsum hætti 9.77

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.