Morgunblaðið - 23.03.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.03.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1979 í DAG er föstudagur 23. marz, sem er 82. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 01.40 og síðdegisflóð kl. 14.18. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 07.20 og sólarlag kl. 19.51. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 09.21. (íslandsalmanakið) Þetta hefi ég talað til yðar, til Þess aö Þér hafið frið í mér. í heiminum hafið Þér Þrenging, en verið hughraustir, ég hefi sigrað heiminn. (Jóh. 16, 33.) LÁRÉTT: 1 menntastofnanir, 5 ósamstæðir, 6 lýkst upp, 9 greinir, 10 streð, 11 burt, 13 orrusta, 15 askar, 17 hugaða. LÓÐRÉTT: 1 snjáldrið, 2 ungviði, 3 fuglinn, 4 upphaf. 7 afkomendur, 8 skjótur, 12 flát, 14 fugis, 1G tveir eins. Lausn sfðustu krossgátu LÁRÉTT: 1 mánuðs, 5 ær, 6 naðran, 9 una, 10 LD, 11 ha, 12 tau, 13 arfa, 15 álf, 17 skrafa. LÓÐRÉTT: 1 mánudags, 2 næða, 3 urr, 4 sindur, 7 anar, 8 ala, 12 tala, 14 fár, 16 ff. | FFtÉTTIFI | EINN veðurfræðinganna sagði í fyrrakvöld í sjón- varpinu, að fyrirsjáanlegt væri, að ef ckki yrði bráð- lega breyting á veðrinu til hins bctra, yrði þessi marz- mánuður sá kaldasti sem komið hefur svo áratugum skiptir. í fyrrinótt var mest frost á Hveravöllum 19 stig. Á láglendi var það mest norður á Bergs- stöðum við Sauðárkrók, mínus 17 stig. Norðan- belgingurinn gekk niður hér í bænum í fyrrinótt. bá var 11 stiga frost hér í bænum. — í gærmorgun var hann enn hvass af norðri úti við Gróttuvita. — Já hvassari en á mið- vikudaginn, sögðu hafnsögumenn. Sólskin í Reykjavík var í 9,40 klst. á miðvikudag. KVENFÉLAG Breiðholts heldur fund n.k. miðviku- dagskvöld 28. marz í anddyri Breiðholtsskóla kl. 20.30. Leynigestur kemur á fundinn. Síðan verður tekið í spil. KVENNADEILD Rangæingafélagsins hefur kaffisölu í félagsheimili Fáks á sunnudaginn kl. 2 síðd. FRÁ HÓFNINNI___________ f GÆRMORGUN var komið fararsnið á Bæjarfoss og Urriðafoss hér í Reykja- víkurhöfn. — Þá fóru bæði olíuskipin sem hér hafa verið síðustu daga að losa hjá olíustöðvunum, hið danska 34.000 tonn og hið rússneska um 18.000 tonn. í gærdag fór japanska frystiskipið sem hér lestaði frysta loðnu. Grundarfoss og Lagarfoss voru báðir væntanlegir frá útlöndum í gærkvöldi. Togar- inn Bjarni Benediktsson kom af veiðum í gærmorgun og landaði aflanum hér, um 250 tonnum. — Togarinn Viðey var að búast til veiða í gærdag, en togarinn hét áður Hrönn. | IVIESSUR DÓMKIRKJAN: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. á laugardagsmorgun í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Séra Þórir Stephensen. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Lágafells- kirkju á morgun, laugardag, kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. STRANDARKIRKJA: Messa kl. 2 síðd. n.k. sunnudag. Séra Sigurður Pálsson víglubiskup messar. Sóknarprestur. ARNAO HEILLA 75 ÁRA er í dag, 23. marz, Rósa G. Kristjánsdóttir frá Vopnafirði, nú búsett á Sunnubraut 6, Akranesi. Rósa var gift Gunnari Kr. Sæmundssyni klæðskera og bjuggu þau lengst af í Reykjavík. Þeim var þriggja barna auðið. í FRÍKIRKJUNJI hafa verið gefin saman í hjónaband Ingibjörg Bergrós Jóhannes- dóttir og Eiríkur Pétursson. — Heimili þeirra er að Hraunbæ 122, Rvík. (Ljósm.st. GUNNARS Ingimars.) í DÓMKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjónaband Margrét Svavars- dóttir og Jens Parbo. — Heimili þeirra er í Dan- mörku. (Ljósmþj. MATS.) PJÖNUST«=I KVÖLD-, NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna ( Reykjavfk dajfana 23. marz til 29. marz, að hádum döjfum meðtöldum, verður sem hér segir: í LAUGAVEGSAPÓTEKI. En auk þeas er HOLTS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 11 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er ha*gt að ná samhandi við lækni.í síma L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaíél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og heigidögum kl. 17 — 18. ÓN.EMISAÐGERÐIR fyrir fuMorðna gegn ma*nusótt fara íram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér óna^misskírteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 11 — 18 virka daga. ADH nAremC Reykjavík sími 10000. - UnU UAUOlNO Akureyri sími 96-21840. HEIMSÓKNARTIMAR. I.and- SJUKRAHUS spítalinn. Alla daita kl. 15 til kl. 1G „k kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. lfi OK kl. 19.30 til kl. 20 - HARNASPÍTALI IIRINGSINS, KI. 15 til kl. lfi alla da«a. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daiía kl. 15 til kl. lfi 1« ki. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaita til fdstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauitardöKum ok sunnudiiuum, kl. 13.30 til kl. 11.30 o|í kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR, Alla daira kl. 14 til kl. 17 oií kl. 19 til kl. 20. - GRE.NSÁSDEILD, Alla daita kl. 18.30 til kl. 19.30. I.auirardaKa ok sunnudaita kl. 13 til 17. - IIEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 tiJ kl. lfi ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - IIVÍTABANDIÐ, Mánudaita til föstudaita kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöitum kl. 15 til kl. lfi og kl. 19 til kl. 19.30. — F EDINGAItlIEIMILI REVKJAVÍKUR, Alla daita kl. 15.30 til kl. lfi.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla da«a kl. 15.30 til kl. lfi „|{ kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til ki. 17. - KÓPAVOGSILELID, P2ftir umtali ob kl. 15 til kl. 17 á heliódöiíum. — VÍFILSSTAÐIR. Daitleita kl. 15.15 til kl. 16.15 oif kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirAi, Mánudaita til lauitardaita kl. 15 til kl. 16 oit kl.19.30 til kl. 20. - LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinú SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—12. Öt* lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16. nema laugar- daga kl. 10—12. WÓÐMINJASAFNIÐ opið þriöjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýningin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama tíma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þin>fhoIts.stræti 29a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eítir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. FAILVNDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Bingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heiisuhæium og stofnunum. SÓLIIEIMASAF'N — Sólheimum 27. sími 36811. Mánud.—föstud. kl. 14—21 laugard. kl. 13 — 16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra IIOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA — Skólafx'ikasafn sími 32975. Opið til almennra útiána fyrir hiirn, mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTADASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14 — 21. Á iaugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka dága kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánudaga kl. 16—22. Um helgar kl. 14-22. NÁTTÚRUGRIPASAFNID er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. SÆDÝRASAFNID er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. DÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16 — 19. ÁRB/íJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14 — 16. sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- timar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Bll i|iiifái/T VAKTÞJÓNUSTA borgar DILANAVAVv I stofnana svarar alla virka daga írá kl. 17 siðdegis tu kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hiianir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. WSKULDADAGAR. Fyrir tveimur árum voru tvær skipshafnir á færeyskum fiskiskipum staðnir að því að skjóta sel í látrum við Böðvarssker eystra og hin skips- höfnin að þvf að fara f land í eynni Vigur út af Lónsvík og ræna þar andareggjum og jafnvel að drepa fugl. Komust menn eftir nöfnum skipanna. Réttarhöld fóru þar fram f málum skipstjóranna. Skips- hafnir játuðu brot sitt í Færeyjum, en ófært talið að höfða mál gegn sökudólgunum í Færeyjum. Nú kom annað þessara skipa hingað til Reykjavfkur, Hjemdal, um helgina. Skipstjórinn var hinn sami og f umrædd skipti. Var hann kallaður fyrir lögreglurétt í gær og dæmdur til að grelða 675 krónur í skaðabætur.u GENGISSKRÁNING NR. 56 - 22. marz 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoller 325,70 326,50* 1 Sterlingspund 682,30 663,90* 1 Kanadadollar 279,15 27935* 100 Danskar krónur 6280,40 6295,80* 100 Norskar krónur 6379,40 6395,10* 100 Sœnskar Krónur 7457,00 747530* 100 Finnsk mörk 8185,45 8205,55* 100 Franskir frankar 758930 7808,10* 100 Belg. frankar 110630 1109,00* 100 Sviatn. frankar 19297,90 19345,30* 100 Gyllini 16199,15 16238,95* 100 V.-Þýzk mörk 17478^0 17521,70* 100 Lírur 38,79 3839* 100 Austurr. Sch. 2383,45 2389,35* 100 Escudos 677,80 679,50* 100 Pesetar 47230 47330* 100 Ysn 157,72 158,11* * Brsyting frá slöustu skráningu. Símsvari vegna gengisskráninga 22190. /---------------------------------------------\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 20. mars 1979. 1 Bandaríkjadollar 35837 359,15 1 Sterlingspund 728,53 73039* 1 Kanadadollar 307,06 30734* 100 Danskar krónur 690834 6925,38* 100 Norskar krónur 701734 7034,61* 100 Saenskar krónur 8202,70 822233* 100 Finnsk mörk 9004,00 9026,05* 100 Franskir frankar 834834 8368,91* 100 Belg. frankar 1216,93 1219,90* 100 Svissn. franksr 21227,69 2127933* 100 Gyllini 17819,07 1786235* 100 V.-Þýzk mörk 19226,68 1927337* 100 Lfrur 42,67 42,78* 100 Austurr. Sch. 2621,80 262839* 100 Escudos 745,56 747,45* 100 Pesetar 519,53 520,74* 100 Yen 17339 173,92* * Breyting fré aíöustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.