Morgunblaðið - 23.03.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.03.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1979 Ljósmynd: Bæring Cecilsson Ilrr sóst hryssa Ilrcins hónda á Bersorkseyri með folald sitt sem enjíinn átti von á svo snemma. eða fyrrihluta marzmánaðar. Eyrarsveit: Folaldsfæðing á góunni syni bónda þar, að ein af hryssum hans átti folald, en enginn hafði átt von á því að hryssan kastaði á þessum árstíma. Hryssan hafði verið látin út um morguninn, og fæddist folaldið á alhvíta jörð. Það er þó hið spræk- asta, hleypur út um allt og vill helst hvergi vera nema úti, jafnvel svo að erfitt er að koma því inn í hlýtt húsið. — Bæring. Grundarfirdi 10. marz 1979. SÁ atburður gerðist hér á bænum Berserkseyri í Eyr- arsveit hjá Ilreini Bjarna- AK.LYSIV.ASIMIW KR: ^>22480 f J |Hor£smiI)Intiií> Ljóðatónleikar Elísabetar Erlingsdóttur og Guðrúnar A. Kristinsdóttur FIMMTU Háskólatónleikar í vetur verða í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut laugardaginn 24. marz 1979 kl. 17. Elísabet Erlingsdóttir syngur og Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á píanó. A efnisskránni eru laga- flokkurinn Barnaherbergið eftir Mussorgsky, Ljóð fyrir börn eftir Atla Heimi Sveinsson og fjögur sönglög eftir Karl 0. Runólfsson. Ljóð fyrir börn eftir Atla Heimi Sveinsson verða frumflutt á tónleikunum. Það eru tíu lög fyrir söngrödd með píanóundirleik við ljóð eftir Matthías Jóhannessen. Lögin voru samin um ára- mótin 1977 —‘78 og tileinkuð Engil Lund. Elísabet Erlingsdóttir stundaði nám við Tónlistar- háskólann í Múnchen í Þýzkalandi um sex ára skeið. Þar lauk hún prófi í einsöng og einsöngskennslu með ágætum vitnisburði árið 1968. Helztu kennarar hennar voru prófessor Hanno Elísabet Erlingsdóttir Guðrún A. Kristinsdóttir Blascke og hljómsveitar- stjórinn Josef Neher. Síðan hefur Elísabet starfað á Is- landi, en farið þrívegis til Þýzkalands til framhalds- menntunar og þjálfunar og þá einkum notið tilsagnar óperusöngkonunnar Ruth Neher. Elísabet hefur marg- sinnis komið fram á tón- leikum í Reykjavík, þar á meðal á tvennum Háskóla- tónleikum. Út hefur verið gefin hljómplata með söng hennar. Guðrún Anna Kristins- dóttir er fædd og uppalin á Akureyri. Hún stundaði píanónám við Tónlistar- skólann í Reykjavík hjá Árna Kristjánssyni og síðan við Konunglega danska tón- Nú er okkur loksins óhætt að auglýsa SELKO - fataskápana SELKO — fataskáparnir uppfylla allar kröfur um góða fataskápa. Þeir eru settir saman úr einingum sem þú getur auðveldlega skeytt saman og tekið sundur aftur og aftur. Þeir eru ódýrir. Sterklegar lamir og læsingar gera þá traustari. Allt frá því að við hófum framleiðslu á SELKO-fataskápunum, höfum við ekki haft undan. Nú höfum við aukið afköstin með bættum vélakosti og því er okkur óhætt að auglýsa þá. Með öðrum orðum, ef þú telur að SELKO gæti verið þér lausn, komdu þá og líttu nánar á SELKO-fata- skápana. Þeir eru góð hugmynd og heimilisprýði hvernig sem á þá er litið. SIGURÐUR ELlASSON hf. AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 Sport- jakkar Enskir og danskir sportjakkar og stakar buxur Glæsilegt úrval Hagstætt verö. GEísIP VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins I Reykjavík laugardaginn 24. marz verða til viðtals Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi og Hulda Valtýsdóttir, varaborgarfulltrúi. Birgir er í borgarráöi, hafnarstjórn og launamála- nefnd, situr fyrir Reykjavíkurborg í stjórn Lands- virkjunar. Hulda er í félagsmálaráöi og leikvallanefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.