Morgunblaðið - 23.03.1979, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1979
Vl£t>
MORöíJK/
K’AFFíNO
Fjarla'KÖarstilIinKÍn er sjálfvirk — taktu eftir því.
Bað ekki gesturinn um að
bautinn yrði þrælsteiktur?
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Stigasókn hinna norsku gesta
Bridgeféla/ís Reykjavíkur var
nokkuð svakaleg í þriðja og
síðasta hluta Stórmótsins 1979.
scm lauk á sunnuda/íinn var. I>á
náðu þeir lfi3 sti/íum umfram
meðallaK. sem er frábær árangur.
Ok til að slíkt takist þarf beinlín-
is að sækja stigin í vasa andstaíð-
inganna. ef svo má að orði kom-
ast.
Spilið í dag er úr síðustu umferð
mótsins og vó þungt í úrslitum
umferðarinnr og mótsins.
Norður gaf, austur-vestur á
hættu.
Norður
S. K54
H. Á104
T. 85
L. K10987
Annars flokks
þegnar
Mig langar að þakka Brynhildi
Andersen fyrir grein hennar í
Morgunblaðinu 16. mars en hún
bar fyrirskriftina Gistihúsið
heimili.
Ég held það séu orð í tíma
skrifuð nú á barnaári Sameinuðu
þjóðanna sem mikið er rætt um í
dag. Ég er Brynhildi fyllilega
sammála um að húsmóðurstarfið
er mikið starf og þær konur sem
sinna því starfi af umhyggju og
alúð gera þjóðfélaginu ekki minna
gagn en þær sem eru á vinnu-
markaðinum utan heimilisins.
Þó er það svo í dag að það eru
rekin upp stór augu ef kona er
spurð að því hvað hún geri og hún
svarar því til að hún sé húsmóðir.
Það virðist ekki vera starf í dag
hjá stórum hópi manna og kvenna.
Það hafa sagt við mig konur að
það sé litið á þær sem annars
flokks þegna oft á tíðum þegar
þær segjast vinna eingöngu heima.
Ég er einnig sammála Brynhildi
þar sem hún segist óttast stórar
uppeldisstöðvar það sem ægir
saman mismunandi barnshugum
nauðugum viljugum.
Hvað getum við gert betur fyrir
börnin okkar, þeirra bernsku og
æskuár en að veita þeim öryggi og
umhyggju, leiðbeina þeim á þann
veg að þau megi njóta sín og
þroskast til þess að verða nýtir og
góðir þjóðfélagsþegnar í okkar
þjóðfélagi.
Stella Magnúsdóttir.
• Hlutdrægni
í tónlist-
arvali
8006 — 1188 skrifar.
Er þetta ekki farið að ganga
einum of langt? Sjónvarpið er svo
rammhlutdrægt í vali sínu á
íslenskum poppþáttum, að mér
ofbýður. I fljótu bragði virðist sem
vart séu til aðrir popparar en þeir
sem vinna hjá Hljómplötuútgáf-
unni h.f., sé tekið mið af sjón-
varpsdagskránni s.l. mánuð.
Hvað er um að vera?
Sjónvarpið hefur tekið að sér, að
þvi er virðist, að auglýsa upp
hverja einustu ruslplötu sem frá
Hljómplötuútgáfunni kemur.
Þessar plötur fá 2, 3, 4, 5, og
jafnvel miklu fleiri heila og langa
þætti í sjónvarpinu með aðeins
nokkurra daga millibili. Og þessir
þættir eru auðvitað sýndir á besta
tíma, föstudags- eða laugardags-
Hverfi skelfingarinnar
Eftir Ellen og Bent Hendel
Jóhanna Kristjónsdóttir
snéri á íslenzku.
ist ég þess ekki að hafa séð
Austur
S. 10
H. KD52
T. K97643
L. 64
Suður
S. ÁD2
H. 9863
T. DG102
L. Á2
Reider Lien var með spil norð-
urs og Per Breck hélt á spilum
suðurs. Sagnir gengu þannig:
Norftur Austur Suður Vestur
P P Grand P
P 2 T/glar Dobl (!) 2 Spaðar
Dobl 3 Hjörtu Dobl allir pass
Grandopnunin sagði frá 13—14
punktum og Reider ákvað strax
réttilega, að þar væri besti bútur-
inn fundinn. Tveggja tígla sögn
austurs var vafasöm og Per taldi
varnarslagi sína, fékk út fimm og
doblaði í von um, að makker hans
gæti hjálpað til. Vestur varð þá
hræddur, allir við borðið fundu
blóðlykt og útilokað var að sleppa í
ódoblað spil.
Gegn þrem hjörtum dobluðu
spilaði Per út trompi og eftir það
var spilinu fljótt lokið. Þegar
sagnhafi hafði fengið fjóra slagi
og með sex spil á hendi, lagði Per
upp og sagðist gefa sagnhafa einn
slag til viðbótar. Fjórir niður, 1100
og toppur til sigurvegaranna.
4
Lögregluforinginn svaraði
þessu engu.
— Það var sem sagt um
tfulcytið sem þér töluðuð við
frú Abilgaard. Getum við feng-
ið það nákvæmar?
— Það var hara um tíuleyt-
ið. Kannski rétt fyrir tíu. Eg
held það.
— Voruð þér akandi?
— Já. í sendiferðarbíl föður
míns.
— ilittuð þér einhvern á
leiðinni?
— Það held ég ekki.
— Þér munið það ekki?
— Ég ma-tti alfend engum
ókunnugum.
— En fólki héðan úr ná-
grenninu.
ilún sat hreyfingarlaus um
stund og virtist hugsa málið.
Svo sagði hún:
— Eg man eftir einhverjum
kriikkum sem voru að leika á
horninu á Bakkaha'jarvegi og
Beykivegi. Að iiðru leyti minn-
neinn á leiðinni hingað. En í
bakaleiðinni sá ég Bo — það er
rithiifundurinn sem hýr í núm-
er eitt. Bo Elmer. Hann var að
ganga út úr garðinum sínum,
held ég.
— Hvaða leið fór hann?
— Ég veit það ekki. Hann
var ekki kominn út á gang-
stéttina þegar ég fór fyrir
hornið.
— Hvað voruð þér lengi inni
/ húsinu?
— Fáeinar mínútur.
— Töluðuð þér við frú Abil-
gaard þcgar hún kom fram úr
baðherberginu?
— Ekki nema ég sagði að ég
vu-ri búin að setja vörurnar
fram eins og hún bað mig um.
Svo fór ég.
— Lokuðuð þér sjálfar á
cftir yður?
— Nei, frú Abilgaard fylgdi
mér og lokaði dyrunum á eftir
mér. —
2. KAFLI
Frá þjóðveginum fyrir utan
Silkiborg og í áttina til Randby
lá hér á árunum heimreið upp
að Bakkaba', bóndaba' sem stóð
á fallegum stað á hæðinni.
Skógarbelti girti svæðið af til
norðurs og austurs. Víst var
þetta fallegt á að líta en fátæk-
iegt. Þarna höfðu þrjár kyn-
sléiðir dregið fram lífið og orðið
að heyja harða lífsbaráttu því
að Bakkahær gaf ckki ýkja
mikið af sér.
Þegar sveitaveginum er síð-
an með lögum breytt í þjóðveg
fyrir nokkrum árum og síðan
breikkaður. kom lukkan að
lokum heim til Bakkabæjar, þó
að það hafi kannski verið of
seint til að núverandi eigandi
yrði bráðsnortinn af því. Ilann
var þá svo forfallinn af áfengis-
neyzlu að hann hafði litla sinnu
fyrir því sem gerðist í kringum
hann. En kona hans Bertha var
enn í fullum blóma og gerði sér
snarlega grein fyrir því að nú
var um að gera að grípa gæs-
ina. Það byrjaði með því að
miðaldra lögfra-ðingur, heldur
skuggalegur ásýndum, kom úr
borginni og spurði hvað bær-
inn og jörðin ættu að kosta.
Það drafaði eitthvað f eigin-
manni Berthu og Bertha þýddi
hljóð hans svo að hann vildi
ekki selja. Þar með var málið
útrætt og iögfræðingurinn
varð að hvcrfa frá við svo húið.
En ekki leið á löngu unz
Bertha fór t eigin persónu á
stúfana og talaði við yfirvöld
og peningastofnanir og ungan
og aðlaðandi lögfra>ðing um
það. hvernig hún gæti hugsað
sér að nýta jörðina á skynsam-
legri máta en reka þar arðlít-
inn landbúnað. Hún gerði heið-
arlega tilraun til að setja eigin-
mann sinn inn í málið og þá
var sem af honum bráði eitt
andartak og hann sló í borðið
og æpti að þetta samþykkti
hann aldrei.
Bertha lét það ekki á sig fá,
hún talaði á ný við unga og
myndarlega lögfræðinginn.
Ilann lofaði að athuga hvað
ha gt væri að gera. Og nokkr-
um mánuðum seinna var það
útkljáð: eiginmaður Berthu var
ósköp einfaldlega sviptur sjálf-
Vestur
S. G98763
H. G7
T. Á
L. DG53