Morgunblaðið - 23.03.1979, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1979
17
NAFN SKIPS LESTIR
Sitturður RE 4 16383
Bjarni Ólafsson AK 70 15587
Súlan EA 300 15224
Víkinaur AK 100 14952
Gísli Arni RE 375 14910
Pétur Jónsson RE 69 14900
Börkur NK 122 14337
Albert GK 31 14196
HrafnGK 12 13906
örn KE 13 13216
Hilmir SU 171 12661
Grindvíkingur GK 606 12520
Jón Kjartansson SU 111 12446
Gullberg VE 292 12218
Loftur Baldvinsson EA 24 11702
Eldborg HF 13 11547
Hákon t>H 250 11516
Breki VE 61 11107
Húnaröst AR 150 10929
Skarðsvfk SH 205 10515
Kap II VE 4 10461
Guðmundur RE 29 10248
Magnús NK 72 10247
Gfgja RE 340 10231
Jón Finnsson GK 506 10218
ísleifur VE 63 9724
Keflvíkingur KE 100 9614
Helga Guðmundsdóttir BA 77 8615
Sæbjörg VE 56 8582
Helga II RE 373 8535
Harpa RE 342 8520
Náttfari ÞH 60 8407
Stapavík SI 4 8127
Árni SigurÓur AK 370 8029
óskar Halldórsson RE 157 7937
Fífill GK 54 7571
Raudsey AK 14 7305
Seley SU 10 7225
Huginn VE 55 7173
Bergur II VE 144 6620
Skírnir AK 16 6590
Þórshamar GK 75 6486
Ársmll KE 17 6422
Þórður Jónasson EA 350 6163
Sæberg SU 9 5750
Óli Óskars RE 175 5465
Hafrún ÍS 100 5360
Svanur RE 45 4892
Ljósfari RE 102 4659
Faxi GK 44 4521
Arnarnes HF 52 3781
Freyja RE 38 3533
Gunnar Jónsson VE 555 3481
Víkurberg GK 1 3304
Gjafar VE 600 3022
Vonin KE 2 2556
Stígandi II VE 477 1308
Arney KE 50 1252
Bjarnarey VE 501 1002
Heimaey VE 1 996
Ilamravík KE 75 589
Steinunn RE 32 525
Bergur VE 44 255
Álsey VE 502 110
Pólstjarnan KE 3 66
SKIPAFJÖLDI 65
VIKUAFLI 86462 LESTIR
HEILDARAFLI 520260 LESTIR
Adamasn á cinstökum stöðum PR 22. marz
1979
Nafn staðar Vikuafli (Lestir) Heildaraf (Lestir)
Vestmannaeyjar 24286 77758
Seyðisfjörður 1061 70694
Eskifjörður 2873 57942
Neskaupstaður 2813 42279
Siglufjörður 5815 28651
Vopnafjörður - 26302
Reyðarfjörður - 23059
Reykjavík 7401 21321
Akranes 7354 19876
Keflavík 7542 19179
Raufarhöfn - 17750
Þorlákshöfn 5289 15715
Grindavík 4372 15524
Hafnarfjörður 8050 15308
Fáskrúðsfjörður - 13414
Hornafjörður - 12189
Sandgerði 3161 9387
Bolungavík 4821 7990
Stöðvarfjörður 610 7600
Breiðdalsvík . 6498
Djúpivogur - 5853
Akure./Krossan. _ 4388
Patreksfjörður 1014 1584
gBSRB
lögum BSRB nr. 29/1976,
samþykkir samninganefnd BSRB
fyrir sitt leyti að falla frá þeirri
3% grunnkaupshækkun, er taka
átti gildi 1. apríl n.k.. Samkomulag
þetta er af báðum aðilum undirrit-
að með þeim fyrirvara að það verði
lar á samningafundi.
Ljósm. Emilía.
samþykkt í allsherjaratkvæða-
greiðslu félagsmanna BSRB.
Reykjavík, 22. mars 1979.
Samþykkt 48:2
Ofangreint samkomulag var
samþykkt á samelginlegum fundi
stjórnar og samninganefndar
BSRB í gærdag með 48 atkvæðum
gegn 2 en 55 höfðu atkvæðisrétt á
fundinum.
Eftirfarandi tillaga var
samþykkt með sömu atkvæðatölu:
„Sameiginlegur fundur stjórnar
og samninganefndar BSRB fellst
fyrir sitt leyti á, að 3% grunn-
kaupshækkun, sem samkv. gild-
andi kjarasamningi á að koma til
útborgunar 1. apríl 1979, verði
frestað fram yfir allsherjar-
atkvæðagreiðslu skv. 2. lið sam-
komulags við ríkisstjórnina.,,
Eftirfarandi tillaga var
samþykkt samhljóða:
„Sameiginlegur fundur stjórnar
og samninganefndar BSRB
samþykkir, að samkomulag við
ríkisstjórnina, sem samninga-
nefnd bandalagsins hefur
samþykkt á fundinum, verði í
allsherjaratkvæðagreiðslu haft
sameiginlega fyrir alla ríkisstarfs-
menn og aðra félagsmenn BSRB,
sem ekki eru innan bæjarstarfs-
mannafélags.
A sama hátt fari fram alls-
herjaratkvæðagreiðsla í hverju
bæjarstarfsmannafélagi fyrir sig,
til samþykktar eða synjunar
samkomulagsins."
Kristbjörg Kjeld og Lilja borvaldsdóttir í hlutverkum mæðgnanna f „Stundarfriði“. betta er fyrsta
hlutverk Lilju f bjóðleikhúsinu. Mvndir Kristján.
• •
Onnum kafín ntí-
tímafjölskylda
—„SUindarfriður”, nýtt verk eftir Guð-
mundSteinsson frumsýntíÞjóðleikhúsinu
„STUNDARFRIÐUR',
leikrit eftir Guðmund
Steinsson verður frumsýnt
í Þjóðleikhúsinu n.k.
sunnudag. Þetta er fjórða
verk Guðmundar sem sýnt
er í Þjóðleikhúsinu, síðast
var það Sólarferð. Leik-
stjóri „Stundarfriðar“ er
Stefán Baldursson.
Leikritið segir frá fjöl-
skyldu sem er önnum kafin,
„stressuð", og öll samskipti
fjölskyldumeðlima eru held-
ur ópersónuleg og fara
mikið í gegnum sína. Fjöl-
skyldan er umvafin allri
nútímatækni, útvarpi, sjón-
varpi, plötuspilurum, segul-
böndum síma og slíku. Leik-
ritið tekur 2 tíma í flutningi
og skiptist í 11 atriði. í
hverju atriði er skyggnst
inn í líf umræddrar fjöl-
skyldu. 9 leikarar túlka per-
Guðmundur Steinsson höfund-
ur „Stundarfriðar“.
sónur leiksins. Kristbjörg
Kjeld og Helgi Skúlason
leika hjónin en börn þeirra
þrjú leika Sigurður Sigur-
jónsson, Lilja Þorvaldsdótt-
ir og Guðrún Gísladóttir.
Þorsteinn Ö. Stephensen og
Guðbjörg Þorbjarnardóttir
leika afann og ömmuria en
vini Mörtu, elstu dótturinn-
ar á heimilinu leika Rand-
ver Þorláksson og Sigurður
Skúlason.
Mikið er notað af tónlist í
verkinu, bæði klassísk verk
og vinsælustu popplögin og
sér Gunnar Reynir Sveins-
son um hljóðblöndunina og
semur einnig ýmis leikhljóð.
Höfundurinn Guðmundur
Steinsson hefur tekið mik-
inn þátt í mótun leikritsins
á sviðinu og sagði hann það
lýsa hannaðri fjölskyldu.
Líkt og „Sólarferð“ sagði frá
Stefán Baldursson leikstjóri.
svokallaðri „pakkaferð" er
„Stundarfriður" um eins
konar „Pakkafjölskyldu".
Fatnaður og umhverfi hafa
meira gildi en lífið sjálft og
sagði Guðmundur leikritið
vera gott íhugunarefni á
barnaárinu.
Stefán Baldprsson leik-
stjóri sagði að fjölskyldan
sem um ræddi væri ef til vill
ekki dæmigerð íslensk fjöl-
skylda. „Eins og öll leikhús-
verk er þetta nokkuð ýkt en
grunnurinn er ískyggilega
dæmigerður,“ sagði Stefán.
Leikmynd í „Stundar-
friði“ er eftir Þóru Sigríði
Þorgrímsdóttur og er þetta
fyrsta verkefni hennar í
Þjóðleikhúsinu en hún er
nýútskrifuð sem leiktjalda-
smiður. Sigrún Alfreðsdótt-
ir hefur gert búningana en
lýsingin er í höndum Ás-
mundar Karlssonar.
Þóra Sigrfður borgrímsdóttir
hannaði leiktjöldin og er þetta
fyrsta verkefni hennar hjá
bjóðleikhúsinu.