Morgunblaðið - 23.03.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.03.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1979 Sjónvarp í kvöld kl. 21.05: Kastljösi beint að fiskverndarmál- um og opnunar- tíma verzlana Fjallað verður um hákarlaveiðar við Húnafióa um 1920 í útvarpinu í kvöld kl. 19.40. Þessi mynd er tekin í Þjóðminjasafni íslands af hlutum er komu í vörpu Barða NK. E.t.v. hafa álíka hlutir verið hafðir með í förum til hákarlaveiða á þeim tíma. Útvarp í kvöld kl. 19.40: „Hákarlaveiðar við Húnaflóa um 1920” INGI Karl Jóhannesson ræðir við Jóhannes Jónsson frá Aspar- vík í Kaldrananeshreppi í þætti er ber heitið „Hákarlaveiðar við Húnaflóa um 1920“ í útvarpi í kvöld kl. 19.40. Ingi sagði að þetta væri fyrsti þátturinn af þremur þar sem hann ræddi við Jóhannes um lífshætti þessa tímabils. Sagði hann að í þættinum kæmi fram mjög greinargóð lýsing á veiði- aðferðum, bátum og almennum lífsháttum, auk þess sem nokkurra gamalla hákarlafor- manna væri getið. Jóhannes Jónsson er fæddur og uppalinn í Asparvík. Hann KASTLJÓS, þáttur um innlend málefni, er á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 21.05. Guðjón Einarsson frétta- maður er stjórnandi þáttarins að þessu sinni. Hann sagði, að tvö mál yrðu á dagskrá. Fyrst yrði fjallað um stefnu stjórn- valda í fiskveiði- og fiskverndarmálum. Kjartan Jóhannsson sjávarútvegs- ráðherra og Jakob Jakobsson fiskifræðingur munu sitja fyrir svörum og ræða þau mál. Síðari hluta þáttarins verður að sögn Guðjóns varð í efnið: „Lokunartímar hóf sjálfur hákarlaveiðar 15 ára að aldri. Hann hefur haldið til haga ýmsum gömlum fróðleik, ekki sízt er varðar vinnubrögð og daglegt líf þessa tímabils. Jóhannes hefur skrifað talsvert um þessa hluti í ársrit Átthaga- félags Strandamanna, „Stranda- póstinn". verzlana, aðallega í Reykja- vík“. Gunnar Snorrason for- maður Kaupmannasamtak- anna og Markús örn Antonsson borgarfulltrúi raniast þar við, en Kaup- mannasamtökin hafa lýst sig andvíg því að afgreiðslu- tími verzlana verði gefinn frjáls, en Markús Örn lengi barist fyrir því. Rætt verður við kaup- menn og neytendur á Akureyri þar sem kvöldsala matvæla tfðkast. Einnig verður rætt við neytendur í Reykjavík og talsmann verzlunarfólks, Magnús L. Sveinsson. Vilhelm G. Kristinsson fréttamaður verður Guðjóni til aðstoðar í þættinum í kvöld. (Jr bandarísku sjónvarpskvik- myndinni „Hvar finnurðu til?“ Sjónvarp kl. 22.05: „Hvar finn- urðu til?” í KVÖLD kl. 22.05 verður á dagskrá sjónvarps bandaríska sjónvarpskvikmyndin „Hvar finnurðu til?“ (Tell me where it hurts). Að sögn Kristmanns Eiðssonar, þýðanda myndarinnar, fjallar hún um miðaldra húsmóður, Connie. Connie er gift leigubifreiðarstjóra af ítölskuin ættum og er aðeins eitt barna þeirra eftir í föður- garði, dóttirin Lynn, sem er háskólanemi. Myndin fjallar um þær breytingar sem eru að verða á stöðu konunnar. Connie og vin- konur hennar hafa hitzt reglulega og fengið til sín ýmiss konar snyrtivöru- og fatakynningar og állar umræður þeirra spunnist um slíka hluti. Að áeggjan Lynn breyta þær þessum hætti sínum og fara að ræða opinskátt sín á milli um einkalif sitt, hjónabands- hagi o.fl. Ein vinkvennanna tekur sig út úr hópnum vegna þessa, annarri bannar eiginmaðurinn að vera með. Þáttaskil verða í lífi Connie og vinkvenna hennar upp frá þessu. Með aðalhlutverk í myndinni fara Maureen Stapleton og Paul Sorivino. Ulvarp Reyklavlk FOSTUDKGUR _________23. marz MORGUIMNIIMIM_________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- x sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðuríregnir. For- ustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Sigurðardóttir les „Konungborna smalann,“ þjóðsögu frá Serbíu í endur- sögn séra Friðriks Hall- grímssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; — frh. 11.00 Það er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Julian Bream leikur Gítarsónötu í A-dúr eftir Paganini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum“ eftir Grétu Sigfúsdóttur.. Herdís Þor- valdsdóttir les (11). 15.00 Miðdegistónleikar: Lawrence Winters, kór og hljómsveit Ríkisóperunnar í Miinchen flytja þætti úr óperum eftir Verdi; János Kulka stj. Suisse Romande hljómsveitin leikur þætti úr „Rósamundu“ eftir Schubert; Ernes Ansermet stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Polli, ég og allir hinir“ eftir Jónas Jónasson. Höf- undur les (6). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá KVÖLDIÐ______________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Ilákarlaveiðar við Húna- flóa um 1920. Ingi Karl Jóhannesson ræðir við Jóhannes Jónsson frá Aspar- vík; fyrsti hluti. 20.05 Frá franska útvarpinu. Tamas Vasary leikur með Ríkishljómsveitinni frönsku Píanókonsert nr. 3 eftir Béla Bartók, Gary Bertini stj. 20.30 Kvikmyndagerð á ís- landi; þriðji þáttur. Fjallað um heimildarmyndir, aug- lýsingar og teiknimyndir. Rætt við Ernst Kettler, Pál Steingrímsson, Kristínu Þorkelsdóttur og Sigurð örn Brynjólfsson. Umsjón- armenn: Karl Jeppesen og Óli örn Andreasson. 21.05 Kórsöngur í útvarpssal. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur tónlist frá 16. og 17. öld. Söngstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir. 21.25 I kýrhausnum. Sigurður Einarsson sér um þátt með blönduðu efni. 21.45 Frá tónlistarháti'ðinni í Berlín í september s.l. Christina Edinger og Ger- hard Puchclt leika Duo í A-dúr op. 162 eftir Franz Schubert. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálfskinn“ eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson les (7). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (35). 22.55 Úr menningarlífinu. Umsjón: Hulda Valtýsdóttir. Fjallað um börn og menn- ingu. 23.10 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Gripur þú í tómt? Ekki með rauðu MAX VINYLglófunum. Þeir eru með grófri krumpáferð sem eykur griphæfni þeirra. Um endinguna vitna þeir sem nota þá. MAXf Rauðu MAX VINYLglófarnir. Heildsölubirgdir og dreifing Davíó S. Jönsson og Co. hf. S 24333. Á SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 23. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðuleikararnir Gestur í þessum þætti er Gilda Radner. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.05 Kastijós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.05 Hvar finnurðu til? (Tell Me Where It Hurts) Bandarísk sjónvarpskvik myndfrá árinu 1974. Aðalhlutverk Maureen Stapleton og Paul Sorvino. Myndin er um miðaldra hú» móður í bandarískri borg og þau þáttaskil, sem verða j lífi hennar, er hún gerir sér ljóst hverjar hreytingar eru að verða á stiiðu konunnar. Þýðandi Kristmann Eiðsson! 23.20 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.