Morgunblaðið - 06.04.1979, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 06.04.1979, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1979 KANADA — 27 ára, safnar kortum og dúkkum í þjóðbúningum. Miss Dianne Mann 1329 King Cre., Moose Jaw Sask. _ CANADA 36H 3G3 ÍRLAND — Mr. Thomas Gowdy 18 Dandy St. Whitehouse Newtonabbey BT 36 7BU N-Ireland AFRÍKA — 32 ára kvenmaður Mrs. Ann R. Radford P/Bag 6652 Newcastle 2940 Rep. of South Africa BANDARIKIN - 22 ára kvenmaður. Mrs. Angie Maier 2269, W. 5600 S Roy Utah 84067 U.S.A. SVÍÞJÓÐ — 12 ára stúlka, sem hefur áhuga á dýrum, pennavinum, tungumálum, frímerkjum o.fl. Vill skrifast á við jafnaldra stúlku. Lotta Malm Kaserngatan 85 723 47 Vásterás SVERIGE ENGLAND — Óska eftir að skipt- ast á brezkum og íslenzkum frímerkjum. Gordon Crump 85 Armstrong Avenue Woodform Green Essex England TÉKKÓSLÓVAKÍA - 33 ára kvenmaður, safnar kortum og frímerkjum. Miss Helena Houdková Litomyslská 950 565 01 Chocen Czechoslovakia. TÉKKÓSLÓVAKÍA - 17 ára nemandi, sem hefur mikinn áhugá á að kynnast öllu sem viðkemur Islandi. Jan Hozdora Janáckova 14 787 10 Sumperk Czechoslovakia. Úr bandarísku bíómyndinni „Á yztu nöf“ er verður á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 22.05. Kastljós í kvöld kl. 21.05: Fóstureyð- ingar og streita Umsjónarmenn Kastljóss í kvöld eru Sigrún Stefánsdóttir og Pétur Maack. Fyrir verða tekin þrjú mál. í fyrsta lagi verður fjallað um frumvarp Þorvalds Garðars Kristjánssonar um breytingu á lögum um fóstureyðingar, þess efnis að fóstureyðingar verði ekki heimilaðar vegna félags- legra aðstæðna. Meðal þeirra, sem þátt taka í umræðum um það mál eru Þorvaldur Garðar og Lilja Ólafsdóttir. Einnig kemur fram læknir frá Land- spítalanum, pr. Sigurður S. Magnússon. Þá verður fjallað um fyrir- bærið streitu. Hvað veldur streitu og hvernig vinna má á móti henni. Rætt verður við Pétur Guðjónsson, sem ferðast hefur víða um heim til þess að kenna fólki að vinna á móti streitu. í þriðja og síðasta lagi verður fjallað um tengsl Reykjavíkur við nágrannasveitarfélögin og reynt að fá fram svör við því, hvort kostirnir séu fleiri en gallarnir við að sameina þessi bæjarfélög Reykjavík. Rætt verður við þrjá fulltrúa úr nágrannasveitarfélögunum og Sigurjón Pétursson forseta borgarstjórnar Reykjavíkur og Sigurgeir Sigurðsson bæjar- stjóra á Seltjarnarnesi. Utvarp kl. 20.45: Sjónvarp í kvöld kl. 22.05: Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 22.05 er bandaríska bíómyndin „Á yztu nöf“ frá árinu 1962. Myndin gerist á árunum fyrir sfðari heimsstyrjöld og á stríðsárunum. Geðlæknir lýsir kynnum sínum af fanga, sem haldinn er alls konar kynþáttafordómum og er í bandaríska nasistaflokknum. Aðalhlutverk Sidney Poiter, Bobby Darin og Peter Falk. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Frá Iransför Á dagskrá útvarps í kvöld kl. 20.45 er þáttur er nefnist „Ó göngum tvö á grænan jaðar sands“. Magnús Á. Árnason listamaður segir frá ferð sinni til írans árið 1973, er hann fór með Barböru konu sinni. Guðbjörg Vigfúsdóttir og Baldur Pálmason lesa fyrri hluta ferðasögunnar. Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 6. apríl. MORGUNNINN_________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar - Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir held- ur áfram að lesa sögun „Góð- an daginn, gúrkukóngur“ eft- ir Christine Nöstlinger (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; — frh. 11.00 Það er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Sin- fóníuhljómsveitin í Cleve- land leikur Sinfóniu nr. 96 í D-dúr eftir Joseph Ilaydn: George Szell stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tylkinningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum“ eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdís Þor- valdsdóttir les (16). 15.00 Miðdegistónleikar: Hljómsveitin Fílharmonía f Lundúnum leikur balletttón- list úr óperunni „Lífið fyrir keisarann“ eftir Glinka; Efrem Kurtz stj./Suisse Romande hljómsveitin leik- ur „Tamar“, sinfónfskt ljóð eftir Balaki'reff; Ernest Ansermet stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Leyniskjalið“ eftir Indriða Úlfsson. Ilöfundur les (4). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ ___________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Ilákarlaveiðar við Húna- flóa um 1920. Ingi Karl Jóhannesson ræðir við Jó- hannes Jónsson frá Aspar- vík; — þriðji og síðasti þátt- ur. 20.05 Tónlist eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy a. Fiðlukonsert í d-moll. Gust- av Schmal og Kammerhljóm- sveit Berlínar leika. Stjórn- andi: Helmut Koch. b. Sin- fónía nr. 12 í g-moli. Kamm- erhljómsveit Ríkishljóm- sveitarinnar í Dresden leik- ur. Stjórnandi: Rudolf Neu- haus. 20.45 „Ó göngum tvö á grænan jaðar sands Magnús Á. Árnason listamaður segir frá ferð sinni til írans árið 1973, er hann fór með Barb- öru konu sinni. Guðbjörg Vigfúsdóttir og Baldur Pálmason lesa fyrri hluta ferðasögunnar. 21.40 Kórsöngur: Pólýfónkór- inn syngur andleg lög eftir Fjölni Stefánsson, Pál P. Pálsson og Þorkel Sigur- björnsson. Söngstjóri: Ing- ólfur Guðbrandsson. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálfskinn“ eftir Jón Helgason, Sveinn Skorri Höskuldsson les (13). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passi'usálma (45). 22.55 Úr menningarlífinu. Um- sjón: Ilulda Valtýsdóttir. Rætt við dr. Finnboga Guð- mundsson landsbókavörð um Landsbókasafn íslands. 23.10 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. UHZMB FÖSTUDAGUR 6. aprfl 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Prúðu leikararnir. Gestur í þcssum þætti er bandaríska söngkonan Pearl Bailey. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 22.05 Á ystu nöf s/h. (Pressure Point). Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1962. Aðalhlutverk Sidney Poiter, Bobby Darin og Pet- cr Falk. Myndin gerist á árunum fyrir sfðari heimsstyrjöld og á stríðsárunum. Geð- læknir Iýsir kynnum sínum af fanga. sem haldinn er alls konar kynþáttafordóm- um og er í bandarfska nas- istaflokknum. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 23.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.