Morgunblaðið - 06.04.1979, Síða 6

Morgunblaðið - 06.04.1979, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1979 í DAG er föstudagur 6. apríl, sem er 96. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík er 01,49 og síödeglsflóö kl. 14.40. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 06.30 og sólarlag kl. 20.33. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.30 og tunglið í suöri kl. 21.30. (íslandsalm- anakiö). Ég vil fœra Þér fórnir með lofgerðarsöng, ég vil greiða pað, er ég hef heitið, hjálpin kemur frá Drottni. (Jónas 2,10). |KHOSSGÁTA 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ' ■ 10 ■ " 12 ■ " 14 15 16 ■ ■ ’ LÁRÉTT: — 1. svipaða, 5. guð, 6. átt, 9. títt, 10. kennd, 11. burt, 13. ljós. 15. riftun, 17. snfkja. LÓÐRETT: - 1. skektu, 2. fornafn, 3. giatt, 4. for, 7. veikin, 8. fjær, 12. biðja um, 14. vinnu- vél, 16. samhljóðar. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. saddur, 5. ur, 6. Ingólf, 9. púa, 10. in. 11. Im, 12. aða, 13. jarl, 15. efa, 17. tifaði. LÓÐRÉTT: - 1. svipljót, 2. duga, 3. dró, 4. rofnar, 7. Núma, 8. lið, 12. alfa, 14. ref, 16. að. | FRÉTTIR í FYRRINÓTT var enn frost á landinu og hafði verið harðast austur á Þingvöll- um, þar sem frostið fór niður í 11 stig. Hér í Reykja- vík fór það niður í þrjú stig. Lítilsháttar snjókoma var í bænum, úrkoman 1 millim. Á miðvikudajíinn hafði verið tæplega tveggja tíma sólskin hér. I fyrrinótt var mikil snjókoma á Kirkjubæjar- klaustri og reyndist 14 millim. Veðurstofan taldi horfur á kólnandi veðri á landinu. C.I.P. félagar (Cleveland International Program) halda fund n.k. mánudags- kvöld 9. þ.m. kl. 18. — Nánari uppl. um fundinn, sem er j áríðandi, gefa þau Sigríður Sumarliðad., sími 18569, eða Hermann Ragnars, sími 35119. KÖKUBASAR halda nem- endur 3ja bekkjar Fóstur- skóla íslands í skólanum, Skipholti 37, á morgun, 7. apríl, og hefst hann kl.2 síðd. BASAR, sem stendur laug- ardag og sunnudag, heldur Kvenfél. Laugarneskirkju í Blómavali við Sigtún. Verður þar einkum um að ræða handunna basarmuni. HVÖT, fél. sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, heldur góðmet- ismarkað á morgun, laugar- daginn 7. apríl, í Sjálfstæð- ishúsinu Valhöll, Háaleit- isbraut 1, og hefst markaður- inn kl. 13.30. Á boðatólum verður alls konar góðgæti. DÓMKIRKJAN: Barna- samkoma kl. 10.30 árd. á morgun, laugardag í Vestur- bæjarskólanum við Öldugötu. Séra Þórir Stephensen. HÁTEIGSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta á laugardags- morgun kl. 11 árd. Prestarn- ir. AÐVENTKIRKJAN: Reykjavík Á morgun laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. — Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðventista í Keflavík: Á morgun laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. Guðs- þjónusta kl. 1 árd. David West prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðventista á Selfossi: Á Ekki er enn ljóst hvort BSRB tekst að koma ódrættinum á land. morgun laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Björgvin Snorrason prédikar. í FYRRAKVÖLD kom Lax- foss til Reykjavíkurhafnar að utan, svo og Bakkafoss. Þá fóru rússnesku olíuskipin bæði, sem hafa verið að losa hér síðustu daga. Í gærmorg- un kom togarinn Ásgeir af veiðum og landaði aflanum hér, um 120 tonnum. Þá kom Lagarfoss af ströndinni. Olíuskipið Kyndill kom og fór aftur í ferð. Leiguskipið John kom. HEILSUFARIÐ. - Frá borgarlæknisembættinu hefur borizt eftirfarandi yfir- lit um farsóttir í Reykjavík vikuna 11.—17. marz síðastl., samkvæmt skýrslum 8 lækna.Iðrakvel ------------- 18 Kíghósti 2 1 liistiil 1 Rauðir hundar 6 31 Kláði i 37 103 7 9 Kveflungnabólga 6 Virus 16 1ARNAÐ | MEILLA Frú Sigrún Finnbjörnsdóttir, Sundstræti 13, ísafirði, verður 75 ára í dag, 6. apríl. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN á Lindargötu 61 hér í bænum týndist að heiman frá sér fyrir nokkrum dögum. Þetta er gulbröndóttur köttur. — Hann var ómerktur. — Sím- inn á heimilinu er 28904. | iviimínjiimgarsfoQld MINNINGAKORT Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra í Reykjavík, fást á eftirtöldum stöðum. Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austur- stræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. Kjötborg, Búðargerði 10. Bókabúðin Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ, Bústaðaveg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Hjá Valtý Guðmundssyni, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsið Kópavogi. Mosfellssveit: Bókabúðin Snerra, Þverholti. KVÖLD—. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavfk da«ana 6. aprfl til 12. aprfl, aö báðum dögum medtöldum, verftur sem hór segir: í AUSTURBÆJAR APÓTEKl. En auk þess er LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 aila daga vaktvikunnar nema á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á iaugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við iækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 NÍmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni I síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist ( heimilislækni. Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram ( HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöliinn f Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga Ann Reykjavfk sími 10000. Unö öAbðlNb Akureyri sími 96-21840. C inVDturið HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- bJUKP AHUb spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k'. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- iga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 I kl. 19. HAFNARBÖÐÍR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 <-g kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 61 kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYK’AVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 61 kl. 16.15 og kl. 19.30 61 kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga 61 laugardaga kl. 15 61 kl. 16 og kl. 19.30 61 kl. 20. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- inu við Ilverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 61 kl. 17. Ef6r lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti SÖFN 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánu- d.-föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið 61 almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félagsheimilinu er opið mánudaga 61 föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jóh. Kjar- vals opin alla virka daga nema mánudaga kl.lG—22. Um helgar k! 14—22. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypls. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag 61 föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14 — 16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. n|| ■ y 111 ■ VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILANAVAlVl stofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 sfðdegis 61 kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er vtð tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- _FAR í svartfugli. — Fregnir hafa borizt fyrír nokkru af þvf, að á fjörur í S-Þingeyjarsýslu hafi rekið mikið af dauðum svartfugli. Hafa menn getið sér þess 61, að um einhverja pest sé að raóa f fuglinum. I fréttabréfi af Langa- nesi segir nú frá því. að þar hafi verið slfkur svartfuglsreki að fádæmum sæti. Ekki hafa vetrarhörkur verið þar nyrðra og ekki sé um átuleysi að raóa f sjónum þvf sjór hafi verið fullur af átu f vetur." - O - „TIL Þingvalla fór fyrsti bfllinn á þessu ári (Nash) á annan f páskum (voru f marzlok) frá Nýju bifreiðastöðinni. Var vegurinn sa'milegur, en hann hefur annars verið ófær f vctur vegna aurbíeytu. — Lítt var vegurinn þó skcmmdur af viildum vatnsagans.* r \ GENGISSKRÁNING NR. 66 — 5. apríL 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 BandaríkjadoJlar 327.60 328.40* 1 Sterlingapund 67730 678.80* 1 Kanadadollar 284.40 285.10* 100 Danakarkrónur 6253.40 6268.70* 100 Norakar krónur 640230 6418.40* 100 Sœnakar krónur 7484.60 7502.90* 100 Finnak mörk 820035 8220.25* 100 Franakír frankar 7578.95 7597.45* 100 Belg. frankar 1100.10 1102.70* 100 Sviaan. frankar 19212.40 19259.30* 100 Gyllini 16143.50 16182.90* 100 V.-pýzk mörfc 17393.15 17435.65* 100 Lírur 38.94 39.04* 100 Auaturr. Sch. 2369.60 2375.40* 100 Eacudoa 676.90 678.60* 100 Peaetar 480.90 462.10* 100 Yan 152.71 153.08* * Brayting frá siöustu tkráningu. /------------------------------------- *\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 5. apríl 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sata 1 Bandaríkjadollar 360,36 36134* 1 Starfingapund 744,92 746,68* 1 Kanadadollar 312^4 313,61* 100 Danakar krónur 6878,74 691537* 100 Norakar krónur 7043,08 706034* 100 Saanakar krónur 8233,06 8253,19* 100 Finnak mörfc 902038 904238* 100 Franakir frankar 833635 835730* 100 Balg. frankar 1210,11 1212,97* 100 Sviaan. frankar 21133,64 2118533* 100 Gyllini 1775735 17801,19* 100 V.-Þýzk mörk 1913237 1917932* 100 Lírur 4233 42,94* 100 Auaturr. Sch. 2606,56 2612,94* 100 Eacudoa 744,59 74638* 100 Paaatar 528,99 530,31* 100 Yan 167,98 178,39* * Breyting frá síöuatu skráningu. I /

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.