Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 1
Sunnudagur 8. apríl Bls. 33-64 Ofan gefur snjó á snjó hafa landsmenn getað kveðið á þessum vetri. Ekki hefur það samt verið öllum til ama, eins og ljóslega sést á þessum myndum ljósmyndara Morgunblaðsins. Með páskum og hækkandi sól, er snjórinn ekki lengi að hverfa, jafnvel eftir snjóavetur. Og skuggarnir víkja með birtunni af gömlu söguf rægu hús- unum í höf uðborginni, sem sólin tekur að baða, einsog landsins börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.