Morgunblaðið - 08.04.1979, Side 30

Morgunblaðið - 08.04.1979, Side 30
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1979 Glæsileg ferðatilboð Júgóslavía Spánn Portoroz - hinn heillandi ferðamanna- staður við Adríahafíð. Einungis 1. flokks hótel með sundlaugum, snyrtistofum, kaffistofum, verslunum, veitingastofum o.fl. Einkabaðströnd fylgir hótelunum. Heilsuræktarstöðin í Portoroz í Júgó- slavíu verður til afnota fyrir farþega Sam- vinnuferða-Landsýnar. Dr. Medved bíður þar íslenskra viðskiptavina sinna og hefur þegar sannað tvímælalausa hæfni sína. Leitið upplýsinga á skrifstofunni - verðið er ótrúlega hagstætt og árangur undan- farinna ára langt framar vonum bjart- svnustu manna. Costa del Sol - vinsælasti ferðamanna- staður íslendinga. Glæsileg íbúðarhótel, sundlaugar, baðstrendur, veitingasalir, næturklúbbar og dansstaðir; - Allt í seilingarfjarlægð. Irland Sérstæðar, óvenjulegar ferðir í ósvikna írska sveitasælu og stórborgarlíf í sama vetfanginu. Kynnumst frændum okkar írum og hinu ómengaða þjóðlífi þeirra. Samvinnu- ferðir- Landsvn %/ kynna sumar- ferðaáætlim með fjöl- breyttara sniði en nokkru sinni fyrr. Rútuferðir um Rínarlönd Ekið um hin óviðjafnanlegu föjíru héruð Rínarlandanna ogkomið viðá fjölmörtfuni frægum og nafntoguðum stöðum. Við kynnumst þjóðlífi og menningu margra landa í þessum hráðskemmtilegu og þraul- skipulögöu ferðum um Rínarlönd. Malta Um allan heim Kanada, Norðurlönd, London, Róm og Rivieran, Innsbruck, Munchen, /urich, Keneyjar, Leningrad og ótal fleiri staðir á dagskrá í hinni glæsilegu ferðaáætlun okkar. Tveggja vikna ferð til Möltu og síðan viku dvöl í Kaupmannahöfn í gla»silegum sumarhúsum. Upplögð ferð fvrir fjöl- skyldur. Jamaica Nýr möguleiki fyrir íslenska ferðalanga. Heillandi eyríki með suðra»nni stemningu og nútíma þægindum sem hvergi gerast betri fyrir erlenda ferðamenn. Hafið samband við skrifstofuna og aflið upplýsinga. Samvinnuferdir-Landsýn Au8turstræti 12 - sími 27077 fíkniefnalögreglu sfarilAn isœæsa®™ vrgna ðvæntra útgjakln Nýtt vikublað, Helgarpóstur- inn, hóf göngu sfna í fyrradag, svo sem skýrt hefur verið frá í Morgunblaðinu og mun það koma út á föstudögum framvegis. Blað- ið var 24 sfður að stærð og eru ritstjórar Árni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson. Myndin er af forsfðu blaðsins í gær. Ungir sjálf- stæðismenn skora á þingmann til kappræðna UNGIR sjálfstæðismenn hafa rit- að Garðari Sigurðssyni alþingis- manni bréf, þar sem þeir skora á hann að mæta sér á kappræðu- fundi á Suðurlandi ásamt tveim- ur flokksbræðrum hans, en áður höfðu ungir sjálfstæðismenn skorað á unga alþýðubandalags- menn á Suðurlandi að mæta sér við kappræður. Ungu aiþýðu- bandalagsmennirnir treystu sér ekki til þess að mæta sjálfstæðis- mönnunum, þar sem „þeir treystu sér ekki til að verja aðgerðir og stefnu ríkisstjórnarinnar“, eins og það er orðað í áskorunarbréfi sjálfstæðismannanna til Garðars. Morgunblaðið spurði Garðar Sigurðsson að því í fyrradag hvort hann ætlaði að taka áskoruninni. Garðar kvaðst kominn á fimmtugsaldur og telja að æski- legra væri að ungir sjálfstæðis- menn mættu ungum alþýðubanda- lagsmönnum. Hann sagði að sér hefði ekki verið kunnugt um að samflokksmenn hans treystu sér ekki til kappræðnanna, en ef í harðbakkann slægi myndi hann ekki skorast undan. Þegar Morgunblaðið hafði tal af Garðari í fyrradag hafði hann rétt nýlega fengið bréfiö og hafði því ekki gefizt tóm til þess að svara því formlega. AUCLYSINGASÍMIWJ ER: 22480 JUorexmblflbib Sala á lausum miðum hafín NÝTT HAPPDRÆTTISÁR 79-80 as MIÐI ER MÖGULEIKI Endurnýjun flokksmiöa og ársmiöa hefst 18. apríl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.