Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 18
5 0 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1979 Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Akureyrar S.l. þriðjudag lauk 3ja kvölda Thule-tvímenningi félagsins með sigri Júlíusar Thorarensens og Þormóðs Einarssonar. en þeir sigruðu með talsverðum yfirburðum í keppninni og voru vel að sigr- inum komnir. Þeir félagar hafa oft verið íramarlega í keppnum félagsins en hafa ekki sigrað mót hjá félaginu saman. Spilað var í tveimur 16 para riðlum. Staða efstu para: Júlíus Thorarensen — Þormóður Einarsson 740 Pétur Guðjónsson — Stefán Ragnarsson 706 Gunnlaugur Guðmundsson — Magnús Aðalbjörnsson 701 Ármann Helgason — Jóhann Helgason 692 Gunnar Sólnes — Ragnar Steinbergsson 690 Dísa Pétursdóttir — Soffía Guðmundsdóttir 686 Páll Pálsson — Frímann Frímannsson 685 Guðjón Jónsson — Óli Þorbergsson 685 Arnold Reykdal — Gylfi Pálsson 663 Ingólfur Lillendal — Reimar Sigurpálsson 659 Meðalárangur 630 Næsta þriðjudag verður spil- uð parakeppni ef næg þátttaka fæst. Eftir páska hefst svo síðasta keppni félagsins á þessu starfsári en það er svokallað Halldórsmót sem er minningar- mót um Halldór Helgason. - O - Um síðustu helgi fóru sex sveitir frá Akureyri til Horna- fjarðar til keppni við þrjú önnur bridgefélög. Úrslit urðu þau að Tafl- og bridgeklúbburinn sigr- aði, hlaut 277 stig, Bridgefélag Akureyrar varð í öðru sæti með 238 stig, Bridgefélag Fljótsdals- héraðs og nágrennis varð í þriðja sæti með 115 stig og gestgjafarnir fjórðu með 63 stig. Tókst mótið mjög vel og var ferðin hin skemmtilegasta, Bridgefélag Breiðholts Tólf umferðum af 17 er lokið í barometerkeppninni og er staða efstu para nú þessi: Kristján Pálsson — Kristín Guðlaugsdóttir 114 Bragi Bjarnason — Hreinn Hjartarson 113 Böðvar Magnússon — Rúnar Magnússon 64 Sveinn Sigurgeirsson — Tryggvi Gíslason 61 Baldur Bjartmarsson — Kristinn Helgason 58 Georg Sverrisson — Kristján Blöndal 56 Næsta umferð verður spiluð á þriðjudaginn. Spilað er í húsi Kjöts og fisks. Tafl- og bridge klúbburinn Nú er lokið 28 umferðum aí 35 í barometerkeppni félagsins. Mikil barátta er um efstu sætin í keppninni og hafa keppendur skipst á um forystu. Staða efstu para: Hilmar Ólafsson — Ólafur Karlsson 265 Kristján Kristjánsson — Óskar Friðþjófsson 243 Skafti Jónsson — Viðar Jónsson 238 Gunnlaugur Óskarsson — Helgi Einarsson 227 Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 202 Helgi Ingvarsson — Steingrímur Steingrímsson 138 Fluorlampar Ódýrir, fyrir bílskúra, eldhús o.fl. Einnig hita element fyrir hraðsuöukatla. Glóey hf. Bolholti 6. Sími 81620. Hjartanlega þakka ég þeim sem glöddu mig með heim- sóknum, skeytum og gjöfum á 60 ára afmaeli mínu 3. apríl s.l. Drottinn blessi ykkur öll. Hrólfur Jónsson, Akranesi. Hjalti Geir Siguröur Þráinn Arni Þorvarður Viðskiptaþing Verziunarráðs íslands 1977 um GJALDEYRIS- OG IITANRÍKIS VIÐSKIPTI Þingsetning Hjalti Geir Kristjánsson, formaður Verzlunarráðs íslands setur þingið. Erindi Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiöa hf. Gjaldeyrisviðskipti: Þýöing friálsrar gjaldeyrisverzlunar fyrir viðskiptalífið. Þráinn Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Hildu hf. Útflutningsverzlun: Öflug útflutningsstarfsemi er undirstaða efnahagslegrar uppbygg- ingar. Árni Gestsson, forstjóri Glóbus hf. Innflutningsverzlun: Hversu mikiö gæti heildverzlunin bætt lífskjör þjóðarinnar? Hádegisveröur í Víkingasal Steingrímur Hermannsson, landbúnaðarráðherra, formaður Framsóknarflokksins, ávarpar þingið. Tillögur um breytt lög um gjaldeyris- og utanríkisviðskipti Þorvarður Elíasson gerir grein fyrir tillögum laganefndar þingsins Laganefnd situr fyrir svörum. Friörik Pálsson, S.Í.F. Ólafur Haraldsson, Fálkinn hf. Pétur Eiríksson, Álafoss hf. Steinn Lárusson, Úrval hf. Þorvaröur Elíasson, V.í. Hópumræöur og kaffi 1. Frjáls gjaldeyrisviðskipti og gengisskráning. 2. Fjármögnun utanríkisviðskipta, erlendar lántökur og fjármagns- flutningar. 3. Skipulag inn- og útflutnings og verkaskipting milli inn- og útflytjenda, innlendrar framleiðslu og vörudreifingar. Fríverzlunarsamningar, Gattviðræður og þáttur utanríkisvið- skipta í þjóöarbúskapnum. Gjaldfrestur á aðflutningsgjöldum og tollamál. Samvinna og sérhæfing í utanríkisviðskiptum: Bankar, farmflytjendur, flutningamiölun tryggingarfélög, inn- og útflutningur, innlend framleiðsla og vörudreifing. Þjónusta Verzlunarráðsins viö utanríkisviðskipti. Allir umræöuhópar ræða einnig tillögur um ný lög um gjaldeyris- og utanríkisviðskipti auk sérverkefnis. 7. Þorsteinn Almennar umræður Tillögur laganefndar, niðurstöður umræðuhópa, almennar umræð- ur og ályktanir. Þingforseti: Þorsteinn Pálsson, forstjóri V.S.Í. Þriðjudagur 24. apríl 1979 kl. 10.10—18.00 Hótel Loftleiðir — Kristalsalur Guðmundur Eiríksson — Bragi Björnsson 136 Ingólfur Böðvarsson — Guðjón Ottósson 135 Lokaumferðin verður ekki spiluð fyrr en 26. apríl n.k. vegna bænadaga og sumardags- ins fyrsta. Bridgedeild Víkings Sjötta umferðin í Aðalsveita- keppni Víkings fór fram síðast- liðinn mánudag i félagsheimili Víkings við Hæðargarð. Úrslit síðastliðinn mánudag urðu þessi: Sveit Vilhjálms — SveitJóns 20:+5 (142-39) Sveit Björns — Sveit Hafþórs 20: 0 (101:48) Sveit Tómasar — Sveit Guðmundar 3:17 ( 63:95) Sveit Guðbjörns — Sveit Sigfúsar 11: 9 ( 94:91) Sveit Ólafs — Sveit Hjörleifs 20: 0 (115:69) Eftir þær miklu sviptingar, sem orðið hafa í keppninni tvö síðustu spilakvöldin, er staðan orðin þessi: 1.—2. Sigfús Örn Árnason 86 1.—2. Björn Brynjólfsson 86 3. Vilhjálmur Heiðdal 82 4. Tómas Sigurjónsson 62 5. Hafþór Kristjánsson 57 Barðstrendinga- félagið í Reykjavík Nú eru 11 umferðir búnar af 21 í PAROMETIRKEPPNINNI og er staðan hjá efstu pörunum þessi: Kristinn Óskarsson — Einar Bjarnason 115 Sigurbjörn Ármannsson — Hróðmar Sigurbjörnsson 108 Kristján Kristjánsson — Arngrímur Sigurjónsson 62 Helgi Einarsson — Málfríður Lorange 44 Sigurður Elíasson — Óli Valdimarsson 32 Hörður Davíðsson — Ólafur Hermannsson 28 Sigurður Kristjánsson — Hermann Ólafsson 27 Bridgedeild Breiðfirðinga- félagsins Hafin er fimm kvölda hrað- sveitakeppni hjá félaginu með þátttöku 18 sveita. Staðan: Magnús Oddsson 660 Erla Eyjólfsdóttir 638 Ólafur Gíslason 638 Ragnar Björnsson 622 Magnús Björnsson 616 Ester Jakobsdóttir 604 Gísli Víglundsson 590 Hans Nielsen 581 Sigríður Pálsdóttir 573 Meðalskor 576 Næsta umferð verður spiluð á sumardaginn fyrsta, 19. apríl. Bridgedeild Húnvetninga Síðasta keppni vetrarins var einmenningskeppni og er henni lokið með sigri Jóns Oddssonar sem hlaut 424 stig. Röð efstu manna: Páll Sigurjónsson 418 Sigríður Ólafsdóttir 405 Sigrún Straumland 399 Haukur ísaksson 392 Ekki er ákveðið hvenær aðalfundur verður haldinn en þar fer fram verðlaunaafhending fyrir keppnir vetrarins. Verður það tilkynnt síðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.