Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1979 53 Stuðlið að skilningi meðal þjóða Kristileg alþjóða ungmennaskipti (ICYE) vantar heimili fyrir 13 erlenda skiptinema sem koma í sumar. Þeir eru: einn frá Belgíu, tveir frá Finnlandi, þrír frá Þýskalandi, tveir frá ítalíu, einn frá Sviss, einn Svíþjóð, einn frá Ástralíu og tveir frá Bandaríkjunum. Nánari uppl. fást í Hallgrímskirkju (Barónstígsmegin) milli kl. 1 og 4 eftir hádegi alla virka daga eöa á sama tíma í síma 24617. ICYE. Til sölu í bátnum er G.M. vél 80 hö. Furunó radar 48 mílna. Furunó dýptarmælir. Furunó fisksjá. Örbylgjustöö. Kelvin-Hughes. Eltra neta- og línuspil 6 stk. rafmagns handfærarúllur. Bátnum fylgja: 50 ný þorskanet á blýteinum ásamt tilheyrandi drekum, baujum og flothringjum. Sími 35494 á kvöldin og 81833 á daginn. Skoðið SKYLINE Nýr — hentugur og einkar þægilegur stóll, sem prýðir heimilið eða vinnustaðinn. Hér kemur stóllinn sem þrýöir heimiliö og allir rífast um. Aöallega vegna þess aö þaö er svo gott aö sitja í honum. Þú slakar á og hvílir bak og hnakka samtímis. Ennfremur er stóllinn fallegur, hæfilega stór og léttur í meöförum. Þú getur sjálfur sett stólana saman og myndaö þitt eigiö , umhverfi. Skyline húsgögnin fara alls staöar vel, en finnst þér ekki aö þau muni fara sérlega vel í stofunni eöa í skálanum? VERIÐ VELKOMIN JSkafáii » zMm rrrvFir.r, SMIÐJUVEGI6 SIMIU5U iS Lítið Víð í Lítaveri því það hefur ávallt borgað sig. LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER Nú erokkur loksins óhætt að auglýsa SELKO - fataskápana SELKO — fataskáparnir uppfylla allar kröfur um góða fataskápa. Þeir eru settir saman úr einingum sem þú getur auðveldlega skeytt saman og tekið sundur aftur og aftur. Þeir eru ódýrir. Sterklegar lamir og læsingar gera þá traustari. Allt frá því að við hófum framleiðslu á SELKO-fataskápunum, höfum við ekki haft undan. Nú höfum við aukið afköstin með bættum vélakosti og því er okkur óhætt að auglýsa þá. Með öðrum orðum, ef þú telur að SELKO gæti verið þér lausn, komdu þá og líttu nánar á SELKO-fata- skápana. Þeir eru góð hugmynd og heimilisprýði hvernig sem á þá er litið. SIGURÐUR ELlASSON HE AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.