Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1979 39 óttans viö þaö aö veröa grafinn lifandi og þar fram eftir götun- um. Yfirleitt er mjög höföaö til ótta manna viö allt óþekkt og hættuiegt, aö ekki sé talaö um „yfirnáttúrulegt". Er þá oft vísað til sektarkenndar áhorfenda, þegar verið er að hræöa þá. í ööru lagi er atvikum jafnan hagaö þannig í hryllingsmynd- um, aö sá ótti vaki stööugt meö áhorfendum aö eitthvaö hræöi- legt, lífshættulegt, sé um þaö bil aö gerast; þaö er reynt aö magna atvikin þannig — enda þótt þau séu í rauninni alveg meinlaus og merkingarlítil eins og sjást mundi óöara ef þau þóknanlegu lífi í friöi og dreþa sig síðan umyröalaust allir í einu af því leiötögi þeirra segir þeim aö nú sé kominn tími til aö fara yfir um, og þaö er ekki alllangt frá því aö birtist í Bild-Zeitung frásögn af ungum mönnum sem höfðu fyrir siö aö vekja vinstúlk- um sínum blóö, ýmist látnum eða lifandi, og drekka þaö... Þess er líka aö minnast um blóö út af fyrir sig, aö sú hugmynd er ævaforn aö maöur geti lengt líf sitt meö annarra blóöi. Hún var útbreidd meö Fornegyþtum og Súmerum og hefurtrúlega þekkzt á öllum menningarskeiö- um og um allar jaröir. Drakúla hefur ekkert batnaö með árunum en þessi hér efra var svosem enginn sætabrauösdrengur. væru tekin úr samhengi sínu. Og í þriöja lagi er (oftast) um þaö samkomulag með framleiöend- um og áhorfendum aö hrylling- urinn skuli rofinn í enda myndar, sþennunni aflétt svo aö áhorf- andandum gefist ráörúm aö átta sig á því að „þetta var þara bíó“. Þaö gerir ekkert, það eimir hvort eö er eftir af hryllingnum, þaö sem gerðist í myndinni er hugs- anlegt eftir sem áður og miklar líkur til þess aö áhorfandi eigi eftir aö minnast atvika úr henni endrum og eins svo aö setji að honum léttan hroll. Um blóösugumyndir sér í lagi og aðdráttarafl þeirra er þaö aö segja aö þaö ætti engan aö undra: viö erum ekki lengra komnir en svo, þegar öllu er á botninn hvolft, aö stööugt er verið að særa illa anda úr fólki í þeim löndum þar sem siðmenn- ing á aö heita mest, nokkur hundruö Bandaríkjamenn hlaupa frá eignum og ættingjum til Guyana til aö geta lifaö guöi Því má hnýta viö aö lokum aö Drakúlamyndir hafa tekið nokkr- um breytingum á þeim tæpum sextíu árum sem liðin eru frá því Murnau geröi „Nosferatu". Blóö- sugusagnahöfundar veröa aö fylgjast meö tímanum eins og önnur skáld — því veldur sam- keþpnin. Ein hinna nýlegri Drakúlamynda snýst aö nokkru um kynþáttamál enda heitir hún „Blacula". Söguþráöurinn er þannig í höfuðdráttum, að áriö 1815 á afrískur prins aö nafni Mamuwalde í erjum við banda- ríska þrælakaupmenn. Mamuwalde er aö fara halloka fyrir þrælasölunum og góö ráö dýr. Honum kemur þá til hugar, aö leita til Drakúla greifa í Transylvaníu. Það reynist mis- ráðiö. Drakúla bítur hann um- svifalaust á barkann og gerir hann aö blóðsugu. Mamuwalde flækist þá til Bandaríkjanna, nánar tiltekiö Los Angeles, og lifir þar góðu lífi fram á þennan dag... — Joe Hembus Bela Lugosi varð heimsfrægur í Drakúla-gervinu. Hér er hann að hugsa flátt 1948. nordíIIende nnnnnn LmÍ WnJ LmÍ LmI LITASJONVORPIN mæla með sér sjálf serstök vildarkjör 35% út og restin á 6 mán BUOIN / Skipholti 19, simi 2980 Morgunhaninn f rá PHILIPS Góðan dag. Ég er morgunhaninn frá Philips. Ég er bæði útvarp og klukka og get því vakið ykkur hvort sem er með hringingu eða morgunútvarpinu (sef aldrei yfir mig). Ég get líka svæft ykkur með útvarpinu á kvöldin, sé sjálfur um að slökkva þegar þið eruð sofnuð og geng alveg hljóðlaust. Es. Þar fyrir utan, þótt ég segi sjálfur frá, er ég svo geðugur og fallega byggður að það er blátt áfram gaman að vakna með mig við hlið sér. PHILIPS .leimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.