Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1979 WAUDISNEY PRODUCTIONS presents Gussi Sprenghlaegileg ný gamanmynd frá Disney, meö Edward Asner og grínleikurunum Don Knotts og Tim Conway. — íslenskur lexti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Andrés Önd og félagar TEIKNIMYNDIR Teiknimyndir. Barnasýning kl. 3. ALÞÝÐU- LEIKHUSIÐ NORNIN BABA-JAGA Aukasýningar í Breiðholtsskóla í dag kl. 14 og kl. 17. Miöasala við innganginn frá kl. 13. VIÐ BORGUM EKKI Miðnætursýning í kvöld kl. 23.30. Mánudagskvöld kl. 20.30 Síöustu sýningar fyrir páska. Miöasala í Lindarbæ 17—19 alla daga, 17—20.30 sýningar- daga, sími 21971. #ÞJÓÐLEIKHÚSIS KRUKKUBORG í dag kl. 15. Skirdag kl. 15. STUNDARFRIÐUR 6. sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Hvít aðgangskort gilda. 7. sýning þriöjudag kl. 20. Uppselt. 8. sýning II. páskadag kl. 20. SONURSKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS miövikudag kl. 20. Síðasta sinn. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI skírdag kl. 20. TÓFUSKINNIÐ (ísl. dansflokkurinn) II. páskadag kl. 16. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. Kópavogs leikhúsið Gegnum holt og hæöir Sunnudag kl. 3 Fáar sýningar eftir. Sími 41985. TÓNABÍÓ Sími31182 Teiknimyndasafn með Bleika Pardusnum. Barnasýning kl. 3. „Horfinn á 60 sekúndum“ (Gone in 60 seconds) MAINDRIAN PACE... his front is insurance investigation HIS BUSINESS IS STEAUNG CflRS SEE 93 CARS DESTROYED IN THE M0ST INCREDIBLE PURSUIT EVER FILME0 Einn sá stórkostlegasti bílaeltinga- leikur sem sést hefur á hvíta tjald- inu. Aöalhlutverk: H.B. Halicki, George Cole. Leikstjóri: H.B. Halicki. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. Let the Good times roll Bráöskemmtileg amerísk rokk kvik- mynd í litum og Cinema scope. Meö hinum heimsfrægu rokkhljómsveit- um: Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo Diddley, 5 Saints, the Shrillers, The Coasters, Danny og Juniors. Endursýnd kl. 5, 9 og 11. Sýnd kl. 7. Dularfuila eyjan Spennandi ævintýramynd. Sýnd kl. 3. InnlánHYÍðMkipti leið f il lánNviðMkipta 'BÚNAÐARBANKI ' ÍSLANDS Síðasti stórlaxinn (The last tycoon) Bandarísk stórmynd er gerist í Hollywood, þegar hún var miöstöö kvikmyndaiönaöar í heiminum. Fjöldi heimafrægra leikara t.d. Robert DeNiro, Tony Curtis, Robert Mitchum, Jeanne Moreau, Jack Nicholsson, Donald Pleasence, Ray Milland, Dana Andrews. Sýnd kl. 9. Allra síöasta sýningarhelgi. Sýnd kl. 3 og 5. Allra síöasta sýningarhelgi. Sími50249 Silent Movie Sprenghlægileg ný gamanmynd Mel Brooks, Marty Feldman ásamt Burt Reynolds, Paul Newman ásamt fleirl stjörnum. Sýnd kl. 5 og 9. Loppur, klær og gin Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3. Síöasta sinn. 6. sýningarvika. Kynórar kvenna ftXPHa Ný mjög mjög djörf amerísk- áströlsk mynd um hugaróra kvenna í sambandi viö kynlíf þeirra. Mynd þessi vakti mikla athygli í Cannes '76. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Bruggarastríðið Hörkuspennandi mynd um átök milli bruggara og lögreglu. Sýnd kl. 5. Bönnuö börnum. Mjallhvít og dvergarnir sjö Ný barnamynd um þetta vinsæla ævintýri, sem öll börn þekkja. Myndin er aö mestu leikin af börn- um. íslenskur texti. Sýnd kl. 3. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 2248D JHargun&Iabið Ein stórfenglegasta kvikmynd, sem gerö hefur veriö um þrælahaldiö í Bandaríkjunum: bandarísk stórmynd í litum, byggö á metsölubók eftir Kyle Onstott. Aöalhlutverk: James Mason, Susan George, Ken Norton. Mynd sem enginn má missa af. islenzkur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Síöasta sinn. Athugiö breyttan sýningartíma. Sirkusferðin Myndin er aö miklu leyti tekin í hinum heimstræga Benneweissirk- us. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR STELDU BARA MILLJARÐI 9. sýn í kvöld uppselt Brún kort gilda. 10. sýn þriöjudag uppselt LÍFSHÁSKI miövikudag kl. 20.30 Örfáar sýningar effir SKÁLD-RÓSA skírdag kl. 20.30 N»st síðasta sinn SÍÐUSTU SÝNINGAR FYRIR PÁSKA Miðasala í Iðnó, kl. 14—20.30. Sími 16620. RÚMRUSK RÚMRUSK RÚMRUSK í AUSTURBÆJARBÍÓI MIÐVIKUDAG KL. 21.30. SÍÐASTA SINN Miöasala í Austurbæjarbíói mánudag kl. 16—21. Sími 11384. Leigumorðingjar ORDERtoKILL JOSE FERRER HOWARDROSS JUAN LUIS GALIARDO íslenskur texti. Mjög spennandi ný amerísk-ítölsk hasarmynd. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 grínkarlar Hin óviöjafnanlega grínmynd meö Gög og Gokke, Buster Keaton og Charley Chase. Barnasýning kl. 3. LAUGARAS B I O Sími32075 Vígstirnið híihisuiiCAUCIICA' HICHARI) HAIUH OIRK HiNtOHII IORAHRRIIW x„,y, Ný mjög spennandi bandarísk mynd um stríö á milli stjarna. Myndin er sýnd meö nýrri hljóötækni er nefnist SENSURROUND eöa ALHRiF á íslensku. Þessi nýja tækni hefur þau áhrif á áhorfendur að jreim finnst þeir vera beinir þátttakendur í því er gerist á tjaldinu. islenskur texti. Leikstjóri: Richard A. Colla. Aöaihlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict og Lorne Greene. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hans og Gréta Ný mynd ettlr hinu vinsæla ævintýri Grimmsbræðra. Sýnd kl. 3. ING0LFSCAFE Páska Bingó kl. 3 e.h. Spilaóar verða 14. umferðir. Borðapantanir í síma 12826. UNGI LINGADANSLEIKUR í! SIGl rúNi Mætum öll. Svaka stuð. mánudaginn 9/4 frá 21- Verö: 1.500 - Fædd ’63. Húsinu lokaö 23:30. -01. Hver hefur efni á að missa af bezta balli ársins? II. Fl. Vals.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.