Morgunblaðið - 08.04.1979, Síða 10

Morgunblaðið - 08.04.1979, Síða 10
4 2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1979 raöauglýsingar - - raðauglýsingar - raöauglýsingar Bílasala Ein af stærri bílasölum borgarinnar er til sölu. Þeir, sem hafa áhuga leggi nafn sitt á afgr. Morgunblaðsins, fyrir 11. þ.m. merkt: „Bílasala — 5701“. Prentvélar til sölu Hjá Ríkisprentsmiöjunni Gutenberg eru til sölu neðantaldar vélar: Intertype setjaravél, 4 magasína Heidelberg prentvél 52x72 sm. Eichoff prentvél A 3, Eichoff prentvélar 26x48 sm. Saumavél Smith. Upplýsingar um vélar þessar gefa verkstjór- ar viðkomandi deilda. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Síöumúla 16—18, sími 84522. Heildverslunar- húsnæði í Sundaborg til sölu. 1087 rúmmetrar. Upplýsingar í síma 27113. Byggingameistarar — Verktakar Til sölu Liebher-byggingakrani og P-form kerfismót. Mjög hagstætt verð ef samið er strax. Lysthafendur sendi tilboð til Mbl. fyrir 19. apríl merkt: „Byggingakrani — 5700“. Myndsegulbandskassettur super 8mm útgáfur — Alpingi að tjaldabaki o.fl. Myndsegulbandskassettur með kvlkmyndum okkar eru nú fáanlegar í ettirfarandi kerfum: VHS, VCR, BETAMAX og U-MATIC. Verö kópía er frá kr. 30400 fyrir hálftíma mynd. 16mm tónkópíur eru fáanlegar í allt aö 15 mismunandi tungumálaútgáfum. Leigjum einnig 16mm kópíur. Super 8mm tónkópíur eru nú fáanlegar af kvikmynd okkar Eldur í Heimaey í mörgum tungumálaútgáfum. Eintakiö koatar kr. 96700. Super 8mm þöglar 50 feta kvlkmyndir eru fyrirliggjandi: Eldur í Heimaey, Surtur Fer Sunnan, Reykjavík, Mývatn og Kröflugosiö 1977. Eintakiö kostar kr 5600. Kópíur eru fáanlegar meö segulrönd ef óskaö er. Annast Super 8mm og Standard 8mm kópíeringar, hraöabreytingar, tónyfirfærzlur ofl. Kvikmynd mín Alþingi aö tjaldabaki veröur frumsýnd í Hellusundi eftir ca. mánuö. Sýningar fyrir erlenda feröamenn hefjast á sama staö í júní. Vilhjálmur Knudsen, VÓK-FILM kvikmyndagerö, Hellusundi 6a, fíeykjavík, símar 13230 og 22539. Nýlenduvöruverzlun í austurborginni Af sérstökum ástæðum er til sölu vel staðsett nvlenduvöruverzlun í rúmgóöu leiguhúsnæði. Nýlegar innréttingar og tæki Mjólkursala og fleira. Tilvalið fyrir hjón eða einstakiinga til að skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Allar nánari uppl. eingöngu veittar á skrif- stofu okkar, ekki í síma. Högun fasteignamiðlun, Templarasundi 3. Árni Stefánsson, viðskiptafræöingur. Skrifstofa mín er flutt aö Hafnarhvoli, Tryggvagötu, 4. hæö. Sími 15150 Agnar Erlingsson, skipaverkfræöingur. j Auglýsing um endur- skráningu skotvopna og innköllun skotvopnaleyfa Athygli skal vakin á því að samkvæmt lögum nr. 46 13. maí 1977 um skotvopn, sprengiefni og skotelda, og reglugerö nr. 16 20. janúar 1978 um skotvopn og skotfæri, sbr. auglýsing nr. 443/1978, skulu þeir sem hafa leyfi fyrir skotvopnum útgefnum fyrir gildistöku nefndrar reglugerðar, leita endurnýjunar á þeim fyrir 1. maí 1979. Umsókn um endurnýjun skal senda lögreglustjóra í pví umdæmi, par sem umsækjandi á lögheimili og gildir þaö jafnt þótt leyfiö hafi upphaflega verið gefiö út í öðru umdæmi. Umsóknareyöublöö fást hjá lögreglustjór- um. Sakavottorö skal fylgja umsókn. Þeim sem eigi leita leyfis fyrir skotvopnum, er þeir hafa undir höndum, fyrir nefndan tíma, ber aö skila þeim til lögreglu. Dóms- og kirkjumálaráöuneytið, 6. apríl 1979. Félag sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri Spilakvöld Spiluö veröur félagsvist mánudaginn 9. apríl í Valhöll, háaleitisbraut 1. Byrjaö veröur aö splla kl. 20.30. Stjórnin. Félag sjálfstæöismanna í Auaturbæ og Noröurmýri Félagsfundur Haldinn veröur félagsfundur mánudaginn 9. apríl, Valhöll, Háaleitisbraut 1, kjallarasal. Fundurinn hefst kl. 17:30. Dagskrá: Kjör landsfundarfulltrúa. Stjórnin. Borgarnes Almennur fundur veröur haldinn í Sjálfstæöiskvennafélagi Borgar- fjaröar, miövikudaginn 11. apríl kl. 8.30 ( fundarsal flokksins Borgarbraut 4. Dagskrá: 1. Umræöur um landsfund. 2. önnur mál. Áríöandi aö konur mæti. Stjórnin. Fálög sjálfstæðismanna, Breiöholti Félagsvist mánudaginn 9 apríl kl. 20.30 hefst 3ja kvölda keppnl. Góö verölaun hvert spilakvöld, ásamt heildarverölaunum. Skemmtlnefnd. Félag Sjálf- stæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi heldur almennan félagsfund í Valhöll, þriöjudaginn 10. aþríl kl. 20.30. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöis- flokksins. Guömundur Garöarsson ræöir stjórnmálaástandiö. Mætið stundvíslega. Stjórnln. Landsmannafélagið Vörður heldur almennan félagsfund aö Valhöll Háaleitisbraut 1, þrlöjudaginn 10. aprfl kl. 20.30 Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á 23 landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Ræöa: Friðrik Sóphusson alþingismaö- ur. Fólagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnln. Reykjaneskjördæmi Aöalfundur kjördæmisráös Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjör- dæmi veröur haldinn þriöjudaginn 17. aþrft n.k. í Sjálfstæöishúsinu í Ytri Njarövík og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aöaifundarstörf samkvæmt lögum kjördæmisráös. 2. Almennar umræöur (málefni varöandi landsfund og fleira). Þeir formenn sjálfstæöisfélaganna í kjördæminu sem ekki hafa skilaö skýrslum fyrir llöiö starfsár eru hvattir til þess að gera þaö nú þegar. Aöeins fulltrúar þeirra félaga er haldiö hafa aöalfund og skilaö skýrslum til kjördæmisráös hafa rétt til fundarsetu. Stjórn kjördæmisráös. Félag Sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Almennur fundur veröur haldinn mánudaginn 9. apríl kl. 20.30 aö Hótel Sögu, hliöarsal. Efni fundarins: 1. Kosníng fulltrúa á landsþing. 2. Ellert B. Schram flytur ræöu. 3. Spilað. Stjórnin. Landsmálafélagið Vörður heldur almennan félagsfund að Valhöll, Háaleitisbraut 1, þriðjudag- inn 10. aprfl kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á 23. landsfund Sjálfstasöisflokkslns. 2. Friörik Sophusson alþingismaöur ræöir um Sjálfstæöisflokkinn í stjórnarandstööu. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Seltjarnarnes Fundur veröur haldinn í Sjálfstæöisfélagi Seltjarnarness þriöjudaginn 10. apríl kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Seltjarnarnes Aöalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna, veröur haldinn þriöjudaginn 10. apríl í Félagsheimilinu eftir fund Sjálfstseöisfélags- ins. 1. Aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnln. Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna í Kópavogi veröur í Sjálfstæöishúsinu, Hamra- borg 1, miövikudaginn 11. apríl kl. 20.30. Mætiö stundvísiega. Dansaö aö lokinni spilamennsku. Skemmtinefndin. Fólag sjélfstæöismanna í Héaleitishverti Félagsfundur Almennur fundur veröur haldinn í Fólagi sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi mánudaginn 9. apríl kl. 17.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1, í fundarsal á 2. hæö. Dagskrá: Kosning landsfundarfulltrúa. ðnnur mál. Stjórnln. Heimdallur Almennur félagsfundur veröur haldinn miövikudaginn 11. apríl kl. 20.30. Fundarefni: 1. Val landsfundarfulltrúa. 2. Undirbúningur landsfundar. Félagsmenn eru hvattir til aö fjðlmenna. Strandasýsla Aöalfundir Sjálfstæöisfélags Strandasýsiu, Sjálfstæöiskvennafélags Strandasýslu og fulltrúaráös Sjálfstæðisfélaganna í Strandasýslu verða haldnir í kvenfélagshúsinu á Hólmavík, fimmtudaginn 12. apríl kl. 3 e.h. Fundarefnl: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. Stjórnlr félaganna. Aðalfundur félags ungra sjálfstæðismanna í N.-ísafjarðarsýslu Aöalfundur félagsins veröur haldinri í Sjómannastofunni í Bolungarvík n.k. miövlkudag 11. aprfl kl. 2.30 Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Á fundinn kemur Erlendur Kristjánsson formaöur Útbreiöslunefndar Sambands ungra sjálfstæöismanna, og ræöir hann um starfsemi S.U.S. og Sjálfstæöisflokk- inn í stjórnarandstööu. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Allt ungt og áhugasamt fólk velkomiö. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.