Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1979 41 | atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Innri Njarövík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6047 og afgreiðslunni Reykjavík sími 10100. Fóstra óskast aö dagheimilinu Dyngjuborg frá 1. maí eöa 1. júní. Upplýsingar í síma 31135. Vélritun Stórt verzlunarfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa starfskraft til vélritunar. Enskukunn- átta nauösynleg. Vinnutími frá 1—5. Tilboð meö upplýsingum um fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Vélritun — 5694“. Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir aö ráöa: 1. Hjúkrunardeildarstjóra aö geödeild, T—deild sjúkrahússins. 2. Hjúkrunarfræöinga til sumarafleysinga á ýmsar deildir sjúkrahússins. 3. Fóstru til starfa á barnaheimili sjúkra- hússins. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 91-22100. Verkamenn Viljum ráöa nokkra röska starfsmenn til ýmissa verkamannastarfa. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands Næturvarzla — ræstingar Óskum aö ráöa mann til aö annast nætur- vörzlu aðra hverja viku. Starfiö innifelur ræstingu auk venjulegrar vörzlu. Hér er um aö ræöa framstíðarstarf fyrir traustan og reglusaman mann. Uppl. á skrifstofunni á mánudag kl. 1.30—5.00. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A, Atvinna Bílaleiga Akureyrar vill ráöa aö verkstæöi sínu á Akureyri mann vanan bílasprautun. Mjög góö vinnuaðstaða. Mikil vinna. íbúö getur fylgt. Regluseml áskllln. Upplýsingar hjá skrifstofu Bílaleigu Akureyrar, Tryggvabraut 14, Akureyri, símar 96-21715/23515 A d±z Læknaritari Læknaritari óskast í hálft starf hjá Heilsu- gæslu Hafnarfjarðar frá og meö 1. maí n.k. Umsóknir ásamt uppl. um aldur menntun og fyrri störf sendist Heilsugæslu Hafnar- fjaröar fyrir 20. þ.m. Forstöðumaður Heilsugæslu Hafnarfjaröar. Viðskipta- fræðingur/ Hagfræðingur Fjármáladeild Sambandsins vill ráöa viöskipta- eöa hagfræöing til starfa sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, er gefur nánari upplýsingar fyrir 20. þ. mánaöar. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Samband ísl. samvinnufélaga. Askur — Atvinna Viljum ráöa reglusaman mann, ekki yngri en 25 ára til ýmissa starfa á veitingahúsi okkar, Suðurlandsbraut 14. Góö laun. Uppl. veittar á Aski, Suöurlands- braut 14 mánudag og þriöjudag. ASKUR Óskum aö ráöa fyrir einn viöskiptavina okkar Bókara Fyrirtækið er stórt og traust innflutnings- fyrirtaski í Reykjavík. í boði er: staöa bókara, sem hefur meö höndum færslu og frágang á bókhaldi jafnframt stjórn á tölvuútskrift. Fjölbreytt og sjálfstætt framtíöarstarf. Við leitum að: manneskju meö góöa framkomu verzlunar- menntun og starfsreynslu í bókhaldsstörf- um. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun starfsferil, mögulega meömælendur og síma, sendist á skrifstofu okkar. Fariö meö umsóknir sem trúnaöarmál, Öllum umsóknum svaraö. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta, Grensásvegi 13, 108 Reykjavík. Haukur Haraldsson. Byggingavörur Innflutningsfyrirtæki óskar aö ráða mann til framtíðarstarfa viö innflutning og sölu á byggingarvörum. Leitað er aö traustum manni meö góöa enskukunnáttu. Hann þarf aö vera góöur í umgengni og kostur er að hann hafi reynslu í viöskiptum viö erlend fyrirtæki. Hann þarf aö geta unnið sjálfstætt. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 17. þ. mánaöar merkt: „B — 5691“. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaðar- mál. Bakarar og kökugerðarmenn Bakara og kökugeröarmenn vantar til starfa í ört vaxandi brauðgerð á Blönduósi. Vistleg og góö vinnuaöstaöa. Möguleiki á aö útvega húsnæöi á staðnum. Æskilegt aö viðkomendur séu yngri menn og geti byrjað sem fyrst. Allar nánari upplýsingar gefur: Brauögerðin Krútt h.f. Blönduósi. Sími 95—4235. Orkubú Vestfjarða auglýsir lausa stööu deildarstjóra fjármáladeildar Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Kristjáni Haraldssyni, orkubústjóra, Hafnarstræti 7, ísafiröi Umsóknarfrestur er til 25. apríl n.k. Upplýsingar gefur orkubústjóri í síma 94—3099. Orkubú Vestfjarða. Afgreiðslu- maður óskast Óskum eftir aö ráöa vanan afgreiöslumann til starfa í varahlutaverslun okkar nú þegar. Umsóknir meö uppl. um fyrri störf sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 10. þ.m. merktar: „Varahlutaverslun — 5699“. Uppl. ekki gefnar í sfma. Fordumboðið Sveinn Egilsson h.f. Sölumaður — Afgreiðsla Vegna aukinna umsvifa óskum viö aö ráöa sölumann í bifreiðadeild og aöstoöarmann í varahlutadeild. Uppl. gefur skrifstofustjóri, ekki í síma JÖFUR hf Auðbrekku44—46, Kópavogi. sími 42600. mmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.