Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.04.1979, Blaðsíða 31
27.5 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1979 63 fFélagsstarf eldri borgara í Reykjavík Mallorkaferðir Efnt veröur til nú sem fyrr tveggja vorferöa til Mallorka í samvinnu viö Ferðaskrifstofuna Úrval. Dvaliö veröur á hinu vinsæla hóteli Columbus í St. Ponsa. Brottfarardagar: 20. apríl og 11. maí og dvalið í 3 vikur hvora ferö. Allar nánari upplýsingar: FERDASKRIFSTOFAN "I J—^ ÖRVALTljyjr Skíðabakterían er afbragðs fermingargjöf Gefið fermingarbarninu skíðanámskeið í Kerlingarfjöllum ( sumar. Skíðcmámskeiðin 1979 Nr. Námstími Tsgund námskeiös 1. 16. júní — 21. júní Unglingar, 15 ára og yngri 2. 21. júní — 26. júní Unglingar. 15 ára og yngri 3. 26. júní — 1. júlí Unglingar, 15 ára og yngri 4. 1. júlí — 6. júh' Fjölskyldunámskeiö 5. 8. júlí — 13. júlí Fjölskyldunámskeiö 6. 15. júlí — 20. júlí Almennt námskeiö 7. 22. júlí — 27. júlí Almennt námskeið 8. 29. júlí — 3. ágúst Fjölskyldunámskeiö 9. 6. ágúst — 11. ágúst Fjölskyldunámskeið 10. 11. ágúst — 16. ágúst Unglingar, 14—18 ára 11. 16. ágúst — 21. ágúst Unglingar, 14—18 ára 12. 21. ágúst — 26. ágúst Unglingar, 14—18 ára 13. 26. ágúst — 30. ágúst Qöngu- og skföaferö (5 d.) Helgarlaröir: 6.-8. júlf. 13.—15. júlí, 20 —22. júlí, 27.-29. júlí og 3.-6. ágúst (verslunarmannahelgln). Bókanirog miöasala: FERDÁSKRIFSTOFAN URVAL Viö Austurvöll. Sími 26900. Ath.biðjið um upplýsingabækling. Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum Einangrun 01 Plasteinangrun, steinull, glerull m/eða án ál- pappírs, álpappírmillur, glerullarhólkar, plast- einangrunarhólkar. Allt til einangrunar - og verðið hefur náðst ótrúlega langt niður vegna magninnkaupa. Byggingavörudeild Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 I JU l Sími 10600 GRISAVEISLA SUNNUHATID Hótel Saga — Súlnasalur Sunnudagskvöld 8. apríl Húsið opnað kl. 19.00. Hressing viö barinn Ókeypis happdrættismiðar afhentir. SPÁNSKUR VEISLUMATUR Grísasteikur og kjúklingar meö öllu tilheyrandi. Sangria. Verö aöeins kr. 3.500. VEGLEG GJÖF Allar konur sem eru matargestir tá glæsilega gjöf frá Fegurðarsamkeppni íslands og Ferðaskrifstofunni Sunnu. Gjöfin er glas af hinu ekta franska ilmvatni FARBERGE (spray) cavale — BABY. Gjöf þessi er gefin í samvinnu við hinn franska ilmvatnsframleiðanda. Búðarverð þessarar gjafar á íslandi er kr. 2.600- FERÐAKYNNING — LITKVIKMYNDIR Glænýjar litkvikmyndir frá eftirsóttum áfangastööum Sunnu, á Kanaríeyjum, Mallorca, Costa del Sol og Grikklandi, og einnig af skemmtiferöaskipinu FUNCHAL, sem Sunna leigir næsta sumar. Sagt frá mörgum spennandi feröamöguleikum sem bjóöast á þessu ári, brottfarardögum og veröi ferða. GLÆSILEGT FERÐABINGÓ Vinningar 3 sólarlandaferöavinningar meö Sunnu eftir frjálsu vali. SKEMMTIATRIÐI Halli og Laddi meö nýjan sprenghlægilegan gamanþátt. TÍSKUSÝNING Feguröardrottningar íslands 1978 og 1977, ásamt stúlkum frá Karon, sýna þaö nýjasta í kvenfatatískunni. FEGURÐARSAMKEPPNIÍSLANDS Kjörin feguröardrottning Reykjavíkur 1979 úr hópi þeirra stúlkna sem tekiö hafa þátt í keppninni í vetur. DANS TIL KL. 1.00 Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuríöi Sigurðardóttur leika og syngja. ÓKEYPIS HAPPDRÆTTI Þeir matargestir sem mæta fyrir kl. 20.00 fá ókeypis happdrættismiða, en vinningur er Kanaríeyjaferö Missiö ekki af glaesilegri grísaveislu á gjafverði. Okeypis Kanaríeyjaferö í dýrtíðinni, fyrir pann heppna. Pantið borö tímanlega hjá yfirpjóni daglega frá kl. 16.00 í síma 20221. HOTCL >A<jA SÚLNASALUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.