Morgunblaðið - 25.04.1979, Page 12

Morgunblaðið - 25.04.1979, Page 12
12 LjÓ8myndir Mbl. Kristján. JAZZVEIZLA TÓNLEIKAR í Austurbæjarbíói 23. apríl kl 22.00 með Art Blakey og the Jazz Messengers. Art Blakey trommur, Bobby Watson altsaxafónn, Dave Schnitter tenórsaxafónn, Valery Tonomarev trompet, Jimmy Williams píanó og Dennis Erwin bassi. ÞAÐ er meö góöri samvizku hægt aö segja, aö þaö sé mikill tónlistar- viöburöur á íslandi þegar gamlir og reyndir jazz- leikarar eins og Art Blakey koma hingaö og spila fyrir okkur. Art Blakey spilaöi í fyrrakvöld í Austurbæjar- bíói ásamt hljómsveit sinni sem hann kallar THE MESSENGERS. Hljómlistarmennirnir eru allir ungir nema Art Blakey sem hefur stundað þessa listgrein í 45 ár. Reyndar lýsti þetta sér best í upp- hafi tónleikanna þegar hann gekk inn á sviöiö og settist viö trommurnar, þá tók hann af sér heyrnar- tækiö áður en hann hóf leikinn. Þeir félagar spiluöu snilldarlega enda létu viö- tökurnar sem þeir fengu ekki á sér standa. Fyrri hlutinn var aö vísu nokkuö þungur en þaö bættu þeir upp í seinni hlutanum. Hljómsveitin var sam- taka og skilaði mjög góöri heild. Fyrir utan Blakey voru blásararnir mest áberandi og af þeim þótti mér Bobby Watson (altsaxófónn) skemmtileg- Tðnllst eftir ÁRNA JÖRGENSEN Art Blakey astur enda þótt þeir Dave Schnitter (tenórsaxafónn) og rússneski trompet- leikarinn Valery Tonomarev léku af snilld. Skemmtilegast þótti mér hvernig þeim félögum tókst aö spila Bebopiö meö nokkurs konar „latín sveiflu" eöa suðrænu ívafi, en þessu brá fyrir annaö slagiö og kom sérlega vel út. Áheyrendur virtust taka fjörkipp í laginu „Georgia on my Mind“ þar sem Dave Schnitter fór á kost- um bæöi í sóló og meö söng. Önnur þekkt lög svo sem „Blues March“, „Moanín“ og fl. gfu tón- leikunum léttari blæ og þaö kunnu áheyrendur greinilega vel aö meta. Blásaratríóiö á fullrí ferð. Dennis Erwin Jimmy Williams „Mér þóttu blásararn- ir beztir” „TÓNLEIKARNIR með Dizzy voru frábærir og þess- ir gáfu þeim ekkert eftir,“ sagði Guðmundur Stein- grímsson er Morgunblaðið spurði um álit hans á tón- ieikum Art Blakey og fé- laga í fyrrakvöld. „Blásararnir þóttu mér beztir og þar vil ég sérstak- lega nefna Dave Schnitter sem lék á tenórsaxófón. Þessi drengur er stórgott efni og sérlega skemmtileg- ur. Ég varð þeirra ánægju aðnjótandi að kynnast hon- um örlítið persónulega, hann er mikill grínisti og kom það glöggt fram á tónleikunum." — Art Blakey stendur auð- vitað fyrir sínu þrátt fyrir aldur og var það greinilegt að það er hann sem gefur línuna, sagði Guðmundur að lokum. Valery Tonomarev Bobby Watson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.