Morgunblaðið - 28.04.1979, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1979
í DAG er laugardagur 28.
apríl, sem er 118. dagur
ársins 1979. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 07.31 og
síödegisflóö kl. 19.48. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl.
05.12 og sólarlag kl. 21.41.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.25 og tungliö
í suöri kl. 13.25 (íslandsal-
manakiö).
Ég rifa yöur, börn mín, af
pví að syndir yðar aru
yður fyrirgofnar fyrir sak-
ir nafns hans. (Jóh. 2,12.)
IKROSSGATA
I 2 3 4 ■ ■ 6 7 8
LJio " ■*
I3 I4 ^ib i
Lárétt: — 1 fullorðin, 5 einkenn-
isstafir. 6 vatna. 9 (iskilfna. 10
félaK, 11 á fæti, 12 mann. 13 biti,
15 saurKa, 17 veikin.
Lóðrétt: — 1 kvers, 2 for, 3 flát,
4 gælunafn, 7 hátfðar, 8 spil, 12
hofuðfat, 14 hola, 16 sérhljóðar.
Lausn siðustu krossgátu:
Lárétt: — þjösna, 5 jó, 6 álagan,
9 fag, 10 iii, 11 næ, 13 agar, 15
gæsa, 17 áttin.
Lóðrétt: — 1 þjáning, 2 jól, 3
soga. 4 agn, 7 aflast, 8 agna, 12
æran, 14 gat, 16 æá.
APtlM AD
MEILLA
ÁTTATÍU og fimm ára er í
dag Anna Sveinsdóttir, fyrr-
um prestsfrú að Kirkjubæ í
Hróarstungu. — Hún tekur á
móti gestum sínum í félags-
heimili Tannlæknafél. Is-
lands, Síðumúla 35, eftir kl.
19 í kvöld.
SJÖTUGUR er í dag, Gunnar
Ólafsson, starfsmaður
hjá borgarverkfræðingi
Reykjavíkur, Skaftahlíð 26.
Hann tekur á móti afmælis-
gestum sínum milli kl. 4—6 í
dag.
[FRÉnrnn [
1 FYRRINÓTT var enn frost
á láglendi, mfnus tvö stig
mældust á Hornbjargsvita.
Hér f Reykjavfk fór hitinn
niður í 2 stig um nóttina. Þá
var dálftil rigning um nótt-
ina og mældist næturúrkom-
an tveir millimetrar. —
Mest rigndi á Galtarvita og
var úrkoman þar 16 millim.
Ekkert sólskin var hér í
bænum í fyrradag. — Veður-
stofan sagði í gærmorgun,
að heldur myndi kólna í
veðri í bili.
KVENNADEILD Flug
björgunarsveitarinnar held-
ur maí-fund sinn í Hótel
Þingholti miðvikudaginn 2.
maí og hefst fundurinn með
borðhaldi 19.30. — Félags-
konur eru beðnar að tilkynna
í síma 36590 fyrir mánudag-
inn kemur.
KIRKJUFÉLAG
Digranesprestakalls heldur
fund í safnaðarheimilinu við
Bjarghólastíg mánudaginn
30. apríl kl. 20.30. Salomon
Einarsson lýkur lestri Ljóða-
kversins. Jón H. Guðmunds-
son sýnir kvikmynd. Rætt
verður um félagsmál og end-
að á helgistund. Kaffiveiting-
ar.
MÆÐRAFÉLAGIÐ hefur
kaffisölu til ágóða fyrir
Katrínarsjóð á Hallveigar-
stöðum þriðjudaginn 1. maí
kl 2.30 til kl. 6 síðd. Félags-
konur eru beðnar að koma
þangað með kökur sínar fyrir
hádegi sama dag.
KVENFÉLAG Breiðholts
heldur fund n.k. miðviku-
dagskvöld, 2. maí, kl. 20.30 í
anddyri Breiðholtsskóla. —
Grænlandskvöld með mynda-
sýningu og fleira verður til
skemmtunar.
FRÁ HÓFNINNI
í FYRRADAG komu tveir
Reykjavíkurtogarar til
Reykjavíkurhafnar af veiðum
og lönduðu aflanum hér. Var
togarinn Ásgeir með um 250
tonn og togarinn Hjörleifur
með um 140—150 tonn. í gær
var togarinn Ögri væntanleg-
ur af veiðum, en hann átti
síðan að sigla út með aflann
til sölu á erlendum markaði.
| lyilfMIMIPJCSAASPUOLO
Minningarspjöld Langholts-
kirkju fást á eftirtöldum
stöðum:
Versl. Holtablómið, Lang-
holtsvegi 126, s. 36711, Rósin,
Glæsibæ, s. 84820, Versl. S.
Kárasonar, Njálsgötu 1, s.
16700, Dögg, Álfheimum 6, s.
33978, Bókabúðinni Álfheim-
um 6, s. 37318, Elínu Álf-
heimum 35, s. 34095, Jónu,
Langholtsvegi 67, s. 34141,
Ragnheiði Alfheimum 12, s.
32646 og Maríu Árelíusdótt-
ur, Skeiðarvogi 61, s. 83915.
Hvaða dynkur var nú þetta?
KVÖLD-. NÆTUR OG BELGARÞJÓNUSTA apótfkanna (
Reykjavík dajfana 27. apríl til 3. maí, að báðum dögum
meðtöidum. er sem hér sejfir: í BORGARAPÓTEKI. — En
auk þess er REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla
da>íH vaktvikunnar nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sími 81200. Allan sélarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum ki
8—17 er ha-gt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist í heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
fustudögum til klukkan 8 árd. A mánudögum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands cr í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Víðidal. Sfmi
76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
nnn »» a /'CIIJC Heykjavík sími 10000.
UHD UAuOlNb Akureyri sími 96-21840.
C „Wn»u,je HEIMSÓKNARTlMAR. Und-
OJUAKAnUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
ALl HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30
til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17
og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Uugardaga og sunnudaga kl. 13 til
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15
til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
ki 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og ki. 19.30 til kl. 20.
QfSCN LANDSBÖKASAFN fSLANDS Safnahús-
bUrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar-
dagakl. 10-12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga.
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn-
ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama
tfma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins.
Mánud, — föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16.
LOKAÐ Á SUNNUDÖGL'M. AÐALSAFN - LESTR-
ARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir
kl. 17 s. 27029.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum,
heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud,—föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27,
sfmi 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og
talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS-
VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánu
d. — föstud. kl. 16-19. BÖKASAFN LAUGARNES-
SKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl.
13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270, mánud,—föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl.
14- 17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum:
Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga k).
13-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
tii föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig
tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
2—4 síðd..
HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag -
laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel
viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir viría daga kl. 7.20-19.30.
(Sundhöilin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22.
Gufubaðið f Vesturbæjarlaugjnni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004.
Dll a a| a w a |/t VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DlLANAVAIvl stofnana svarar alla virka
daga frá ki. 17 sfðdegis tii kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tiikynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
„VERÐUR LAGÐUR talsfmi um
Atlantshaf? — Frá Köln er símað:
Blaðlð Kölner Zeitung skýrir frá
uppfinningu, sem þykir merkileg.
Uppfinningamaðurinn er Zapf,
forstjóri. Ætia menn að uppfinn-
ing hans muni gera mönnum
kleift að nota sæsfma til viðtals milll Amerfku og Evrópu.
Sæsíminn verður lagður innan skamms f holan þráð. sem
þoiað getur vatnsþrýsting á mlklu hafdýpi...“
-0-
„Kuldatfð hefur verið fyrir norðan að undanförnu. Befir
oftast nær snjóað um nætur, en tekið upp á daginn, svo að
snjó hefur þó hvergi fest.“
í Mbl.
fyrir
50 árum
GENGISSKRANING
NR. 78 — 27. apríl 1979.
Eining Kl. 13.00. Ksup Ssls
1 Bsndsrfkjsdoilsr 32930 330,60
1 Stsrlingspund 07535 67735*
1 Ksnsdsdollsr 28830 28930
100 Dsnsksr krónur Q2333Q 6248,90*
100 Norsksr krónur 638935 640535*
100 Sssnsksr krónur 7493,75 7511,95*
100 Finnsk mórk 8212,15 8232,05*
100 Frsnskir frsnksr 757530 7593,90*
100 Bsig. frsnksr 1094,90 1097,60*
100 Svissn. frsnksr 19232,60 1927930*
100 Gyllini 1606630 1610530*
100 V.-Þýzk mörk 1742030 17482,50*
100 Lírur 39,00 39,10*
100 Austurr. sch. 2370,10 237530
100 Escudos 67230 87430*
100 Pssstsr 499,90 501,10*
100 Ysn 150,11 15038*
* Br«yting frá síöustu skráningu.
r--------------------- ---------N
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
27. apríl 1979.
Eining Kl. 12.00. Ksup Sala
1 Bsndsrfkjsdoilsr 362,78 363,66
1 Stsrfingspund 74334 74530*
1 Ksnadsdoilar 317,35 318,12*
100 Dsnsksr krónur 6857,18 «873,79*
100 Norsksr krónur 702834 704539*
100 Sasnskar krónur 8243,13 8263,15*
100 Finnsk mörk 903337 905538*
100 Franskir frankar 8333,05 835339*
100 Bstg! franksr 120439 120736*
100 Svissn. franksr 2115538 21207,12*
100 Gyllini 1767232 17715,72*
100 V.-Þýzk mörfc 1916232 19208,75*
100 Lírur 4230 43,01*
100 Austurr. Sch. 2607,11 261338
100 Escudos 74038 74134*
100 Pssstsr 54939 55131*
100 Ysn 165,12 165,53*
* Br.yting fré aföuatu akréningu
v_____________________________________________/