Morgunblaðið - 28.04.1979, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1979
ítleösur
á morgun
GUÐSPJALL DAGSINS:
Jóh. 1Ó.: Ég er góði
hirðirinn.
LITUR DAGSINS:
Hvítur — Litur
gleðinnar.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11
fermingarmessa og altarisganga
á vegum Fella og Hólasóknar.
Sr. Hreinn Hjartarson. Kl. 2
messa. St. Þórir Stephensen.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa
kl. 10 árd. Organisti Birgir As
Guðmundsson Séra Þórir
Stenhensen.
ÁRBÆJ ARPREST AK ALL:
Barnasamkoma í safnaðarheim-
ili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd.
Guðsþjónusta í safnaðarheimil-
inu kl. 2. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2
að Norðurbrún 1. Sr. Grímur
Grímsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Ferming í Bústaðakirkju kl.
10:30 og kl. 13:30. Sr. Jón
Bjarman.
BÚSTAÐAKIRKJA:
Fermingarmessur Breiðholts-
safnaðar kl. 10:30 og kl. 13:30.
Sóknarnefndin.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðar-
heimilinu við Bjarnhólastíg kl.
11. Fermingarguðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 2. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barna-
samkoma kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 14:00 Sr. Ingólfur Guðmunds-
son messar. Organleikari Jón G.
Þórarinsson. Almenn samkoma
n.k. fimmtudag kl. 20:30. Sr.
Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Guðsþjónusta
kl. 14. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Kaffisala kvenfélagsins verður
eftir messu kl. 14. Lesmessa á
þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið
fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barn-
anna: Gönguferð verður í dag kl.
14.
LANDSPÍTALINN: Messa kl.
10. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl.
11 árd. Sr. Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Kársnesskóla
kl. 11 árd. Fermingarguðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl.
10:30 árd. Sr. Árni Pálsson.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Guðsþjónusta á Hátúni lOb, 9.
hæð kl. 10:15. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 14.
Aðalfundur Laugarnessafnaðar
verður strax að lokinni messu,
með venjulegum aðalfundar-
störfum. Þriðjudagur 1. maí:
Bænastund kl. 18:00. Sóknar-
prestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma
kl. 10:30 árd. Sr. Frank M.
Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 2.
Organisti Reynir Jónasson. Sr.
Guðmundur Oskar Ólafsson.
SELTJARNARNESSÓKN:
Barnasamkoma kl. 11 árd. í
Félagsheimilinu. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Messa kl. 2 e.h. Organisti
Sigurður ísólfsson. Prestur sr.
Kristján Róbertsson.
FÍLADELFÍUKIRK J AN:
Sunnudagaskólarnir byrja kl.
10.30 árd. Safnaðarguðsþjónusta
kl. 2 síðd. Almenn guðsþjónusta
kl. 8 síðd. Róbert Baker og frú
frá Englandi tala. Fjölbreyttur
söngur. Einar J. Gíslason.
GRUND elli- og
hjúkrunarheimili:
Messa kl. 11, árd. Séra Jón Kr.
Isfeld, prédikar.
DÓMKIRKJA KRISTS
Konungs landakoti:
Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa
kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2
síðd. Alla virka daga er
lágmessa kl. 6 síðd., nema á
laugardögum, þá kl. 2 síðd.
FELLAHELLIR:
Kaþólsk messa kl. 11 árd.
ENSK messa verður í Háskóla-
kapellunni kl. 12 á hádegi.
FÆREYSKA
Sjómannaheimilið: Kristileg
samkoma kl. 17. Johann Olsen.
H J ÁLPRÆÐISHERINN:
Helgarsamkoma kl. 10 árd. og
kl. 11 árd. Kl. 20 bæn og
hjálpræðissamkoma kl. 20.30.
KIRKJA Jesu Krists af síðari
daga heilögum—
Mormónar: Samkomur að
Skólavörðustíg 16 kl. 14 og kl.
15.
BESSASTAÐAKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 2 síðd.
Ferming — altarisganga. Séra
Bragi Friðriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Messa að Mosfelli kl. 14.
Sóknarprestur.
HAFNAFJARÐARSÓKN:
Helgi- og bænastund kl. 5 síðd.
Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði:
Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra
Magnús Guðjónsson kveður
söfnuðinn. Aðalfundur safnað-
arins verður næsta messudag.
Safnaðarstjórn.
NÝJA POSTULAKIRKJAN,
Strandgötu 29 Hafnarfirði:
Samkomur kl. 11 árd og kl. 4
síðd. Lennart Hedin.
KAÞÓLSKA Kirkjan í
Hafnarfirði: Messa kl. 10, árd.
KARMELKLAUSTUR í
Hafnarfirði: Hámessa kl. 8.30.
Alla virka daga er messa kl. 8
árd.
VÍÐISTAÐASÓKN:
Fermingarguðsþjónusta í
Hafnafjarðarkirkju kl. 10 árd og
kl. 2 síðd. Séra Sigurður H.
Guðmundsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Fermingarguðsþjónusta kl.
10.30 árd.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Fermingarguðsþjónusta kl. 14.
Séra Ólafur Oddur Jónsson.
HVALSNESKIRKJA:
Fermingarguðsþjónusta kl.
10.30 árd og kl. 2 síðd.
Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA:
Fermingarguðsþjónusta kl. 2
síðd. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA:
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd.
Sóknarprestur.
REYNIVALLARKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 14. — Ferming
og altarisganga. Séra Gunnar
Kristjánsson.
AKRANESKIRKJA: Ferming-
arguðsþjónustur kl. 10.30 árd. og
kl. 2 síðd. Séra Björn Jónsson.
ÚTVARPSGUÐSÞJÓNUSTAN á sunnudagsmorgunn er að þessu
sinni á Grund, — elli- og hjúkrunarheimilinu. Prestur er séra Jón
Kr. ísfeid. Organisti Björg Þorleifsdóttir. — Þessir sálmar verða
sungnir:
í Nýju Sálma- í Gl. Sáima-
bókinni: bókinni:
218 575.
476 511
ekki til 217
357 318
481 508
Fyrirlestrar um stjómmála-
ástand og menntamál í Svíþjóð
OLAF Rum prófessor frá Stokk-
hólmi er um -þessar mundir
gestur Norræna húsins. Hann er
prófessor í stjórr.málafræði við
háskólann í Stokkhólmi og auk
þes yfirmaður áætlanagerðar
háskólans. Hann heldur tvo
Þ •. Hostra í Norræna húsinu,
r sem hann ræðir málefni sem
nú eru ofarlega á baugi. Mánu-
daginn kl. 20.30 talar hann um
„Sverige", frán regeringsstabil-
itet till instabilitet" og ætlar þar
að kryfja hin stjórnmálalegu
valdaskipti í Svíþjóð, hvernig
það gat orðið að jafnaðarmanna-
stjórn sem setið hafi að völdum í
40 ár missti völdin í hendur
borgararlegri stjórn og við hvað
vandamál sú stjórn hefur átt að
glíma. Lýsir hann ástandinu eins
og það er nú, hálfu ári fyrir
þingkosningar í Svíþjóð.
Síðari fyrirlesturinn verður
laugardaginn 5. maí kl. 16.00 og
þá ræðir Olaf Ruin um núverandi
stefnu Svía í menntamálum.
Prófessor Olaf Ruin.
Sálfræðinga-
félag íslands:
Samnorræn
rádstefna um
„Bamið 1979”
DAGANA 7.—11. maí n.k. verður
haldin hér samnorræn ráðstefna á
vegum Sálfræðingafélags íslands.
Ráðstefnan er haldin í tilefni barna-
árs og ber heitið „Barnið 1979“. Þetta
er tólfta ráðstefnan sem norrænir
sálfræðingar halda sameiginlega.
Ráðstefnan fjallar um ákveðið efni á
hverjum degi og skiptist umfjöllun
efnisins niður á Norðurlöndin fimm
eins og hér segir:
1. dagur: Barnið í samfélaginu —
ísland.
2. dagur: Barnið í fjölskyldunni —
Finnland.
3. dagur: Barn með sérþarfir —
Svíþjóð.
4. dagur: Barnið í skóla og stofnun-
um samfélagsins — Danmörk.
5. dagur: Ungabarnið — Noregur.
Reiknað er með að um 300 manns
sitji ráðstefnuna og þar á meðal
margir þekktir sálfræðingar. Er-
lendir fjölmiðlar munu senda full-
trúa sína á ráðstefnuna og má þar
m.a. nefna sænska sjónvarpið, Ex-
pressen frá Svíþjóð og norska ríkis-
útvarpið.
IS k*i--œre:n
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Eignaskipti
3ja herb. nýleg og vönduö íbúð
á 2. hæö í Vesturbænum í
skiptum fyrir 4ra herb. íbúð.
Breiðholt
3ja herb. rúmgóð íbúð é 3.
hæö. Suðursvalir. íbúöin er tilb.
undir ■ tréverk og málningu.
Eldavél og hreinlætistæki
komin. Sameign frágengin.
Skipti á 2ja herb. íbúö koma til
greina.
Einbýlishús
í austurbænum í Kópavogi 4ra
herb. Skipti á 2ja herb. íbúö
æskileg.
Eyrarbakki
Einbýlishús 4ra herb. Söluverð
6,5 millj. Hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
Stokkseyri
Nýtt einbýlishús 5 herb.
Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasali
kvöldsími 211 55.
ALCI.YSINOASIMINN EK:
22480
Jtlor0iinWníiiv>
Byggingarlóð óskast
Vil kaupa góöa lóö í Reykjavík eöa nágrenni fyrir
íbúöar-, verzlunar- eöa iðnaöarhús. Til greina
kemur aö láta góöa íbúö upp í greiöslu.
Upplýsingar sendist til afgr. Morgunblaösins
merkt: „B — 5905“.
Opið laugardag 1—5
Höfum kaupendur
Viö höfum mjög fjársterkan kaupanda aö 4ra—5 herb.
íbúö í vesturbænum. Æskileg staösetning Skjól-Nes-
vegur.
Höfum kaupanda
aö sér hæð í vesturbæ-austurbæ. Skipti hugsanleg
á einbýlishúsi í Breiðholti 1, en húsiö er á einni hæð.
Höfum kaupanda
aö 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík, Breiöholti eða
Hraunbæ. Hraðar utb.greiölur.
Breiöholt — óskast
Seljendur í Breiöholti. Ef þér eruð í söluhugleiöingum
þá höfum viö aö öllum líkindum góöa kaupendur aö
eign yöar. Einkum er spurt um 3ja—5 herb. íbúöir.
Margvísleg makaskipti möguleg.
Til sölu
Kópavogur — einbýli
130—140 fm lavella-klætt
timburhús í Kópavogi á einni
hæð. Tvær stofur, 3 svefnherb.,
fallegur og stór garður. Skipti
æskileg á 4ra herb. íbúö í
Kópavogi eöa Reykjavík en
ekki skilyröi.
Dúfnahólar 3ja herb.
Góð íbúö á 5. hæð. Verð
16—17 millj. Einkasala.
Garðabær einbýli
2x150 fm tvöfaldur bílskúr.
Húsiö er ekki alveg fullkláraö.
Verð 45 millj. Skipti á minni
eign koma til greina.
Selás raöhús
Lúxus raöhús á þremur hæð-
um. Skilast fullfrágengiö að
utan, en fokheld aö innan. Verð
26 millj. Teikningar á
skrifstofunni.
Krummahólar 3ja herb.
íbúöin er ekki alveg fullgerð.
Verð aðeins 14,5 millj.
Breiöamörk Hverag.
Hús með tveimur íbúðum. Bíl-
skúr. Stór og fallegur garður.
Verö aðeins 22 millj. Skipti
hugsanleg á eign á
Reykjavíkursvæðinu.
Makaskipti
Höfum til sölu 4ra herb. íbúð í
Heimahverfi fyrir 3ja—4ra
herb. íbúð í gamla bænum.
Háagerði 3ja herb.
Vel útlítandi kjallaraíbúð ca 80
fm, íbúöin er ekki samþykkt.
Útb. 9—9,5 millj.
Dugguvogur
Höfum til sölu iðnaöarhúsnæöi
í Dugguvogi 2x140 fm, selst í
einu eða tvennu lagi.
Matvöruverzlun
Okkur hefur verið falið að selja
matvöruverzlun í austurborg-
inni á miklum umferöarstað.
Hagstæöur leigusamningur,
góð tæki. Verð hugmynd ca 12
millj., án lagers. Uppl. eru að-
eins veittar á skrifstofunni, ekki
í síma.
V
Árni Einarsson lögfraaöingur. Ólafur Thórodsen lögfrœöingur.
riGMAVER sr
Suöurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330.