Morgunblaðið - 28.04.1979, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1979
19
Kirsuberja-
saumur
----< Umsjón: HILDUR FRIDRIKSDOTTIR
Þennan kirsu-
berjarklasa er
hægt að sauma
hvar sem mað-
ur vill... Þetta
er flatsaumur
og kirsuberin
eru að sjálf-
sögðu rauð,
laufblöðin
græn að lit og
stilkurinn er
brúnn.
I m v í m
<s> £ •< 2 •
2 i ! Q < j CQ
:
■
*"w
Að sníða upp úr
gömhun denimbuxum
Teiknið munstrið upp.
Klippið buxnarskálmarn-
ar af fullorðinsbuxum,
klippið upp innansauminn
og leggið munstrið af
samfestingnum yfir.
Athugið að saumarnir
liggi jafnt, svo að þeir
komi sem hliðarsaumar á
samfestinginn. Klippið
síðan.
Saumið skálmarnar
saman og síðan skref-
sauminn, upp að renni-
lásnum, sem á að vera 15
sm. að lengd. Saumið síð-
an rennilásinn í, og í
handveginn og hálsmálið
skuluð þið sauma ská-
band. Að neðan er faldur-
inn notaður áfram.
Gott
er
að
vita...
... að til að fá angórapeysur til
að verða eins og nýjar eftir
þvott, á að snúa röngunni út,
vefja handklæði utan um peys-
una og þrýsta mesta vatninu úr,
blása síðan með hárþurrku á
rönguna á peysunni. En gætið
þess að hafa ekki of mikinn hita
á.
- O -
... að emalieruð baðkör er hægt
að hreinsa með þykkum flónels-
klút og salti. Það auðveldar
hreingerninguna að setja sápu
líka á klútinn.
- O -
'... að hafi börnin litað á veggi
með vaxlitum er auðveldlega
hægt að fjarlægja litina með
terpentínu.
- O -
... að svartar rákir á dyrum og
öðru tré eftir skó o.þ.h. er hægt
að fjarlægja með bensíni.
- O -
... að afskorin blóm eiga að
halda sér lengur, ef settir eru
2—3 sykurmolar í vatnið. Þá má
kannski reikna með að þrúgu-
sykur ætti enn betur við.
- O -
... aðgóð hugmynd er að þurrka
blóm, setja þau síðan á hvítt
karton eða lítil kort og nota sem
afmæliskort, jólakort o.þ.h.
- O -
að ef glerhlutir s.s. styttur,
öskubakkar o.þ.h. eru orðnir
mattir og blettóttir, hreinsið þá
upp úr ediki og þeir verða eins
og nýir.
- O -
... aö brúna bletti á trékötlum
og kaffikönnum er hægt að
fjarlægja með sódaupplausn í
sjóðandi vatni. Skolið mjög vel á
eftir.
- O -
... að tréorm er hægt að með-
höndla með bensíni eða olíu.
Olían er látin í hverja einustu
holu. Endurtaka verður með-
höndlunina nokkrum sinnum.
Vélin liggur þversum og er mikill kostur þess að rými sparast. en
segja má að bandarískur bflaiðnaður byggi æ meira á allri hagkvæmni
og sparneytni.
ágætt hjá 4 strokka bílum þannig
að varla er það lakara en hjá þeim
6 strokka og ekki virðist hann
neitt að ráði laus á vegi. Vel fer
um bílastjóra og farþega frammí
þótt þar séheill bekkur og rými
fyrir farþega í aftursæti er allgott
jafnvel þótt framsætið sé haft
mjög aftarlega.
Farangrsrými er 355 lítra, en
auðvelt er að leggja bak aftursætis
niður og stækkar það þá verulega.
Bflar
umsjón
JÖHANNES TÓMAS-
SON og SIGHVAT-
UR BLÖNDAL
Vélin er með svokölluðum
„varajet" blöndungi og á hann að
tryggja jafnt eldsneytisstreymi og
lágmarkseyðslu oggefa umboðs-
menn upp eyðsluna umlO 1 á 100
km. Þá má einnig taka fram að
auk fyrrnefndsebunaðar er
Chevrolet Citation fáanlegur með
lituðu gleri, sportfelgum, útvarpi,
rafknúnum sætum og rúðum og
læsingum.
Að sögn Bjarna Ólafssonar
deildastjóra hjá Véladeild hefur
þegar orðið vart mikils áhuga fyrir
þessum bíl og á sýningu á dögun-
um þar sem hann var kynntur
komu 5—6 þúsund manns. Hafa
þegar verið pantaðir um 80 bílar
og fá umboðsmenn ekki fleiri bíla
fram á haust þar til 1980 árgerðin
fer að koma á markaðinn. Sagði
Bjarni að nú væru 2—3 um hvern
bíl sem þeir gætu fengið. Þá sagði
Bjarni að síðar yrði fáanlegur hjá
Sambandinu sams konar bíll en af
Buick gerð, en Gm framleiða auk
þeirra Pontiac og Oldsmobile, sem
einnig verða í þessum gerðum
síðar.
Mælaborðið er ósköp venjulegt, en stjórntækin liggja vel við og þrátt
fyrir heilan bekk fer ekki illa um ökumann. Hægt er að fá bflinn með
tveimur aðskildum stólum.