Morgunblaðið - 28.04.1979, Síða 28

Morgunblaðið - 28.04.1979, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1979 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 3314 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Kjötiðnaðarmaður — Kjöt- afgreiðslumaður Viljum ráöa nú þegar kjötiönaðarmann eöa mann vanan kjötafgreiöslu og meöferö kjötvara. Þarf aö geta unniö sjálfstætt. Ljóniö, s.f. vörumarkaöur, ísafirði, símar 94-4072 og 94-4211. Starfskraftur óskast viö götun hálfan daginn. Tilboð merkt: „B-165“ sendist Mbl. fyrir 4. maí n.k. Staöa aðstoðarlæknis viö Handlækningadeild Fjóröungssjúkra- hússins á Akureyri er laus til umsóknar. Áskilin er menntun á gastroenterologiskri endoskopi. Upplýsingar veitir Gauti Arn- þórsson, yfirlæknir Handlækningadeildar, s. 96-22100, Akureyri. Skrifstofustarf lönfyrirtæki vill ráöa, frá 16. maí eöa 1. júní, starfskraft á skrifstofu. Æskilegt væri aö viökomandi heföi unniö viö vélbókhald áöur, þar sem starfiö veröur aöallega fólgiö í því aö vinna viö vélbókhald og aö störfum er því viðkemur. Þeir sem vildu sinna þessu, sendi umsóknir sínar til afgreiöslu blaösins, ásamt upp- lýsingum um fyrri störf og menntun, fyrir 10. maí n.k., merkt: „Vélbókhald — 17M“. Rafmagnsveitur ríkisins óska aö ráöa tækniteiknara sem fyrst. Starfsreynsla er æskileg. Umsóknir ásamt prófskírteini (Ijósrit) sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík. Vél- eða rafmagns- tæknifræðingur óskast til kennslu- og umsjónarstarfa viö Iðnskólann ísafiröi. Vélstjórnar- og tækniskólabraut. Umsóknir sendist Menntamálaráöuneyti fyrir 30. maí n.k. Uppl. veitir undirritaöur í síma 94-3278 og formaöur skólanefndar sími 94-3313. Skólastjóri. Vantar smiði viö uppslátt strax og verkamenn vana byggingarvinnu. Upplýsingar í síma 43091. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í bakarí sem viö munum opna í Kópavogi í júní. Um rúmlega hálfsdags starf er aö ræöa ásamt nokkurri vinnu um helgar. Ekki skólafólk. Umsóknir sendist til Nýja Kökuhússins h.f. Fálkagötu 18. NÝJA KÖKUHÚSIÐ HF. FÁl.KAriiÍTi it>. s:ir>iiTii '/ATSTHIVÍil I s: 12:14« Einkaritari Útflutningsstofnun í miöborginni óskar aö ráöa velmenntaöan einkaritara sem fyrst. Góö mála- og vélritunarkunnátta nauösyn- leg. Góö launakjör. Handskrifaöar umsókn- ir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Einkaritari — 157“. Viljum ráða duglegan og reglusaman afgreiöslumann í herradeild J.M.J., Laugavegi 103. Upplýsingar ekki í síma. Nafn ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 1. maí merkt: „J.M.J. — 168“. Bílamálarar Verkstjóri óskast á stórt málningarverk- stæöi í Reykjavík. Gott kaup fyrir réttan mann. Tilboö sendist blaöinu fyrir 1. maí merkt: „Bílamálun — 60“. Laus staða Staöa prófessors í félagsfrœöi í félagsvísindadeild Háskóla islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkislns. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn slnni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmíöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrlr 1. júní n.k. Menntamálaráöuneytið, 24. apríl 1979. Matvælafræðingur — efnafræðingur Óskum aö ráöa til starfa nú þegar, mat- væla- eöa efnafræðing heist meö sérþekk- ingu á fiskiönaöarsviöi, til eftirlits-, rann- sókna- og tilraunastarfa. Umsóknir þurfa aö berast sem fyrst og eigi síöar en 7. maí. Síidarútvegsnefnd, Garöastræti 37. Síldverkunarmaður Óskum aö ráöa til starfa vanan síld- verkunarmann. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, þurfa aö berast sem fyrst og eigi síöar en 7. maí. n.k. Síldarútvegsnefnd, Garðastræti 37. Lipur og reglusamur maöur óskast til útkeyrslu og fl. Faxafell h.f. Hafnarfirði, sími 51775. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12—13 — 15 — 20 — 24 — 26 — 29 — 30 — 39 — 45 — 48 — 53 — 55 — 61 — 62 — 64 — 65 — 66 — 81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 92 — 120 — 230 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Firmakeppni Hin árlega firmakeppni hestamannafélags- ins Gusts veröur haldin laugardaginn 28. apríl kl. 14 á æfingavelli félagsins viö Arnarneslæk. Dansleikur veröur um kvöldiö í Félagsheimili Kópavogs. Húsiö opnar kl. 21. Ungt fólk á Suðurlandi Framhaldsstofnfundur byggingarsamvinnu- félags ungs fóíks á Suöurlandi veröur haldinn í Verkalýöshúsinu Hellu mánudag- inn 30. apríl kl. 20.30 stundvíslega. Dagskrá: 1. Stofnsamningur: umræöa og afgreiösla. 2. Samþykktir: umræöa og afgreiösla. 3. Kjör stjórnar. 4. Kjör endurskoöenda. 5. Kjör eignaeftirlitsmanna. 6. Afgreiösla fundageröa. Væntanlegir stofnfélagar mætiö vel og stundvíslega. Undirbúningsnefndin. "

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.