Morgunblaðið - 28.04.1979, Síða 40

Morgunblaðið - 28.04.1979, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1979 racHnittP* Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN IT^ 21. MARZ-19. APRfL Gefðu þér góðan ti'ma til að athuKa alla moguleika vel og vandlega áður en þú hefst handa. NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAÍ Láttu ekki tilfinninKarnar hiaupa með þig í Könur. I»ú Kertir þurft á aðstoð að halda seinni hluta dagsins. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNf Gakktu úr skuKKa um að þú hafir fenKÍð nægar upplýsinK- ar áður en þú hefst handa f daK. KRABBINN 21. JÚNf-22. JÚLÍ Einhverjir smáerfiðleikar valda þvf að þú verður að leKKja óvcnju hart að þér í daK- LJÓNIÐ * 23. JÚLl-22. AGÚST Reyndu að koma einhverjum af huKmyndum þfnum f fram- kvæmd f daK- MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Láttu ekki smávægileKar tafir setja þÍK út af laginu. Einhvcr KÓður vinur kemur þér f vand- ræði óvart í dag. W/iTTé VOGIN '4 23. SEPT.-22. OKT. SeKðu það sem þér finnst um ákveðið málefni. Það er alltaf bezt að koma til dyranna eins ok maður er klæddur. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Fjármálin standa vel þessa daKana. en þar með er ekki saKt að þú Ketir eytt eins og þÍK lystir. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I.áttu ekki aðra hafa áhrif á skoðanir þfnar. Þú ert fullfær um að dæma sjalfur. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Gakktu úr skuKKa um að þú Ketir lokið þvf f daK sem þú hefur byrjað á. j=E í® VATNSBERINN 20. JAN. -18. FEB. Vertu ekki of ráðríkur í daK- Stundum Ketur verið Kott að hlusta á það sem aðrir hafa að seKja. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Láttu ekki gullið tækifæri renna þér úr Kreipum í daK- En til þess þarftu að vera vakandi. OFURMENNIN 3Á oFuDMENsi, secifí ÞJÓNHIHH, £H MAHh/ y/í> l_ 'A7//VA/, OEAf TIBERIUS KEISARI • * 1 ——'tíák —....—... LJÓSKA SMÁFÓLK THAT'S HOU) MANV PIZZAS UIE'VE EATEN BEFORE MIPNI6HT Þetta eru hve margar pizzur við höíum borðað fyrir mið- nætti. NOU), hJEÍL APP THAT TO HOU) MANV PIZZAS U)E'VE EATEN AFTER MlPNIGHT, ANP... ^3-7 Jæja, nú skulum við leggja það við hve margar pizzur við höf- um borðað eftir miðnætti, og... I>að sprengdi tölvuna mfna!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.