Morgunblaðið - 28.04.1979, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1979
41
fclk í
fréttum
ÞESSI mynd er úr brúðkaupi Patty Hearst, dóttur bandaríska blaðakóngsins, en hún
giftist fyrir skömmu. Var mikil og fjölmenn brúðkaupsveizla haldin. Hjónavígslan fór
fram í San Francisco. Voru brúðhjónin gefin saman í kapellu Bandaríkjaflota. — Fyrir
rúmlega tveim mánuðum var Patty Hearst sleppt úr fangelsi þar sem hún afplánaði dóm
fyrir aðild að ráni. — Brúðhjónin Patty og Bernhard Shaw brúðgumi, ganga úr
kapellunni.
PÁFINN á Péturstorgi á pálmasunnudag. Hafði Jóhannes Páll þá gengið gegnum hina
miklu mannþröng sem var á torginu. í pálmasunnudagsræðunni sinni hafði hann
undirstrikað að ekki yrði vikið frá þeirri reglu að kaþólskir prestar skyldu lifa einlífi
og kvænast ekki.
FRANSKA
kvikmyndaleikkonan
Claudine Auger er hér
stödd í flugstöðinni á
Heathrow-flugvelli í
London. — Hún kom til
borgarinnar til að vera
þar við frumsýningu
kvikmyndarinnar
„Butterfly on the
Shoulder“, sem hún
leikur í. Þessi mynd var
kjörin bezta franska
kvikmynd ársins 1978.
Viö erum fluttir
frá Nýbýlavegi 2 aö
Skemmuvegi 6
Söluaöili fyrir
Tíre$tone
• Alhliða hjólbarðaþjónusta.
• Hjólbarðasala. Nýir og sólaðir hjólbarðar.
• Jafnvægisstilling.
• Öll bjónusta innanhúss.
Hjólbarðaviðgerð
Kópavogs
Skemmuvegi 6, sími 75135.
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða í lögsagnar-
umdæmi Reykjavíkur í maímánuði
1979.
Miövikudagur 2. maí Ft-24701 til R-25200,
Fimmtudagur 3. maí Ft-25201 tii R-25700
Föstudagur 4. maí R-25701 til R-26200
Mánudagur 7. maí R-26201 til R-26700
Þriöjudagur 8. maí R-26701 til R-27200
Miövikudagur 9. maí R-27201 til R-27700
Fimmtudagur 10. maí R-27701 til R-28200
Föstudagur 11. maí R-28201 til R-28700
Mánudagur 14. maí R-28701 til R-29200
Þriöjudagur 15. maí R-29201 til R-29700
Miövikudagur 16. maí R-29701 til R-30200
Fimmtudagur 17. maí R-30201 til R-30700
Föstudagur 18. maí R-30701 til R-31200
Mánudagur 21. maí R-31201 til R-31700
Þriöjudagur 22. maí R-31701 til R-32200
Miövikudagur 23. amí R-32201 til R-32700
Föstudagur 25. maí R-32701 til R-33200
Mánudagur 28. maí R-33201 til R-33700
Þriöjudagur 29. maí R-33701 til R-34200
Miðvikudagur 30. maí R-34201 til R-34700
Fimmtudagur 31. maí R-34701 til R-35200
Bifreiðaeigendum ber aö koma meö bifreiöar sínar til
bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöföa 8 og veröur skoöun
framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 og 16:00.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja
bifreiöum til skoðunar.
Viö skoðun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram fullgild
ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því aö bifreiöaskattur sé
greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Athygli skal vakin á því, aö skráningarnúmer skulu vera vel
læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir í
leigubifreiöum sem sýnir rétt ökuglald á hverjum tíma. Á
leigubifreiöum til mannflutninga, allt aö 8 farþega, skal vera
sérstakt merki meö bókstafnum L.
Vanræki einhver aö koma bifreiö sinni til skoðunar á
auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum sam-
kvæmt umferóarlögum og bifreiöin tekin úr umferð hvar
sem til hennar næst.
Bifreiöaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Lögregiustjórinn í Reykjavík
24. apríl 1979
Sigurjón Sigurðsson