Morgunblaðið - 29.04.1979, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1979
Útvarp ReykjavíK
AIÍMUD4GUR
30. APRÍL
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi: Vaidimar Örn-
ólfsson leikfimikennari og
Magnús Pétursson píanó-
leikari (alla virka daga vik-
unnar).
7.20 Bæn: Séra Jón Daibú
Ilróbjartsson flytur
(a.v.d.v).
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. For-
ustugr. landsmálablaðanna
(útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jakob S. Jónsson byrjar að
lesa þýðingu sína á sögunni
„Svona er hún ída“ eftir
Maud Reuterswerd.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Um-
sjónarmaður: Jónas Jónsson,
talar við Sigurð Blöndal
skógræktarstjóra um spurn-
inguna: Getur skógrækt orð-
ið búgrein?
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög; frh.
11.00 Aður fyrr á árunum:
Ágústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Aðalefni: „Dúnleitir
á Breiðafirði“ eftir Ólínu
Andrésdóttur. Hulda Run-
ólfsdóttir les.
11.35 Morguntónleikar: Zino
Francescatti og Robert
Casadesus leika Fiðlusónötu
nr. 7 í c-moil eftir Ludwig
van Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfréttir. Fréttir Til-
kynningar.
Við vinnuna. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ_____________________
14.30 Miðdegistónleikar: ís-
lenzk tónlist
a. Ilugleiðing um fimm
gamlar stemmur eftir Jór-
unni Viðar. Höfundurinn
leikur á pianó.
b. ólöf Kolbrún Harðardótt-
ir syngur lög eftir Ingi-
björgu Þorbergs. Guðmund-
ur Jónsson leikur með á
píanó.
c. Kvintett eftir Leif Þórar-
insson. Blásarakvintett
Kammersveitar Reykjavík-
ur leikur.
d. „Sjöstrengjaljóð“ eftir
Jón Asgeirsson. Strengja-
sveit Sinfóníuhljómsveitar
íslands leikur; Páll P. Páls-
son stjórnar.
e. „Duttlungar“ fyrir píanó
og hljómsveit eftir Þorkel
Sigurbjörnss. Höfundurinn
og Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leika; Sverre Bruland
stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ást-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan: „Ferð út í veru-
leikann" eftir Inger
Brattström. Þuríður Baxter
les þýðingu sína (3).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
...
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn
Sigurður H. Þorsteinsson á
Hvammstanga talar.
20.00 Lög unga fólksins
Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.10 „Ég geri það samt“, smá-
saga eftir Vitu Anderson
Inga Birna Jónsdóttir ís-
lenzkaði og samdi formáls-
orð.
Ragnheiður Steindórsdóttir
leikkona les.
21.55 Walter Landauer leikur
á tvö pianó lög eftir
Schubert. de Falla, Debussy
og Mozart.
22.10 Þar sem austrið og
vestrið mætast
Ingibjörg Þorgeirsdóttir
flytur hugleiðingu um lffs-
speki Martinusar.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Myndlistarþáttur
Umsjón: Hrafnhildur
Schram
Rætt við nemendur í Mynd-
listar- og handíðaskóla ís-
lands um skólaferð til
Bandarikjanna, og Edda
Óskarsdóttir segir frá Lista-
hátið barnanna.
23.05 Frá tónleikum Sinfónfu-
hljómsveitar íslands
f Háskólabfói á fimmtud.
var; — sfðari hluti.
Hljómsveitarstjóri: Hubert
Soundant frá Hollandi
Sinfónfa nr. 1 í D-dúr
„Títan-hljómkviðan“ eftir
Gustav Mahler. — Kynnir:
Áskell Másson.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
29. apríl
MORGUNNINN
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt. Séra Sig-
urður Pálsson vfgslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög.
Hljómsveit Mantovanis leik-
ur óperettulög.
9.00 Hvað varð fyrir valinu?
„Að þurrka ryk“, skólaræða
eftir Magnús Helgason
kennaraskólastjóra. Auðun
Bragi Sveinsson skólastjóri
les.
9.20 Morguntónleikar
a. Divertimenti í Es-dúr
(Bergmálið) eftir Joseph
Haydn. Hátfðarhljómsveitin
f Luzern leikur; Rudolf
Baumgarner stj.
b. „Ilugleiðing um heiðurs-
mann“ eftir Joaquin Rod-
rigo. John Williams gítar-
leikari og Enska kammer-
sveitin leika; Charles Groves
stj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur f umsjá Guðmundar
Jónssonar pfanóleikara.
11.00 Messa á elliheimilinu
Grund. Prestur: Séra Jón
Kr. ísfeld. Orgelleikari:
Björg Þorleifsdóttir.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Um hvað á að fjalla f
stjórnarskránni?
Þór Vilhjálmsson hæstarétt-
ardómari flytur hádegiser-
indi.
13.50 Miðdegistónleikar:
a. Karnival-forleikur op. 92
eftir Antonín Dvorák.
Hljómsveitin Fflharmonia f
Lundúnum leikur; Carlo
Maria Giulini stj.
b. Fiðlukonsert í a-moll op.
82 eftrir Alexander Glazún-
off. Nathan Milstein leikur
með Sinfónfuhljómsveitinni
í Pittsborg, William Stein-
berg stj.
c. Sinfónfa nr. 2 eftir
Thorbjörn Iwan Lundquist.
Fflharmonfusveitin í
Stokkhólmi leikur; Peter
Maag stj.
SIÐDEGIÐ
14.50 Svipmyndir frá Húna-
vöku 1979 hljóðritaðar á
Blönduósi f sumarbyrjun.
Meðal efnis: Brot úr tveimur
lcikritum. kórsöngur, hljóð-
færaleikur og gamanmál.
Kynnir: Magnús Olafsson á
Sveinsstöðum.
SKJÁNUM
SUNNUDAGUR
29. apríl
17.00 Húsið á sléttunni.
22. þáttur. í úlfakreppu.
Efni 21. þáttar:
Ungur búfræðingur, Jósef
Coulter, kemur til Hnetu-
lundar til að kenna bændum
mafsrækt. Hann kveðst geta
fengið sáðkorn á vægu verði
og býðst til að sækja það.
Þegar Coulter kemur ekki
aftur á tilteknum tfma, telja
margir bændurnir að hann
hafi svikið þá, og þeir láta
reiði sfna bitna á konu hans,
sem er barnshafandi. Karl
Ingalls fer að leita Coulters
og finnur hann ósjálfbjarga
undir kornvagninum, sem
hafði oltið. Þegar bændurnir
frétta hvernig í öllu liggur,
eru þeir boðnir og búnir að
hjálpa Coulter-hjónunum.
Þýðandi óskar Ingimarsson.
18.00 Stundin okkar.
Umsjónarmaður Svava Sig-
urjónsdóttir.
Stjórn upptöku Tage Amm-
endrup.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Gagn og gaman.
Starfsfræðsluþáttur.
Ingvi Ingvason tæknifræð-
ingur og Úlfar Eysteinsson
matsvcinn lýsa störfum sín-
um.
Spyrjendur Gestur Kristins-
son og Valgerður Jónsdóttir
ásamt hópi barna.
Stjórn upptöku Örn Harðar-
son.
21.20 Alþýðutónlistin
Tfundi þáttur „Rhythm &
Blues“
Meðal annarra sjást f þess-
um þætti Bo Diddley, Jerry
Wexler, Wilson Pickett, The
Surpremes, Aretha Frankl-
in, Stevie Wonder, Pat
Boone, Ike og Tina Turner,
Buddy Holly o.fl.
22.10 Svarti-Björn s/h.
Sjónvarpsmyndaflokkur í
fjórum þáttum, gerður f
samvinnu Svfa, Norðmanna,
Þjóðverja og Finna.
Handrit Lars Löfgren og
Ingvar Skogsberg, semæinn-
ig er leikstjóri.
Áðalhlutverk Marit Grön-
haug, Björn Endreson, Kjell
Stormoen og Áke Lindman.
Fyrsti þáttur.
Sagan gerist um sfðustu
aldamót. Verið er að leggja
járnbraut frá Kiruna í Norð-
ur-Svíþjóð til hafnarbæjar-
ins Narvíkur í Noregi. Hing-
að kemur alls konar fólk úr
öllum landshlutum f at-
vinnuleit. Ung kona, sem
kveðst heita Anna Rebekka,
gerist ráðskona hjá einum
vinnuflokknum. Enginn veit
hvað hún heitir fullu nafni
eða hvaðan hún kemur, og
hún hlýtur brátt viðurnefnið
Svarti-Björn.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
23.10 Aðkvöldi dags.
23.20 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
30. aprfl
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.00 Larry
Bandarfsk sjónvarpskvik-
mynd frá árinu 1974, byggð
á sannsögulegum atburð-
um. Aðalhlutverk
Frederick Forrest og Tyne
Daly.
Larry nefnist ungur maður,
sem er færður á geðsjúkra-
hús. Hann hefur verið á
hæli fyrir vangefna síðan
hann var ungbarn. í ljós
kemur, að Larry er
sæmilega greindur, og hann
tekur miklum framförum á
skömmum tíma.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.15 Skautadans
Frá sýningu sem haldin var
að loknu heimsmeistara-
mótinu f listhlaupi á skaut-
um í Vínarborg í fyrra
mánuði.
Kynnir Bjarni Felixson.
(Evróvision — Austurrfska
sjónvarpið)
23.15 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
l.MAÍ
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Lúðrasveit verkalýðsins
Hljómleikar í sjónvarpssal.
Stjórnandi Ellert Karlsson.
Stjórnandi upptöku Tage
Ammendrup.
20.50 Yfirvinna og fjölskyldu-
líf.
Viðtals- og umræðuþáttur.
Meðal annarra er rætt við
Vfglund Þorsteinsson fram-
kvæmdastjóra, Ilallgrfm
Pétursson formann Verka-
mannafélagsins Hlífar f
Hafnarfirði, og Þóri Einars-
son prófessor.
Umsjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
21.40 Hulduherinn
Sök bftur sckan
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
22.30 Dagskrárlok.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
16.20 Frá tónlistardögum á
Akureyri í maí í fyrra
Lúðrasveit Akureyrar leik-
ur ásamt blásurum f Sinfón-
fuhljómsveit íslands.
Einleikari. Sigurður I.
Snorrason. Stjórnandi. Roar
Kvam.
a. Forleikur op. 24 eftir
Felix Mendelssohn.
b. „Rahoon“, fantasfa fyrir
klarfnettu og lúðrasveit eft-
ir Alfred Reed.
c. Hollenzk svfta eftir Henk
van Lijnschooten. '
16.55 Endurtekið efni: Kvik-
myndagerð á íslandi fyrr og
nú; annar þáttur (Áður útv.
16. f.m.). umsjónarmenn:
Karl Jeppesen og óli Örn
Andreassen. Fjallað um
leiknar kvikmyndir og heim-
ildarmyndir. Rætt við Reyni
Oddsson, Vilhjálm Knudsen
og Þránd Thoroddsen.
17.30 Poppþáttur í umsjá Ás-
geirs Bragasonar.
18.05 Harmonikulög, Henri
Coene og félagar hans lcika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir og tilkynningar.
19.25 Rabbþáttur. Jónas
Guðmundsson rithöfundur
rabbar við hlustendur.
20.00 „Háskólakantata“ eftir
Pál ísólfsson við ljóð Þor-
steins Gfslasonar. Flytjend-
ur: Guðmundur Jónsson,
Þjóðleikhúskórinn og Sin-
fónfuhljómsveit fslands.
Stjórnandi: Atli Heimir
Sveinsson, sem færði verkið
f hljómsveitarbúning.
20.30 Leiðarsteinn og segul-
skák. Kristján Guðlaugsson
sér um þáttinn, þar sem sagt
er frá notkun segulafls f
dulvísindum f Kfna, notkun
segulsteins við siglingar á
Norðurlöndum og uppruna
skáklistar. Lesari: Sigurður
Jón Ólafsson.
21.05 ítalskar serenöður. Ren-
ata Tebaldi syngur; Richard
Bonynge leikur á pfanó.
21.25 Hugmyndasöguþáttur.
Hannes H. Gissurarson sér
um þáttinn. Rætt um bæk-
urnar Stjórnmál, útg. 1941,
og Þjóðmál, útg. 1959, sem
eru heimildir um hugmynda-
fræði Sjálfstæðisflokksins á
þeim árum.
21.50 Lúðraþytur. Hollenzka
lúðrasveitin leikur stutta
marsa eftir þekkt tónskáld.
22J)5 Kvöldsagan. „Gróðaveg-
urinn“ eftir Sigurð Róberts-
son, Gunnar Valdimarsson
les (6).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar
a. Fílharmoníusveitin í
ísrael leikur „Moldá“, tóna-
ljóð eftir Smetana; Istvan
Kertesz stj.
b. Sinfóníuhljómsveitin í
Lundúnum ieikur Mars í
D-dúr op. 39 nr. 1 eftir
Elgar; Sir Malcolm Sargent
stj.
c. Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna leikur „Valkyrjureið-
ina“, forleik að þriðja þætti
Valkyrjanna eftir Wagner;
Leopold Stokowski stj.
d. Kór og hljómsveit Þýzku
óperunnar í Berlín flytja
kórlög úr „Tannhauser“ og
„Lohengrin“ eftir Wagner.
e. Fílharmoníusveitin í
Berlín leikur hljómsveitar-
þætti úr óperum eftir Pucc-
ini, Leoncavallo og Múss-
orgsky; Herbert von Kara-
jan stj.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.