Morgunblaðið - 29.04.1979, Side 5

Morgunblaðið - 29.04.1979, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1979 5 Utvarp í kvöld kl. 21.25: Stefnu- mörkun Sjálf- stæðis- flokksins Á dagskrá útvarps í kvöld kl. 21.25 er þáttur er nefnist „Hug- myndasöguþáttur" í umsjá Hannesar H. Gissurarsonar. Sagði Hannes, er Mbl. innti hann eftir efni þáttarins: „Ég tek fyrir bækurnar Stjórnmál, sem gefin var út 1941 og bókina Þjóðmál, sem gefin var út 1959, en báðar bækurnar eru merkar heimildir um stefnumörkun stærsta stjórn- málaflokksins, Sjálfstæðis- flokksins áður fyrr, en stefna og eðli þessa flokks héfur mjög verið rædd undanfarnar vikur. Ég les upp úr köflum úr bókunum og fer um þær örfáum orðum. Fyrri bókina gáfu Jóhann Hafstein Gunnar Thoroddsen út á vegum Heim- dallar, en seinni bókin var gefin út af Landsmálafélaginu Verði. Hannes H. Gissurarson Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.30 er starffræðsluþáttur í umsjá Gests Kristinssonar og Valgerðar Jónsdóttur. í þessum þætti lýsa störfum sínum Ingvi Ingason tæknifræðingur og Úlfar Eysteinsson matsveinn. Á milli atriða skemmtir Big-Band Skólahljómsveitar Kópavogs. Myndin er að ofan er af Big-Band með leiðbeinendum sínum, þeim Birni Guðjónssyni og Gunnari Ormslev. Svarti Björn Þessi mynd er úr sjón- varpsmyndaflokknum „Svarti-Björn", sem hefur göngu sína í sjónvarpi í kvöld kl. 22.10. Myndin er af Árdals-Kalla, sem leikinn er af Ake Lindman og Önnu, sem leikin er af Marit Grön- haug. •Smmferðir'79áÉÉ Stærri flugvelar og hagkvæmari hotelsamningar lækka ferðakostnaðinn. Áfangast./ Brottfarard. Apríl Maí Júnf Júlí Ágúst Sept. Okt. MALLORCA 20. 11. 1,22 13,27 3,17,24,31 7,14,28 5. Verð frá kr. 168.700.- COSTA DEL SOL 11. 1,8,22,23 6,13,20,27 3,10,17,24,31 7,14,22 Verð frá kr. 146.900,- KANARÍEYJAR 20. 11. 5,26 17. 7,28 18. 9 Verð frá kr. 223.800.- GRIKKLAND 17. 6,27 18. 8,29 12. Verð frá kr. 224.700.- COSTA BRAVA 11. 1,22 13. 3,24 7. Verð frá kr. 149.900.- PORTÚGAL 5,26 17. 7,28 18. Verð frá kr. 289.800,- LONDON 14,21,28 5,12,19,26 2,9,16,23,30 7,14,21,28 4,11,18,25 1,8,15,22,29 .6,13,20,27 Verðfrá kr. 131.200.- Farseðlar um allan heim — fjölskyldu- og önnur sérfargjöld í áætlunarflugi. Öll ódýrustu flugfargjöldin. STÆRRI FLUGVÉLAR OG HAGKVÆMARI HÓTELSAMNINGAR LÆKKA FERÐAKOSTNAÐINN SVNNA BANKASTR.ETI 10. SÍMI 29322.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.