Morgunblaðið - 29.04.1979, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDÁGUR 29. APRÍL 1979
Raðhúsalóð í Hveragerði
Grunnur undir endaraöhús á tveimur hæðum
til sölu viö Heiöarbrún.
Allar teikningar fylgja og gjöld greidd. Uppl.
ísíma: 29741.
Fasteignir
Tvær ca. 50 ferm. sölubúöir, nál. 70 metra frá
Hlemmtorgi, eru til sölu nú þegar. Væntanlegur
kaupandi sendi Morgunbl. tilboð merkt: „Góöur staður
— 5910“ helst meö hugsanl. kaupveröi, og hverskonar
starfsemi væri um aö ræöa.
Meðeigandi
óskast
aö góöu verzlunarhúsnæöi viö Laugaveg.
Hentugt fyrir smærri verzlanir.
Tilboö merkt: „Helmingaskipti — 5827“,
sendist Mbl.
Einbýlishús
Til sölu nýlegt timburhús í mjög góöu standi viö
Bakkabraut í Vík í Mýrdal, 86 fm. á einni hæö. Stofa, 3
herbergi, eldhús, geymsla og þvottahús. Verö kr.
11 —12 milljónir. Útborgun 7—8 millj.
Lögmannsskrifstofa
Guöna Guðnasonar hdl.,
Laugavegi 29, sími 27230.
Til sölu
5 herb. sér hæö viö Öldutún í Hafnarfiröi. Fokhelt
einbýlishús viö Dalatanga í Mosfellssveit.
AflALFASTEIGNASALAN 2-88-88
Vesturgötu 17, 3. hæð,
Birgir Ásgeirsson, lögm.
Haraldur Gíslason,
heimas. 51119.
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Nýtt 160 fm. skrifstofuhúsnæöi til leigu á góöum
staö viö miöborgina.
Hentar vel t.d. fyrir skrifstofurekstur, tannlækna-
stofur, lögfræöirekstur og fl.
Húsafell
Lúövik Halldórsson
FASTEIGHASALA Langholtsvegi 115 Aöalsteinn PétUrSSOTI
I Bæjarteibahúsinu) simi: 81066 Bergur Guönason hdl
Garðabær — Einbýli
Höfum í einkasölu vandað 157 fm. einbýlishús viö
Smáraflöt. 7 herb. og eldhús og bílskúr.
Ingvar Björnsson
Pétur Kjerúlf hdl.
Strandgötu 21, efri hæö.
Hafnarfiröi. Sími 53590.
Sumarbústaður til sölu
Til sölu er sumarbústaður í landi Reykjabóls í
Hrunamannahreppi. Sumarbústaöurinn er hitaö-
ur upp frá hitaveitu og fylgir honum eignaraöild
aö landi ásamt hitaveitu og hitarétti. Einnig getur
fylgt saml. lóö undir annan sumarbústaö,
Allar nánari uppl. eru veittar á skrifstofu
Meistarafélags iönaðarmanna í Hafnarfiröi aö
Strandgötu 1.
Skrifstofan er opin mánud., þriöjud. og miövikud.
frá kl. 11 — 12 og 13—14. Sími 52666.
Lflfl 17900
Eignaskipti
Öruggustu og bestu fasteigna-
viöskiptin í dag sem gefa mestu
möguleika á réttri eign, bestu
eignir af öllum stæröum fást
aöeins í eignaskiptum.
Breiðholt
Nýtízkuleg íbúö 160 ferm. m.a.
4 svefnherb., og tvær stofur.
íbúðin er ekki alveg fullfrá-
gengin. Bílskúrsréttur. Hag-
stæð útb.
Kópavogur
efri sér hæð í tvíbýli. 150 ferm
auk bílskúrs. Tilb. undir tré-
verk. Verö 28 millj.
Mosfellssveit
Einbýlishús 140 ferm. auk 36
ferm bílskúrs.
Seltjarnarnes
Einbýlishús á byggingastigi viö
sjávargötu aö sunnanverðu á
nesinu. Uppl. aöeins á
skrifstofunni.
Safamýri
160 ferm sér hæð auk 40 ferm
bílskúrs. Fæst í skiptum fyrir
4ra herb. íbúö auk 30—40
ferm. bílskúr á svipuöum
slóöum.
Sumarbústaðir
við Þingvallavatn á Mýrum og í
Borgarfiröi.
Iðnaðar- og
verslunarhúsnæði
2000 ferm. samtals auk 1500
ferm. byggingarréttar á albesta
staö í Reykjavik. Uppl. aöeins á
skrifstofunni.
Vesturbær
efri sér hæð 150 ferm. í tvíbýli,
bílskúrsréttur.
Seltjarnarnes
165 fm neöri sér hæð í tvíbýli
auk 40 ferm. bílskúrs. Fæst í
skiptum fyrir 4ra herb. íbúö f
vesturbænum, Háaleitishverfi
eöa Fossvogshverfi. Góö milli-
gjöf nauösynleg.
Raöhús
viö Ásgarö. Skipti á 4ra herb.
íbúö í neöra Breiöholti eöa
Fossvogi æskileg.
Höfum
fjársterka kaupendur aö stór-
um, nýlegum einbýlishúsum og
raðhúsum.
Fasteignasalan
Túngötu 5
sölustjóri Vilhelm Ingi-
mundarson,
heimasími 30986,
Jón E. Ragnarsson hrl.
Sýnishorn úr
kaupendaskrá.
Einbýlishús óskast
Höfum ákveöna kaupendur aö
einbýlishúsum í Reykjavík,
Kópavogi og Seltjarnarnesi. í
sumum tilvikum skipti á sér
hæöum.
Einbýlishús í
Kópavogi óskast
Höfum kaupanda aö einbýlis-
húsi í sunnanveröum Kópavogi.
Há útb. í boði.
Höfum kaupanda
aö 150 mJ einbýlishúsi í Garða-
bæ. Skipti koma til greina á 4ra
herb. íbúö í Vesturbæ.
Raðhús í Hafnarfirði
óskast
Höfum kaupanda aö raöhúsi í
Noröurbænum Hafnarfiröi. Góö
útb. í boði. Skipti á góöri 4ra
herb. íbúö koma vel tii greina.
Sér hæð í
Vesturborginni
óskast
Fjársterkur kaupandi hefur
beðið okkur aö útvega sér hæö
í Vesturborginni.
Sér hæð í Háaleiti
óskast
Höfum kaupanda aö góðri sér
hæð í Háaleiti eöa öörum góð-
um staö í Reykjavík. Há útb. í
boöi.
Hæö í Norðurmýri
óskast
Höfum kaupanda að 3ja—4ra
herb. hæö m. bílskúr. Há útb. í
boði.
íbúð í Kcpavogi
óskast
Höfum kaupanda aö góöri 4ra
herb. íbúö eöa sér hæö í
Kópavogi. Útb. a.m.k. 20 millj.
Höfum kaupanda
aö 4ra herb. íbúö í háhýsi í
Heimahverfi.
Höfum kaupanda
aö 4ra herb. íbúö í
Vesturborginni. Útb. a.m.k. 20
millj.
Verzlunarhúsnæði
óskast
Höfum fjársterkan kaupanda
aö 500—1000 m’ verzlunar-
húsnæöi. Má vera á 1 eöa 2
hæöum.
Iðnaðarhúsnæði
óskast
Höfum kaupanda að 200—400
ma iönaðarhúsnæöi.
EicnRmiÐLunm
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
SOIusUórt Swerrir Krístmsson
Sigurður Ólason hrl.
Einbýlishús
í Arnarnesi
330 m3 fokhelt einbýlishús.
Teikn. og frekari upplýsingar á
skrifstofunni.
Við Ásbúð
120 m2 4—5 herb. einbýlishús
(viðlagasjóðshús). Saunabað.
1100 'm2 ræktuö lóö. Tvöf.
bílskúr. Útb. 21 millj.
Einbýlishús við
Suöurgötu Hf.
120 m2 eldra einbýlishús m.
nýrri viðbyggingu. Upplýsingar
á skrifstofunni.
Raðhús viö
Bræðratungu
115 m2 raöhús sem er 3 svefn-
herb. og 2 saml. stofur o.fl.
Bílskúr. Útb. 20—22 millj.
Viö Snæland
4ra—5 herb. glæsileg íbúð á 1.
hæö m. suöursvölum. Æskileg
útb. 20 millj.
í Skerjafirði
4ra—5 herb. 110 m2 íbúö á 2.
hæö í timburhúsi. Útb. 10 millj.
Viö Ásvallagötu
4ra herb. 100 m2 íbúö á jarö-
hæö. Sér inng. og sér hiti. Útb.
13 millj.
í Fossvogi
4ra herb. 90 m2 vönduö íbúð á
2. hæð.
Á Akureyri
3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæö
viö Smárahlíö. Teikn. á
skrifstofunni.
Við Strandgötu Hf.
80 m2 3ja herb. íbúö á 2. hæö.
Hentar vel undir skrifstofur.
Útb. 5—6 millj.
Við Lundarbrekku
3ja herb. vönduö íbúö á 2.
hæö. Útb. 14 millj.
í Fossvogi
2ja—3ja herb. góö íbúö á 1.
hæö (svalir) í Fossvogi.
Æskileg útb. 15 millj.
Við Hraunbæ
2ja herb. góö íbúð á 3. hæö.
Útb. 9—9,5 millj.
í Vesturbænum
2ja herb. 65 m2 kjallaraíbúö.
Útb. 8—8,5 millj.
Byggingarlóð
ásamt sökklum
Höfum til sölu byggingarlóð
ásamt sökklum aö einbýlishúsi
á góöum staö. Teikn. og upp-
lýsingar á skrifstofunni.
EicnpmiÐLunin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
SBImt|6rí; Sei'ilr KríeUnmeon
StgorBur Úteeen hrL
44904
Skipasund
Einbýlishús á góöum staö.
Hafnarfjörður
Smyrtahraun
3ja herb. tbúö ásamt bílskúr.
Hafnarfjörður
í gamla bænum
2ja herb. risíbúð. 40 fm. til sölu.
Keflavík
Efri hæö í raöhúsi viö
Faxabraut.
Hverageröi
Einbýlishús á góöum staó.
Skipti koma til greina á sér
hæö eöa góöri íbúö á
stór-Reykjavíkursvæðinu.
Höfum kaupanda
aö 2ja herb. íbúö í Kópavogi.
Höfum kaupendur
aö ölium stæröum og geröum
eigna á stór-Reykjavíkursvæö-
inu.
ÖRKIN sf.
FASTEIGNASALA
Hamraborg 7. - Sími 44904.
200 Kópavogi.
Lögmaöur: Siguröur Heigason
Sölumenn: Péll Helgason, Eyþór Karlsson.
Sumarbústaðaland
Starfsmannafélög óska eftir landi undir nokkra
sumarbústaði.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 10. maí 1979 merkt:
„Sumarbústaöir — 162“.
83000
Til sölu
5 herb. og bílskúr við Álfheima
Vönduö 5 herb. íbúð 140 ferm. á 2. hæö ásamt góöum
bílskúr. Saml. stórar stofur, 4 svefnherb., þar af 1
forstofuherb., baöherb., eldhús meö borökrók og
þvottahús innaf. Geymsla og þvottahús í kjallara.
Teikningar og uppl. á skrifstofunni.
FASTEICNAÚRVAUÐ
SÍMI83000 Sílf urteiQi 1
Sölustjóri: Auðunn Hermanrtsson Benedikt Björnsson Igf .