Morgunblaðið - 29.04.1979, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 29.04.1979, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1979 Höfum aðstöðu til þess aö byggja skrifstofuhús 3. hæöa, hver hæö 400 m2, á góöum staö í Rvk. Óskum eftir fjárframlagi gegn eignarhluta. Tilboö merkt „framtíö — 5904“ óskast á afgreiöslu blaösins. Þagmælsku heitiö. Austurbrún 1—2ja herb. íbúö á 7. hæö. Bein sala. Laus fljótlega. Espigerði 3—4 herb. á 6. hæö, falleg og vönduö íbúö. Fæst aöeins í skiptum (aö svo stöddu) fyrir 4—5 herb. íbúö í Hlíöunum. Skerjafjörður lítiö einbýlishús, kjallari, hæö og ris. Fæst aöeins í skiptum fyrir vandaöa og rúmgóöa 2—3ja herb. íbúö. Álftamýri 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Fæst aöeins í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúö, helzt í vestur- bæ. Einar Sigurösson hrl., Ingólfsstræti 4, (heima 42068). Sérhæð — Vantar Fyrir fjársterkan kaupanda sem er tilbúinn aö kaupa strax. íbúöin þarf aö vera vönduö, ca. 130—160 ferm. aö stærö. Bílskúr ekki skilyrði. Atli Vagnsson lAtffr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 Kvöldsími sölum. 38874 Sigurbjörn Á. FriAriktuon. 44904 Hafnarfjörður í gamla bænum 2ja herb. risíbúð um 40 fm. til sölu. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni ÖRKIN sf FASTEIGNASALA Hamraborg 7. - Sími 44904. ■ 200Kópavogi. Lðgmaður: Siguröur Helgason. Sölumenn: Páll Helgason, Eyþór Karlsson. 12180 Hafnarfjöröur Höfum fengið í ákveöna sölu eftirtaldar íbúðir í Hafnarfiröi: Góö 4ra herb. neöri sér hæö í tvíbýlishúsi við Lækjarkinn. (Bílskúr). Góö 3ja herb. efri sér hæð viö Grænukinn. Allt sér. Góö íbúö. 3ja herb. íbúð viö Álfaskeið. Aukaherb. í kjallara. Reykjavík 2ja herb. íbúö við Hverfisgötu. 2ja herb. viö Kríuhóla. 3ja herb. við Grettisgötu. 3ja herb. viö Njálsgötu. 3ja herb. viö Asparfell. 3ja herb. við Hamraborg. 4ra herb. viö Rauöalæk. 4ra herb. viö Fálkagötu. Seljendur ath: Höfum fjársterka kaupendur að öllum stærðum og geröum eigna. Opiö í dag 1—4. ÍBÚÐA' SALAN Söluntjórii MagnÚH Kjartansson. Ixitím.. Atfnar BierinK, Hermann HelKsson. Til sölu Til sölu Einstakiingsíbúðir viö Njálsgötu og Vesturgötu. Gott verð. Hverageröi glæsileg 118 fm. 4ra herb. nýlegt einbýiishús viö Dynskóga, Hverageröi. Bíl- skúrsréttur. Stór verönd. Ræktuö og girt lóö. í smíðum 3ja herb. 90 fm. fokheld risíbúð viö Hverfisgötu. Þvottahús og geymsla í íbúöinni. íbúðin er tilbúin til afhendingar strax. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur aö 2ja — 6 herb. íbúðum, sérhæö- um, raöhúsum og einbýlishús- um. í mörgum tilfellum getur verið um makaskipti að ræöa. Höfum í einkasölu 3ja herb. m. bílskúr Höfum ( einkasölu 3ja herb. fallega og rúmgóöa íbúö á 1. hæð í háhýsi í efra Breiðholti. Bílskúr fylgir. Laus í vor. Málflutnings & L fasteignastofa Agnar Bustalsson, hrl.; Halnarstræll 11 Símar 12600, 21750 Utan skrifstofutima: — 41028 Lóubúð Skíöagallar og jakkar, dömu, herra og barna í úrvali. Einnig sumarjakkar barna. Lóubúð, Skólavörðustíg 28, sími 15099. Hryssa til sölu Til sölu er brún 14 vetra úrvalshryssa undan Veröi 615 frá Kýrholti og Drottningu Nökkvadóttur frá Ytra-Dalsgeröi Nökkvasonar 260 frá Hólmi í Hornafiröi. Hryssan er sammæöra Villingi, sem vann gull í firmakeppni Fáks 1978, en silfur í gæöingaskeiöi Landsmóts og íslandsmóts sama ár. Hér er gullið tækifæri fyrir ræktunarmenn. Hryssan er til sýnis hjá hestahiröum í Efri-Fák. Verö kr. 350.000.- Staðgreiðsla. Leifur Sveinsson. m Vestmannaeyjabær auglýsir til sölu nokkur „Teleskopehús" skv. meðfylgjandi teikningu. 1. Flatarmál ca. 52 m2. 2. Efni: Gólf og veggir úr áli, tvöfalt gler. 2. Húsunum fylgir: Eldavél, ísskápur, hitadunkur, neysluvatn og rafmagnsofnar til upphitunar. 4. Góö eldhúsinnrétting, fataskápar í svefnherbergjum, öll hreinlætis- tæki, þvottavélaraflögn í baðherbergi. 5. Húsin eru tilbúin til tengingar við vatn og rafveitu, síma og holræsakerfi. Allar lagnir eru í einum punkti. 6. í flutningi eru húsin lögð saman og er þá auðveldlega hægt aö flytja þau á vörubílspalli. Stærö í flutningi: Hæð ca. 2,8 metrar. Lengd ca. 8.0 metrar. Breidd ca. 2.8 metrar. 7. Auðveld og fljótleg uppsetning: Nægjanlegt að setja húsin á planka á malarundirlagi, húsinu er síðan rennt sundur í fulla stærö og fest með stöngum í hvert horn. Húsin eru tilbúin til afhendingar og flutnings nú pegar. Allar nánari upplýsingar gefur bæjarritari í síma 98-1955. rS 27750 r 1 jr Z//ÖU /rABTEiaNA MfrsiÐ Ingólfsstræti 18 ». 27150 Við Asparfell Falleg 2ja herb. íbúö 67.80 ferm. Útb. 10 millj. Laus í ágúst. Mikil og góö sameign. Við Laugateig Góö 4ra herb. neöri hæö í þríbýlishúsi um 120 ferm. Sér inngangur, suöur svalir. Bílskúrsréttur. Mjög hentug eij,'’ fyrir fámenna fjöl- skyldu. Sala eöa skipti á íbúö ásamt milligjöf. Uppl. í skrifstofunni (ekki í síma). Endaraðhús viö Torfufell m. bílskúrsrétti. 3 svefnherb., stofur m.m. á hæðinni, óinnréttaöur kjall- ari fylgir. Laus í ágúst. Einkasala. Á úrvais stað Vönduö 4ra herb. íbúö. Góö | útb. nauðsynleg. | Atvinnuhúsnæði | frá ca. 100 ferm. — 900 ferm. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Kjarrhólmi Kóp. Ný 4ra herb. íbúö. 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, baö. Sér þvottahús. Vesturberg 4ra herb. íbúö. 1 stofa, 3 svafnherb., eldhús, baö. Langholtshverfi 4ra herb. íbúö á jaröhæö. 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús, baö. Hafnarfjöröur 4ra herb. góö risíbúö við Fögrukinn. íbúöin er 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús, baö. Hlíðarhverfi — Noröurmýri Hef fjársterkan kaupanda aö 3ja—5 herb. íbúö. Seláshverfi Raöhús í smíöum með bílskúr, falleg teikning. Hveragerði Nýtt einbýlishús, (timbur), 118 ferm. Fallegt hús. Vogar Vatnsleysuströnd Nýtt einbýlishús, ekki alveg fullfrágengið. Skipti á íbúö í Reykjavík eða nágrenni koma til greina. HÍBÝLI & SKIP Garflastræti 38. Simi 26277 Gísli Ólafssort 201 78 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl Einingahús til brottflutnings Til sölu einingahús úr steyptum einingum til brottflutnings. Frá- gengiö þak er á húsinu. Húsiö er fulleinangraö og pússaö utan og innan. Húsiö er ca. 130 fm aö stærö. Tilvaliö sem geymsluhús, verkstæöishús, hesthús eöa þess háttar. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 41929, á skrifstofutíma 14934.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.