Morgunblaðið - 01.05.1979, Side 20

Morgunblaðið - 01.05.1979, Side 20
68 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MÁÍ1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna % Meinatæknar Á Rannsóknardeild Landakotsspítala veröa lausar stööur í sumar og í haust. Fullt starf, hlutastarf, sumarafleysingar. Keflavík Blaöburöarfólk óskast strax. Upplýsingar í síma 1164. Viðgerðarmaður Traust iönfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa handlaginn yngri mann til léttra viögerðastarfa og snúninga. Uppl. um fyrri störf óskast send Mbl. fyrir 3. maí, merkt: „Sjálfstætt — 5823“. T résmíöameistari Get bætt viö mig vinnu úti sem inni. Gömlu sem nýju. Sími 20367 eftir kl. 6 alla daga. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 3314 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. Sveitarfélag á Norðurlandi óskar eftir aö komast í samband viö aöila sem áhuga hefur á aö taka aö sér hótel- rekstur. Þeir sem áhuga hafa sendi svar til Mbl. fyrir 8. maí merkt: „Hótel — 5832“. Flugkennari Óskum aö ráöa flugkennara til starfa í sumar. Umsóknir meö upplýsingum um reynslu og fyrri störf berist fyrir 6. maí n.k. Eldri umsóknir endurnýjaöar. Flugfélag Norðurlands h.f. Akureyri. Trésmiðir — Verkamenn Viljum ráöa nokkra trésmiöi og verkamenn. Upplýsingar í vinnuskálum V.B. viö Austur- berg — Suöurhóla. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík. Starfsfólk óskast til saumastarfa. Uppl. á staönum. Skinfaxi h.f. Síöumúla 27. Skrifstofustarf Innflutningsverzlun óskar aö ráöa starfs- kraft til starfa hálfan daginn. Um er aö ræöa almenn skrifstofustörf, reynsla viö vélabók- hald og telexritun er æskileg. Umsóknir er greini menntun og starfs- reynslu ásamt nafni og heimilisfangi leggist inn á afgr. Morgunblaösins merkt „F — 5911“ Útlitsteiknari Dagblaö óskar aö ráöa útlitsteiknara. Aöeins þeir koma til greina, sem hafa reynslu í blaöamennsku og/eöa útlitsteikn- un (layout). Þeir sem áhuga hafa vinsamlega leggi inn á auglýsingadeild Morgunblaösins nafn, heimilisfang og símanúmer ásamt upp- lýsingum um aldur, reynslu og fyrri störf, merkt: „U — 5989“. IP Laus staða Staöa tómstundaráöunauts er laus til umsóknar. Umsóknum sé skilaö á skrifstofu Æskulýðsráðs aö Fríkirkjuvegi 11, á eyöu- blööum, sem þar fást, fyrir 1. júní n.k. Þar eru og veittar allar nánari uppl. Æskulýðsráö Reykjavíkur. Innheimtugjaldkeri Umbjóöandi okkar, sem er stórt iðnfyrir- tæki hér í borg, hefur beöiö okkur aö ráöa til starfa mann meö góöa starfsþjálfun til þess aö annast innheimtu og tengd störf. Góö laun eru í boöi fyrir vana menn. Upplýsingar um starfiö eru veittar á skrif- stofu okkar milli klukkan 10—12 fh. næstu daga (ekki í síma). Skrifstofustarf Óskum eftir röskum og reglusömum starfs- manni til aö annast innflutningsskjöl, bankaskjöl og annaö tilheyrandi innflutn- ingi. Verslunarskóla eöa tilsvarandi menntun æskileg. Þarf aö geta hafiö störf fljótlega. Umsóknum ekki svarað í síma. Skrifstofuvélar hf. Hverfisgötu 33, Revkiavík. Getum bætt viö okkur kjötiðnaðarnema Uppl. á miövikudag. I nAuiiv I f ) Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 31270 X/ Björn Steffensen ^ Ari Ó. Thorlacíus L- Klapparstíg 26, R. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar j Verzlunin Vík Laugavegi 52 hefur opnaö aftur. Flutt upp á loftiö. Allar vörur seljast á mjög góöu veröi. Loðefni, bílaáklæöi. Verzlunin Vík. Orlofshús Sjómanna- félags Reykjavíkur Tekiö á móti umsóknum um orlofshús, í sumar, á skrifstofu félagsins frá 2. maí. Gjald fyrir vikudvöl kr. 20.000.-, greiðist helmingur viö pöntun, eftirstöðvar minnst 2. vikum fyrir dvalartíma. Hjúkrunarskóli islands Eiríksgötu 34, Reykjavík Eyöublöö fyrir umsóknir um skólavist á næsta skólaári veröa afhent eöa send eftir 1. maí. Þeir sem óska aö hefja nám í september þurfa aö senda umsóknir sínar fyrir 11. júní. Tekiö er á móti umsóknum um skólavist í janúar 1980 til 1. nóvember. Skólastjóri. Frá Styrktarfélagi aldraðra Suðurnesjum Fariö verður í Þjóöleikhúsiö 9. maí n.k. aö sjá Stundarfriö. Látiö vita um þátttöku í síma 2172, eöa 2414, fyrir miövikudagskvöld 3. maí. Skemmtinefndin. Akureyri Til sölu er húseignir Smjörlíkisgeröar Akureyrar þ.e. hús öll ásamt stórri eignar- lóö. Upplýsingar gefur Fasteignasalan h.f., Hafnarstræti 101, Akureyri, sími 96-21878 opiö kl. 17—19. Sölumaöur Skúli Jónasson, Hreinn Pálsson lögmaöur, Guömundur Jóhannsson viöskiptafræöingur. Verzlun til sölu Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 25 er til sölu vegna veikindaforfalla eigandans. Upp- lýsingar í verzluninni til 5. maí n.k. frá kl. 10—12 og 4—6. Sigrid Toft.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.