Morgunblaðið - 09.05.1979, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ1979
r
í DAG er miðvikudagur 9. maí,
sem er 129. dagur ársins
1979. Árdegisflóö er í Reykja-
vík kl. 04.42 og síödegisflóö
kl. 17.08. Sólarupprás er í
Reykjavík kl. 04.35 og sólar-
lag kl. 22.16. Sólin er í hádeg-
isstaö í Reykjavík kl. 13.24 og
tungliö í suðri 23.50. (íslands-
almanakiö).
NÚ er pér hafiö lagt af
lygina, pá talið sannieika
hver viö sinn náunga, pví
aö vér erum hver annars
limir. (Efes. 4, 25).
LÁRÉTT: - 1. land, 5. lelt, 6.
Htraumar, 9. fugl, 10. ósamstsðir,
11. bókatafur, 12. flan, 13. gerf
við, 15. áa. 17. dýr.
LÓÐRÉTT: - 1. Gyðingar, 2.
kvenfugl, 3. miaair, 4. peningur-
inn, 7. ójafna, 8. svelgur, 12. f
hjónabandi, 14. op, 16. tvfhijóðl.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. ljómar, 5. J.Ó., 6.
óöagot, 9. fat, 10. 111, 11. U. 13.
atóm, 15. unga, 17. nakln.
LÓÐRÉTT: - 1. ljóðinu, 2. jóö, 3.
maga. 4. rót, 7. aflaga, 8. Ottó, 12.
áman, 14. tak, 16. nn.
[~FFtÉ-r-ru=t |
VEÐURSTOFAN slakaði
aðeins á orðalaKÍnu í alls-
herjar spánni sinni í
ga'rmorKun er hún sagði
að um sunnanvert landið
myndi verða sæmile}?a
hlýtt yfir hádaginn, en
annars yrði kuldi áfram. I
fyrrinótt var næturfrostið
hér í Reykjavík þrjú sti«.
sem er hrcinn barnaleikur
á móts við það sem var t.d.
á Staðarhóli, en þar var 10
stiga frost um nóttina.
Næturúrkoman var lítils-
háttar í Grímsey o« Rauf-
arhöfn. í fyrradají var sól-
in 15.25 klukkustundir á
lofti hér í Reykjavík.
NÝIR TANNLÆKNAR
Heilbritíðis- o(j tryKííinsa-
málaráðuneytið hefur,
samkv. tilk. í Lö(;birtin(ía-
biaðinu veitt þessum tann-
læknum starfsleyfi hérlendis:
cand odont Eva-Marie Ilse
Bauer (þýzkum ríkisborjiara)
o(j cand. odont. Jónínu Páls-
dóttur.
VII) L/EKNADEILD Há-
skóla íslands, eru nú lausar
þrjár dósentsstöður ok eru
þær auiíl- til umsóknar í
nýlettu Lö(íbirtin({ablaði: Dós-
entsstaða í (;i(;tarsjúkdómum
ot; skyldum sjúkdómum. Dós-
entsstaða í meinafræði með
kennsluskyldu í lífefnafræði
ok dósentsstaða í handlækn-
isfræði. Þessi staða er tent;d
skurðlæknint;adeild Bort;-
arspítalans. — Umsóknar-
frestur um þessar stöður sem
hafa það samei(;inlet;t að vera
hlutastöður er til 1. júní n.k.
Það er menntamálaráðuneyt-
ið sem aucl. stöðurnar.
FÉLAG einstæöra foreldra
efnir til bingókvölds fyrir fé-
lagsmenn sína og gesti á
Hótel Sögu, í hliöarsal kl.
20.30.
LOKAFUNDUR
J.C.-klúbbsins Vík hér í
Reykjavík, veröur í kvöld 9.
maí, á Hótel Sögu í Lækjar-
hvammi og hefst hann kl.
19.30 og geta klúbbfélagar
tekið meö sér gesti.
| FRÁ HÖFNINNI
SARALÍTIL umferð er nú í
Reykjavíkurhöfn vegna far-
mannaverkfallsins. Litlafell,
sem er undanþágu-skip, kom
og fór aftur í ferð í gærdag og
v-þýzka eftirlitsskipið Posei-
don fór aftur á Grænlands-
mið í gærmorgun, eftir að
hafa tekið hér vatn og vistir.
Þá kom danskt leiguskip á
vegum SÍS m^ð fóðurbæti.
JAFNVEL EGGINIEINKA-
SÖLUKERFIÐ
Framleiðsluráft og ný kjaranefnd
landbunaóarins eiga aö fá geysilegí
miösljórnarvald samkvæmt frum-
varpi sem Sleingrimur Fíermannsson
landbúnaöarráöherra
3/ G-Mu AJ O
Þá er minkurinn kominn á leið í hæsnakofan!
ARNAO
MEIt-LA
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Guðlaug Ás-
mundsdóttir og Iléðinn Ól-
afsson. — Heimili þeirra er
vestur á ísafirði. (UÓSM.ST.
Gunnars Ingimars.)
í NESKIRKJU hafa verið
gefin saman saman í hjóna-
band Elfsahet Jónsdóttir og
Sævar Hailgrfmsson. Heimiii
þeirra er að Sunnubraut 9,
Keflavík. (STÚDÍÓ Guðm-
undar.)
65 ÁRA hjúskaparafmæli eiga í dag, 9. maí, hjónin Soffía
Magnea Jóhannesdóttir og Árni Jónsson fyrrum verkstjóri
í Járnsteypunni (hér i Reykjavík). — Þau búa að
Byggðarenda 22 hér í bænum.
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna í Rrykjavfk. dagana 4. maf til 10. maf. að báðum
dögum meðtöldum, er sem hér segir: 1 HOLTS
APÓTEKI. - En auk þess er LAUGAVEGSAPÓTEK
opið til ki. 22 aila daga vaktvlkunnar nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sfmi 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar i laugardögum og
helgidögum. en htegt er að ná sambandi við Uekni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná sambandl við lækni f sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir ki. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
heigidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sór
ónæmisskfrteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka dags.
0RÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Aitureyri aími 06-21840.
CllWnAUMC HEIMSÓKNARTlMAR, Land
bJUKHAHUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og ki. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 tii ki. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
4LI HRINGSINS: Kl. 15 tll kl. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
Ittga til föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudiigum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30
tfl kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga ki. 14 til kl. 17
og ki. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til
17. - HEIGSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga kl. 19 tll kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15
til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM
ILI REYKJAVlKUR: Alia daga kl. 15.30 tll kl. 16.30.
- KLEPPSSPÍTALI: Alla daga Id. 15.30 tll kl. 16 og
kl 18.30 tll kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Aila daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og Id. 19.30 til kl. 20.
CnCKI UANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
bUrN inu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16,Út-
lánssalur (vegna helmlána) kl. 13—16, nema laugar-
daga ki. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga. fimmtudaga.
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn-
ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama
tíma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
símar 12308, 10774 og 27029 tll kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 f dtlánsdeild safnsins.
Mánud, — föstud. kl. 9—22, iaugardag kl. 9—16.
LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR-
ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir
kl. 17 s. 27029.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þinghoitsstræti
29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum.
heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21,
laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og
talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS-
VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánu-
d.-föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES-
SKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl.
13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sfmi
36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í fólagsheimilinu er opið
mánudaga tii föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl.
14- 17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Hnitbjörgum:
Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Aðgangur ókeypia.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag
til föetudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðju-
daga og föstudaga frá ki. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtaii, sími
84412 ki. 9-10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 sfðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þHðjudag -
laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel
viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöidum kl. 21—22.
Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Dll A hl A \/ A |/T VAKTÞJÓNUSTA borgar-
ÖILANAVArV I stofnana svarar alla virka
dagtt frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað alian sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfeilum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
ÍÞRÓTTIR i Menntaskóianum.
í vetur hefur Valdimar Svein-
björnsson fþróttakennari skól-
ans fengið nemendurna tll aö
iðka fþróttir f frfstundum sfn-
um, knattspyrnu og
kappróður... Er f ráði að
Menntaskólinn kaupi báta handtt nemendum sfnum.
Hefir verið leitað tilboða frá útlöndum (Noregi). Þar
eru bátar nærri helmingi dýrari en hór. — Eru þeir
máske heldur léttari en (sl. róðrabátarnir. sem eru þó
sterkari og fullt svo hentugir til æfinga...“
.AFLI er að glæðast hjá togurunum á Selvogsbanka.
Fiskurinn hefur þó einkum haldiA slg á .Hrauninu“, en
þar er erfitt að komast aö honum og veiðarfæraslit
mikið. — Þess eru dæmi að saml togarinn hafl mlsst
þrjú „trawl" og þrjá hlera og helminginn af
veiðarfærunum..."
í Mbl.
fyrir
50 árum
/ GENGISSKRÁNING NR. 84 — 8. MAÍ 1979
Einina Kl. 12M Kaup Ssls
1 Bandarfkiadotlar 330.90 331,70*
1 Stariingtpund 685,20 685,00*
1 Kanadadollar 288,50 287,20•
100 Danakar krónur 6223,10 6238,20*
100 Nortktr krónur 0388,00 0404,10*
100 Seanskar krónur 7831,90 7550,10*
100 Flnnsk mörk 8253,00 8273,90*
100 Franskir frankar 757230 7590,80*
100 Baig. frankar 1083,70 1008,30*
100 Svittn. frankar 10335,00 10381,80*
100 Qytlini 10005,00 10123,00*
100 V.-pýzk mörk 17484,05 17505.25*
100 Lírur 39,13 39.23*
100 Austurr. 8ch. 2378,30 2382,00*
100 Escudos 878,00 677,80*
100 Paaatar 500,75 501,05*
100 Ysn 154,01 154,30*
V * Breyting frá elðuetu skráningu.
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
8. MAÍ 1979.
Eining Kl. 124» Kaup Sala
1 Bsndsrfkjsdoiisr 383,99 384,87-
1 Stsrlingspund 753,72 755,59*
1 Ksnadadoilsr 315,15 315,92*
100 Danskar krónur 8845,41 8862,02’
100 Norskar krónur 7027,48 7044,51*
100 Sssnskar krónur 8285,09 8305,11*
100 Finnsk mörk 90794» 9101,20*
100 Franskir frankar 8329,75 8349,88*
100 Boig. frankar 1203,07 1205,93
100 Svíssn. frankar 21288,50 21319,98*
100 Gyllíní 17893,50 17736/29*
100 V.-Þýzk mörk 19210,48 19256,88*
100 Lírur 43,04 43,15*
100 Austurr. 8ch. 2813,93 2620,20*
100 Escudos 743,80 745,30*
100 Posotar 550,83 552,15*
100 Ysn 189,41 16033*
* Brayting frá afðuatu akráningu.
V - J