Morgunblaðið - 09.05.1979, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ1979
11
Blindrafélagið 40 ára
A ÞESSU áru oru liðin 10 ár frá
stofnun Blindrafólatfsins. Ilinn
19. áKÚst 1939 komu saman 10
hlindir ok 3 sjáandi og stofnuðu
moð sór fólaK. þar som aðoins
blindir höfðu atkva>ðisrótt.
Stjórn Blindrafélaíísins hefur í
h.VKfíju að minnast þessara tíma-
móta í félafjinu með ýmsu móti ofí
í t;ær hélt stjórnin blaðamanna-
fund, þar sem skýrt var frá ýmsu,
sem er á döfinni. I fréttatilkynn-
infju, sem löf;ð var fram, kom
eftirfarandi fram:
Fréttabréf félafísins er nýlefja
komið út oj{ tekur að þessu sinni
mið af tímamótunum. í frétta-
bréfinu er yfirlit yfir starfsemi
félagsins eins ok hún er nú og
jafnframt þá starfsemi aðra sem
er innan veKfya í félaftsmiðstöð-
inni að Hamrahlíð 17. Mikill áhufji
er fyrir því hjá félafísmönnum að
láta skrá söfju þessa fertufja félafts
í tilefni af afmælinu.
Nýkominn er út hjá félafjinu
bæklinfíur, sem ber heitið „Hvern-
ig aðstoðar þú sjónskerta?“
Bæklint;urinn er fyrst ok fremst
ætlaður sjáandi fólki til að auð-
velda því samskipti við blint ok
sjónskert fólk. Bæklinfjurinn er
sniðinn eftir sams konar útfjáfum
á Norðurlöndum of{ er verið að
dreifa honum um þessar mundir
ásamt fréttabréfinu. Það er von
forráðamanna Blindrafélaf{sins,
að þessi bæklinf;ur verði til þess
að auka f;af;nkvæman skilninf;
milli þessara þjóðfélaf;shópa, því
oftast er munurinn aðeins sá — að
annar hefur sjón en hinn ekki.
Setya má að til þessa hafi allt
starf ok öll orka félaf{smanna
beinst að því að byf{f{ja upp o){
koma fótunum undir reksturinn.
Þef;ar horft er til framtíðar o){
þeirra verkefna, sem brýnast er að
takast á við, ber hæst menntunar-,
endurhæfin);ar- og atvinnumál.
Blindir og sjónskertir eiga undir
högg að sækja hvað framhalds-
menntun snertir og knýjandi er að
veita blindum fjölbreyttari
atvinnutækifæri.
St.vrkur Blindrafélagsins
undanfarin 40 ár hefur legið í vilja
félaganna til að standa á eigin
fótum í sem flestu tilliti og að þeir
hafa notið óskoraðs trausts og
örlætis fólks, hvenær sem eftir
hefur verið leitað. Stjórn Blindra-
félagsins vill hér koma á framfæri
virðingu og þakklæti til samborg-
aranna.
Um þessar mundir stendur yfir
aðalfjáröflunarverkefni félagsins.
Nýhafið er happdrætti, þar sem
aðalvinningurinn er bifreið að
verðmæti kr. 6 millj. Eins og
jafnan áður ræðst afkoma
Blindrafélagsins frá ári til árs af
því hvernig til tekst með þessa
fjáröflun.
*■ *&>
Frá blaðamannafundi Blindrafólagsins f gær.
. , - /f
JHk Hhi . ipr. ím I
Ljósm. Kristján.
Talið frá vinstri: Ilalldór Rafnar formaður, Rósa
Guðmundsdóttir varaformaður. Eggert V. Kristjánsson gjaldkori og Óskar Guðnason framkvæmdastjóri.
Heimsókn til
Hjálpræðishersins
MAJOR Guðfinna Jóhannes-
dóttir heimsækir Hjálpræðisher-
inn í Reykjavík frá fimmtudegin-
um 10.5 til og með sunnudeginum
13.5. Guðfinna starfar nú í Ósló
og hefur nú ábyrgð á starfi meðal
ungmenna sem hyggia á foringja-
starf í Noregi, á Islandi og í
Færeyjum.
Þegar Guðfinna starfaði síðast
á íslandi, var hún deildarstjóri
Hjálpræðishersins á íslandi og í
Færeyjum.
Um 7 ára skeið starfaði hún við
herskóla Hjálpræðishersins í
Ósló. Hún kenndi meðal annars
Biblíuna og er þekkt fyrir að vera
andríkur og duglegur boðberi
Fagnaðarerindisins.
Við höfum nú, á meðan hún
dvelur hér hjá okkur, tækifæri til
að hlusta á hana á samkomum og
Biblíulestrum.
Hún tekur líka þátt í vígslu á
nýjum sal Hjálpræðishersins í
Breiðholti, næstkomandi föstudag
að Völvufelli 21.
(Fréttatilkinning.)
Já, margir hverjir, þaö fer ekkert
á milli mála - þó eru þeir
sérstaklega úti að aka á sumrin -
þá skipta þeir þúsundum
Ástæöan?
Jú ástæöan ereinföld, hún ersú
að afsláttarfargjöld okkargera
öllum kleift að komast utan í
sumarleyfi til þess að sjá sig um,
kynnast frægum stööum - og
gista heimsborgir.
Þeir sem þannig feröast ráöa
ferðinnisjálfir-sumir fara umm
mörg lönd - aörir fara hægar yfir
og halda sig lengst þar sem
skemmtilegast er.
Þaö þarf engan að undra þótt
margir séu úti að aka á sumrin -
á eigin bílum eöa leigöum bílum.
Kynntu þér afsláttarfargjöld
okkar-þau gætu komiö þér
þægilega á óvart- og oröiö til
þess að þú yröir líka úti aö aka í
sumar.
FLUOLEIÐIR