Morgunblaðið - 09.05.1979, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ1979
23
Skýringin á auknum þorskafla:
Blýteinuð net og
betri átuskilyrði
LARUS Jónsson (S) bar fram
fyrirspurnir til Kjartans Jóhanns-
sonar. ráðh.. á Alþin){i í K»r.
varóandi skýrinjfar Hafrann-
sóknastofnunar á aukinni fisk-
Konsd (þorsks) á þessu ári. Um sl.
mánaóamót hefði þorskafli verið
172 þús. tonn (á sama tíma 1978
131 þ. t.) eða 40 þús. tonnum mcira
en á sama tíma í fyrra. Miðað við
280.000 tonna hámarksafla þorsks
1979 væri sýnt. að til cnn frekari
veiðitakmarkana yrði að Krípa. ok
væri æskileKt. að sjávarútvcKsráð-
herra viðraði ætlanir sínar í því
efni.
Ætið og veiðitæknin
Kjartan Jóhannsson
sjávarútveiísráðherra. sagði þorsk-
árKang 1973 hafa verið uppistöðuna
í afla liðins árs, nærri annar hver
veiddur þorskur hefði verið af þeim
árganKÍ. Að dómi Hafrannsókna-
stofnunar væri skýrinjj aukins
þorskafla tvíþætt: 1) breytingar á
æti þorsksins, að því cr varðaði
tojjaraafla, 2) veiðnari net, eftir að
blýteinuð net voru tekin í notkun.
Ráðherra sajíði nauðsynlejít að
vernda 1973 árj;an(;inn, sem væri
dýrmætur. Þá sagði ráðherra ekki
skoðun stofnunarinnar, að aukin
fiskj;en(;d nú stafaði vejjna hinjjað-
komu þorsks af jjrænlenzkum upp-
runa, þótt fundist hafi einn þorskur
hér, merktur á Grænlandsmiðum.
Hins vej;ar væri það skoðun stofn-
unarinnar að seyði úr árjjangi 1973
hefði rekið héðan til Grænlands. Sá
fiskur væri nú, ef lifði, 6 ára, en
jjengi naumast á Islandsmið fyrr en
næði kynþroskaaldri, sem væri við
þarlendar aðstæður við 7 til 8 ára
aldur.
Samræmd athujtun
á þorskstofni
Lárus Jónsson (S) kvað nauðsyn-
lejjt, að Hafrannsóknastofnunin, í
samráði við jírænlenzka aðila, fenjji
fiskifræðilej;ar niðurstöður á stöðu
þorskstofnsins við Grænland, enda
j;enj;i þorskur þaðan á íslandsmið,
a.m.k. sum ár. L.Jó. sagði nú aðeins
eftir að veiða 100.000 tonn af
ráöj;erdum þorskafla hér við land
1979, miðað við sl. mánaðamót, en 8
mánuðir eftir veiðitímabilsins.
Skipt á mánuði væri það álíka afli á
toj;ara oj; fenj;ist hefði í liðnum
mánuði, með veiðistoppi því er þá
var. Hann hvað rétt að takmarka
afla eftir árstímum, ekki ári í heild,
og vildi fá fram ætlanir ráðherra
um frekari viðbrögð í veiðitakmörk-
unum, ef ráðgerð væru. Kjartan
Jóhannsson sjávarútvegsráðherra
þakkaði ábendingar L. Jó. sem
verðar væru athugunar, en sagði
hins vegar ekki tímabært að gefa,
hér og nú, yfirlýsingar um þetta
efni, enda að mörgu að hygjya í því
efni.
Fólksflótti frá Islandi:
20 manns á
viku hverri
KARL Steinar Guðnason (A)
mælti í fyrrakvöld fyrir þings-
ályktunartillögu um könnun (á
vegum ríkisstjórnar) á hag-
kvæmni þess að starfrækja toll-
frjálst iðnaðarsvæði við Kefla-
víkurflugvöll. Vitnaði hann til
fordæmis og árangurs tollfr jáls
iðnaðarsvæðis við Shannonflug-
völl á írlandi, sem fyrst og
fremst var til stofnað til að
freista þess að fá betri nýtingu
á það fjármagn. sem í mann-
virkjum þar var fest, en minnk-
andi flugumferð hafði gert
óarðbært, samhliða því að leysa
byggðavanda vegna
atvinnuleysis.
KStG rakti í ítarlegu máli
aðdraganda og framþróun þessa
máls við Shannonvöll, þ.e. tilurð
tollfrjáls iðnaðar- og verzlunar-
svæðis, sem fyrst og fremst
byggði á flugflutningum með
framleiðsluvörur sínar og
hráefni. Mikil stefnubreyting
hafi orðið í írlandi 1958 og 1959.
Horfið hafi verið frá dæmigerðri
einangrunarstefnu og frjálslynd
stefna tekin upp og árangurinn
hafi orðið streymi erlends fjár-
magns og fyrirtækja þangað.
KStG gerði grein fyrir nauð-
syn þess að styrkja atvinnuupp-
byggingu á Suðurnesjum, með
öllum tiltækum ráðum. Hann
vakti athygli á því að á árunum
1976 og 1977 hafi flutzt af landi
brott að meðaltali um 20 manns
á viku hverri umfram þá er
komið hafi til landsins. Þetta
jafngildi því að allir íbúar í
Sandgerði, Garði og Vogum
hefðu flutt úr landi á þessum
árum. Nauðsyn iðnaðaruppbygg-
ar, til hliðar við sjávarútveg og
landbúnað, sé eða ætti að vera
öllum ljós, og hér sé bryddað á
athugunarefni, sem orðið gæti
liður í þeirri viðleitni. Aðgerða
sé þörf ef komast eigi hjá fólks-
flótta og atvinnuleysi á Suður-
nesjum.
myndi skerða hafsbotns-
réttindi okkar, jafnvel þó þeir
viðurkenndu 200 mílna efna-
hagslögsögu okkar í átt að
eyjunni.
• 9) Efnahagslögsaga
einskorðast við þjóðlönd, þjóð-
réttarreglum, sem miðast við
að tryggja þjóðarhag. Einginn
slfkur réttur getur náð til
óbyggðra smáeyja.
• 10) 121. gr. frumvarps að haf-
réttarsáttmála er ekki alþjóða-
lög fremur en annað i þeim
drögum. Aðeins það, sem
almennt er komið í fram-
kvæmd, er réttur í raun.
• 11) Geri Norðmenn alvöru úr
því að lýsa yfir 200 sjóm.
fiskveiðilögsögu vegna
óbyggðrar smáeyju, þá er það
gert í andstöðu við íslendinga.
Samstarf við
nágrannaþjóðír
M.Bj. sagði nauðsynlegt að
halda uppi góðu samstarfi við
nágrannaþjóðir, ekki sízt
Norðmenn, Færeyinga og
Grænlendinga, um fiskverndar-
og fiskveiðimál. Fiskveiðilögsaga
Færeyja væri um 270.000
ferkílómetrar, fiskveiðilögsaga
Grænlands yrði um 1,5 milljón
ferkílómetrar og okkar fiskveiði-
lögsaga væri 758.000 ferkólómetr-
ar. Sameiginlega væri hér um
stórt hafsvæði að ræða, sem
geymdi margvíslega hagsmuni, er
sumir tengdust þessum þjóðum
öllum, og því nauðsynlegt, að
samstaða náist um framtíðar-
stefnu.
Þeir menn, sem segja hafa
viljað upp öllum fiskveiðisamn-
ingum, þegar á liðnu ári, hafi því
ekki tengt kapp sitt forsjá.
Uppsögn á takmörkuðum
samningum Færeyinga (21.500
tonn botnlægur fiskur 1973 þar af
14.000 tonn þorskur — 17.500 tonn
1978 þar af 7000 tonn þorskur hafi
ekki tekið mið af stöðu okkar út á
við né samningshagsmunum
náinnar framtíðar. Norðmenn
hafi aðeins veitt hér um 2000 tonn
1978, þar af innan við 200 tonn af
þorski og Belgar 5700 tonn (10.500
tonn 1972), þar af 1360 tonn
þorskur (2470 t. 1972). Rétt sé að
takmarka enn afla Belga, jafnvel
meira en utanríkisráðherra stefni
að, en naumast að segja samning-
um upp.
M.Bj. færði stoðir að sam-
ræmdri fiskverndarstefnu á því
hafsvæði öllu, er fisktegundir
okkar færu um, minnti m.a. á
hagsmuni okkar v. loðnuveiða,
djúprækju og norsk/ íslenzka
síldarstofsins. Standa þyrfti fast í
ístaðinu um íslenzka fiskveiði-
hagsmuni en þeir hagsmunir væru
um sumt bezt tryggðir í samstarfi
við nágranna okkar.
M.Bj. vitnaði til ummæla sinna,
er hann greiddi atkvæði gegn því
að segja upp fiskveiðisamningum
okkar við Færeyinga, en það sagði
hann:
„Ég er andvígur því að segja
upp samningi við Færeyinga. Eg
tel samning við Norðmenn lítis
virði fyrir báða aðila og er alger-
lega í höndum sjútvrh. íslands
hversu mikið Norðmenn fá að
veiða hér. Á s.l. ári voru veiðar
Norðmanna skornar niður í 2026
tonn úr 3122 tonnum árið áður.
Samningurinn við Blega er of hár
að mínum dómi, vegna þess að
belgískum togurum hefur fækkað
frá því að samningurinn var
gerður, úr 12 niður í 8. Ég er því
fylgjandi, að utanrrn. íslands í
samráði við sjútvrn. taki upp
frjálsa samninga við Belga um að
lækka frá gildandi samningi
hámarksafla þeirra úr 6500 tonn-
um, sem þeir hafa ekki komist upp
í á undanförnum árum að veiða,
og niður í a.m.k. 4400 tonn og
þorskafla þar af um helming fá
því sem hann er í gildandi samn-
ingi. Með tilliti til þessa segi ég
nei.“
Samþykkt
þingsflokks
Sjálfstæðis-
flokksins
Þá las M.Bj. upp samþykkt
þingsflokks Sjálfstæðisflokksins,
þar sem fram kemur, að
Norðmenn geti ekki, að dómi
þingflokksins, lýst einhliða yíir
200 mflna efnahagslögsögu
umhverfis Jan Mayen án undan-
genginna samninga við íslend-
inga.
Vinnuveitendasamband íslands:
Samningar um kaup-
hækkanir geta ekki
leitt til kjarabóta
VINNUVEITENDASAMBAND íslands samþykkti í gær ályktun sem
svar við ályktunum Sjómannafélags Reykjavíkur, Alþýðusambands
íslands o.fl. Ályktun VSÍ er svohljóðandi:
. „Afstaða Vinnuveitendasam-
bandsins í yfirstandandi kjara-
deilu við farmenn byggist einvörð-
ungu á þeim efnahagslegu for-
sendum, að þjóðartekjur munu
ekki aukast á þessu ári og við-
skiptakjör hafa versnað á fyrsta
fjórðungi þessa árs. Ennfremur er
ljóst, að nýtilkynnt fiskverðs-
hækkun vegur ekki upp á móti
þeim geigvænlegu olíuverðshækk-
unum, sem orðið hafa. Útilokað er
að gera samninga við eina stétt án
þess að það hafi áhrif á vinnu-
markaðinum í heild. Bæði ríkis-
stjórnin og ASÍ hafa metið efna-
hagsaðstæður þannig að ekki væri
tilefni til almennra kauphækkana
á þessu ári. Vinnuveitendasam-
bandið er aðeins að fylgja fram í
verki þessari stefnumörkun.
Þar sem þjóðartekjur aukast
ekki á þessu ári, geta samningar
um kauphækkanir ekki leitt til
kjarabóta, heldur einvörðungu
aukinnar verðbólgu. Vinnuveit-
endasamband íslands er ekki
reiðubúið að taka þátt í að magna
verðbólguna enn frekar og er fúst
til að styðja allar raunhæfar
aðhaldsaðgerðir stjórnvalda.
Kröfur yfirmanna á farskipum
fela í sér yfir 100% kauphækkun.
Samtök þeirra boðuðu til verkfalls
áður en til fyrsta sáttafundar
kom, þrátt fyrir þá staðreynd, að
vinnuveitendur höfðu þá þegar
lýst áhuga sínum á kerfisbreyt-
ingu í kjarasamningum og á
vinnufyrirkomulagi yfirmanna,
m.a. 40 stunda vionuviku. Það er
þessi harkalega afstaða yfir-
manna, sem hnýtt hefur þann
hnút sem farmannaverkfallið er í
dag.
VSI telur óhjákvæmilegt að
samningar við einstaka starfs-
hópa á farskipum haldist í hendur.
Fyrir þá sök var nauðsynlegt að
lýsa yfir verkbanni á undirmenn.
Vegna verkfallsaðgerða yfir-
manna var ekki með öðru móti
unnt að tryggja að samið yrði
samtímis við yfir- og undirmenn.
Rétt er í þessu sambandi að
árétta, að samningar við undir-
menn hafa verið lausir frá sama
tíma og yfirmannasamningarnir.
Vinnuveitendur hafa sett fram
kröfur um kerfisbreytingar í
kjarasamningum og á vinnutil-
högun undirmanna. Alrangt er, að
í þeim felist krafa um kjaraskerð-
ingu. Yfirlýsingar Sjómannafé-
lags Reykjavíkur og ASÍ þar að
lútandi eru markleysa. Verkbann-
ið er hins vegar afleiðing af
kröfuhörku og verkfallsgleði yfir-
manna. Það er nauðsynleg varnar-
aðgerð af hálfu vinnuveitenda eins
og málum er komið á vinnumark-
aðnum og í ljósi þeirra efnahags-
legu aðstæðna, sem við stöndum
frammi fyrir.“
Uppboð Klausturhóla:
Mynd eftir Jón Stefáns-
son seldist á 1440 þús.
KLAUSTURIIÓLAR efndu til
málverkauppboðs að Hótcl Sögu í
gær og voru 66 myndir á upp-
boðsskrá. I>ær seldust allar, en að
sögn Guðmundar Axelssonar
kaupmanns fóru nokkrar myndir
á mjög lágu verði og kvað
Guðmundur marga hafa gert
reyfarakaup.
aðrir á myndinni eru Guðmundur
Axelsson og Magnús Thjell.
Bolti
tekinn
Þingvallamynd eftir Jón
Stefánsson fór á hæstu verði eða
1440 þúsund krónur með sölu-
skatti. Næst hæsta verð var gefið
fyrir Þingvallamynd eftir Sverri
Haraldsson, 1020 þúsund með
söluskatti. Myndir eftir Ásgrím
Jónsson og Mugg fóru á 840
þúsund krónur og mynd eftir
Kjarval fór á tæpar 700 þúsund
krónur. Lægra verð fékkst fyrir
aðrar myndir.
Myndin er frá uppboðinu. Upp-
boðshaldari er Ragnar Borg en
UNGUR drengur fór um hálfsex-
leytið í gær á æfingu á Leiknis-
völlinn í Breiðholti með nýjan
leðurfótbolta, svartan og hvítan.
Hann skildi boltann eftir í öðru
markinu en þegar æfingunni lauk
var boltinn horfinn. Eins og gefur
að skilja er mjög tilfinnanlegt
fyrir piltinn að tapa boltanum og
eru þeir sem boltann tóku beðnir
að skila honum aftur í Rjúpufell
27. Eins eru vel þegnar allar
upplýsingar, sem geta leitt til þess
að boltinn komi í leitirnar og skal
tilkynna þær í síma 72004.