Morgunblaðið - 09.05.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ1979
25
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðslustarf
Óskaö eftir fulltíöa afgrelöslumanni í
byggingavöruverzlun.
Umsóknir sendist á afgreiöslu
Morgunblaösins, merkt: „Framtíöarstarf —
5926“.
Óskum eftir aö ráöa menn vana
jarðýtustörfum
og bifreiðastjóra
Jaröýtan s.f., Ármúla 40,
símar 35065 og 38865.
Hjón eða par
óskast aö hænsnabúi. íbúö (3 herb.) fyrir
hendi.
Skarphéöinn — Alifuglabú.
Blikastööum. Sími 66410.
Mosfellssveit.
_________________________________________I
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Skoskur
sérfræöingur
á véltæknisvlöi óskar eftir
atvinnu á íslandi. Núverandi
vinnustaöur Rolls Royce Ltd.
Skrifiö til Mr. P. Benson, 2
Mingarry Street, Glasgow, G
20 NT, Scotland. Tekur hvaöa
starfi sem er.
Óskum eftir aö taka
á leigu einbýlishús, raöhús eöa
4ra—5 herb. hæö. Fyrlrfram-
greiösla. Uppl. (síma 50113.
Keflavík
Nýtt á söluskrá
4ra herb. íbúö 118 ferm. ( þríbýll
meö bílskúr.
3ja herb. efri hæö 100 ferm. í
fjðlbýli. Allt sér. Er á mjðg
góöum staö.
Lítiö eldra einbýlishús á góöum
staö.
3ja herb. efrl hæö 100 ferm. (
tvíbýlishúsi.
Njarðvík
3ja herb. neöri hæö ( tvíbýlis-
húsl, vel staösett.
3ja herb. (búö í fjðlbýllshúsl.
3ja herb. efri hæö (tvfbýlisbúsl.
Vogar
Einbýlishús úr timbri. Þarfnast
lagfæringar. Tllboö.
Grindavík
3ja herb. (búö í parhúsl. Nýjar
rafmagnsleiöslur og neyzlu-
vatnslagnir. Gler aö hluta.
Eignamíölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, Keflavfk,
símf 3868.
RM R-9-5-20-SÚ R-MT-HT.
I.O.O.F. 7 = 160597= Bh.
I.O.G.T.
St. Eíningin nr. 14 fundar f kvðld
kl. 20.30 í Templarahölllnnl,
Eiríksgðtu 5.
Dagskrá ( umsjón Ásgeröar,
Önnu og Kolbrúnar, sfmatfmi kl.
16—18 í sfma 71021.
Æöstltemplar
Félag Snæfellinga
og Hnappdæla
í Reykjavík
býöur öllum eldri Snæfelllngum
til kaffldrykkju í félagsheimlll
Bústaöarkirkju sunnudaglnn 13.
maf n.k. kl. 15.00.
Skemmtinefndin
Kristniboðshúsiö
Betanía
Sameiginlegur fundur félaganna
um húseignina veröur ( Betanfu f
kvðld kl. 20.30. Almenn sam-
koma fellur niöur.
Hörgshlíö 12
Samkoma í kvöld, miövikudag
kl. 8.
■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSB
I.O.O.F. 9 = 161597% = 8% L.F.
/B.H.
Kristniboðsflokkur
K.F.U.K.
Heldur sína árfegu fjáröflunar-
samkomu í húsl K.F.U.M. og K.
Amtmannsstíg 2B, flmmtudag-
inn 10. maí kl. 20.30.
Dagskrá:
Astrid Hannesson seglr frá ferö
sinni til Hong Kong slöast llölö
haust. Hugleiöing: Margrét Hró-
bjartsdóttir. Sönghópurlnn Sela.
Allir velkomnir.
Nefndin
Kvenfélag Fríkirkju-
safnaöarins
í Reykjavík
heldur fund mánudaglnn 14. ma(
kl. 20.30 síödegis í lönó uppi.
Heiöursskjöl veröa afhent.
Spilaö veröur bingó (fundarlok.
Stjórnin
Húsmæörafélag
Reykjavíkur
Aöalfundur félagsins veröur
miövikudaginn 16. maí kl. 20.30
í félagsheimilinu, Baldursgötu 9.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin
AfJGLÝSINGASÍMINN ER:
JHergunblnbiö
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Húsnæði til leigu
Til leigu ca. 100 fm. skrifstofu- og lagerhús-
næöi á 3. hæö aö Bolholti 4. Laust 1. júní.
Upplýsingar í síma 30520 og 17912, frá kl. 5
e.h.
Iðnaðarhúsnæði
lönaöarhúsnæöi óskast fyrir þrifalegan
iönaö, ca. 100—150 ferm. Lofthæö minnst 3
metrar. Upplýsingar í síma 85844 í vinnutíma
og 43720 eftir kl. 5.
Fiskbúö
Vil kaupa fiskbúö á góöum staö eöa húsnæöi
undir fiskbúö fyrir 20. maí n.k.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Fiskbúö —
5953.“
Eg þakka börnum mínum, tengdabörnum,
ættingjum og vinum fyrir heimsóknir, gjafir
og skeyti á sjötugsafmæli mínu.
Ragnhéiöur Þorgeirsdóttir,
Helgafelli.
Jóhannes Hoyos
heldur námskeiö á vegum Félags
tamningamanna í Hestamiöstööinni Dal,
Mosfellssveit dagana 14.—20. maí.
Áhersla veröur lögö á kennslutækni og
samanburö á kennsluaöferðum, ásetu og
taumhald. Einnig mun Hoyos kenna
mælingaraöferöir sem nota má viö athugun á
þjálfunarástandi og þjálfunarframförum
hesta sem æfa skal fyrir feröalög eöa keppni.
Mjög takmarkaöur
þátttakendafjöldi.
FT -félagar
ganga fyrir.
Skráning og upplýsingar
síma 83747.
Mosfellssveit.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Byggöasjóðs, Landsbanka islands, útlbúslns á Bíldudal, og
Fiskveiöasjóös islands, veröur m.b. BKöfarl BA-22, þingl. eign Óskars
Magnússonar, Bfldudal, seldur á nauöungaruppboöl, sem haldiö
veröur viö bátlnn, þar sem hann er ( slipp hjá Slguröi Konráössynl,
Snorragötu 19, Slglufiröl, föstudaglnn 18. ma( 1979, kl. 14.00.
Uppboð þetta var auglýst ( 66., 68. og 70. tbl. Lögblrtlngablaöslns
Bæjarfógetlnn é Slgluflrðl.
Aðalfundur
Aöalfundur Sjóminjafélags íslands verður
haldinn fimmtudaginn 10. maí kl. 21.00 í
Iðnaðarmannafélagshúsinu í Hafnarfirði.
Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Auglýsing
íbúö fræöimanns í húsi Jóns Sigurðssonar í
Kaupmannahöfn er laus til afnota tímabiliö 1.
september 1979 til 31. ágúst 1980.
Fræöimenn eöa vísindamenn, sem hyggjast
stunda rannsóknir eöa vinna aö vísindaverk-
efnum í Kaupmannahöfn, geta sótt um
afnotarétt af íbúöinni. í íbúöinni eru fimm
herbergi og fylgir þeim allur nauðsynlegasti
heimilisbúnaöur. Hún er látin í té endur-
gjaldslaust. Dvalartími í íbúðinni skal eigi
vera skemmri en þrír mánuðir og lengstur 12
mánuöir, en venjulega hefur henni veriö
ráöstafað í þrjá mánuöi í senn.
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist stjórn
húss Jóns Sigurössonar, Islands
Ambassade, Dantes Plads 3, 1556
Köbenhavn V., eigi síðar en 1. júní næstkom-
andi. Umsækjendur skulu gera grein fyrir
tilgangi með dvöl sinni í Kaupmannahöfn,
svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal
tekið fram, hvenær og hve lengi er óskað
eftir íbúðinni, og fjölskyldustærðar
umsækjanda.
Sérstök umsóknareyöublöö er hægt að fá á
skrifstofu í Alþingishúsinu í Reykjavík.
Stjórn húss Jóns Sigurössonar
Barnaheimili
sjómannadagsins
Hrauni í Grímsnesi
veröur starfrækt í 10 vikur í sumar frá 8. júní
til 13. júlí og 13. júlí til 16. ágúst.
Innritun og upplýsingar á skrifstofu Hrafnistu
Laugarasi, sími 38440 eftir kl. 19 í síma
54150 (til 18. maí).