Morgunblaðið - 09.05.1979, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ1979
SÍKurveKarar í unKlinKaflokki: F.v. MaKnús Trausti Svavarsson.
I>or]oifur SÍKfússon ok Lárus Stefánsson.
Keppt í íþróttagrein-
um í firmakeppni Smára
, S.-Langholt! 5. maí
IIostamannafélaKÍú Smári som
starfar hór i' Hreppum ok
Skoiðum hólt sína árlcKU
firmakoppni á Flúðum 28. apríl.
RúmlcKa 50 firmu tóiku þátt í
kcppninni. í flokki fullorðinna
sÍKraði Viðar GunnKcirsson á
Glóa. koppti fyrir Ilropps-
skrifstofu Gnúpvorjahrcpps. 2.
I>orvaldur Kristinsson á Háfota
fyrir skólabílstjóra á Skoiðum. 3.
IIoIkí Guðmundsson á Loku fyrir
Garðyrkjustiiðina LauKaiandi. (
flokki unKlinKa siKraði MaKnús
Trausti Svavarsson á Krumma ok
koppti fyrir U.M.F.
Ilrunamanna. 2. I>orlcifur
SÍKÍússon á Ilausta fyrir
bifroiðina X-fiOO. Lárus Stefáns-
son á I’orlu fyrir ForðafólaKÍð
Fúli-Rauður. Vorslunin Gund ok
BúnaðarfólaK Hrunamanna Káfu
vokIoku farandbikara sem síkut-
voKararnir skulu varðveita tii
næstu firmakoppni. I>á var
einnÍK koppt í svonofndum
fþróttaKroinum. þ.o. nýliðaskoiði,
fjórKanKÍ ok fimmKanKÍ. LíflcKt
fólaKsstarf or hjá íólaKÍnu.
NýloKa voru haldin reiðnámskoið
ok mikið cr tamið af hrossum hjá
fólaKsmönnum. Hinar árloKU
kappreiðar ok KÓðhcstasýninK
fóiaKsins vcrða haldnar að
Murnoyrum 21. —23. júlí í
samvinnu við IIostamannafólaKÍð
Sloipni á Selfossi. Sík. SÍKm.
Mótmæla
ófremdar-
ástandi
á Kópa-
vogshæli
MORGUNBLAÐINU hofur borizt
oftirfarandi ályktun til
birtinKar:
Almennur fundur starfsfólks
Kópavogshælis, haldinn 03.05.79,
mótmælir harðlega því ófremdar-
ástandi, sem nú hefir skapast
vegna fækkunar starfsfólks á
deildum hælisins. Heimildir fyrir
starfsmannahaldi hafa lengi verið
allt of lágar. Með aukinni umræðu
og úrbótum í málefnum þroska-
heftra hafa verkefni starfsfólks
aukist, þar sem fleira er gert fyrir
vistfólk en áður var. Nú hefur
stjórn Ríkisspítalanna gefið út þá
tilskipun, að ekkert verði ráðið
umfram heimildir. Þetta kippir
grundvellinum undan ölium fram-
förum, sem orðið hafa i málefnum
vistfólks hælisins undanfarin 3—4
ár.
Þessi þróun gerir Kópavogshæli
að geymslustofnun og þýðir alger-
lega óviðunandi vinnuaðstöðu fyr-
ir starfsfólk.
Fundurinn skorar á stjórnvöld
að endurskoða þessa ákvörðun
sína og fer þess á leit, að heimildir
verði endurskoðaðar og stöðugild-
um fjölgað.
Dráttarvélanám-
skeið fyrir unglinga
Ökukennarafélag íslands mun í
samráði við Bifreiðaeftirlit
ríkisins, Stéttarsamband bænda
og Umferðarráð halda námskeið.
fyrir unglinga í akstri og meðferð
dráttarvéla. Það hefst
fimmtudaginn 17. maí og stendur
til 20. maí.
Eins og áður verður námskeiinu
skipt í tvo þætti: Fornámskeið
fyrir 14 og 15 ára nemendur, og
dráttarvólanámskcið fyrir 16 ára
og eldri sem lýkur með prófi og
atvinnuréttindum á dráttarvélar.
Fornámskeiðið stendur yfir í 7
kennslustundir og er þátttöku-
gjald kr. 6.000. Fyrir eldri
nemendur á dráttarvélanám-
skeiðinu eru 10 stundir og er
þátttökugjald ásamt vottorðum,
prófgjaldi og skírteini kr. 23.600.
Innritun hefst á námskeiðsstað,
í Dugguvogi 2 (við Elliðavog),
Reykjavík, mánudaginn 14. og
þriðjudaginn 15. maí kl. 15.00. —
18.00 og greiðast þátttökugjöld við
innritun.
Með námskeiði þessu er leitast
við að skapa unglingum öryggi í
akstri og meðferð dráttarvéla.
Ennfremur er stefnt að hag-
kvæmni í vinnubrögðum og bættri
meðferð dráttarvéla.
Sameiginlegur fundur Barðastrandarsýslna:
„Gera verður stór-
átak í vegamálum”
SigurvoKarar í flokki fullorðinna. f.v.: Viðar Gunngoirsson, Þorvaldur
Kristinsson og Holgi Guðmundsson.
Handhægir vatna-
bátar frá Noregi
Kristján ó. Skagfjörð sýndi
ýmsar gerðir af litlum vatnabát-
um úr plasti, en bátarnir eru
allir norskir af Pioner-gerð. Voru
þarna ýmist litlar seglskútur,
lóttir árabátar, bátar með
kanó-lagi og kajak.
Ódýrastur bátanna var kajak
sem kostaði rúmar 92 þúsund
krónur með söluskatti.
Kanó-bátarnir voru af tveimur
gerðum og kostaði annar tæpar
110 þúsund en sá stærri tæp 150
þúsund krónur. Hinir bátarnir
voru allt frá átta og upp í 13 fet og
kostuðu á bilinu 138 þúsund til 371
þúsund með söluskatti. Seglbátur-
inn sem var 10 fet að lengd kostaði
krónur 44 þúsund með söluskatti.
EFTIRFARANDI ályktun um
samgiingumál var samþykkt á
samoiginlogum fundi sýslu-
nofnda ok svoitarstjórnamanna í
Barðastrandasýslum. som hald-
inn var á Patreksfirði lauKardag-
inn 21. aprfl s.l.
„Vegamál:
Sameigninlegur fundur
sýslunefnda og
sveitarstjórnarmanna í Barða-
strandarsýslum vekur athygli á
því, að gera verður stórátak í
vegamálum til þess að samgöngur
innan héraðs í Barðastrandar-
sýslum geti þjónað þeim tilgangi,
sem þeim er ætlað, svo haldið
verði uppi fullkominni
heilbrigðisþjónustu, lögbundinni
fræðsluþjónustu, nauðsynlegum
mjólkurflutningum, samgöngum
við flugvelli og eðlilegu atvinnulífi
að öðru leyti. Vegna þessa verður
að gera miklar endurbætur á
vegakerfinu innan héraðs.
Gildandi reglum um snjómokstur
verður að breyta í það horf, að
hægt sé að halda opnum vegum, til
að sú þjónusta, sem að framan er
talin, verði tryggð íbúum
héraðsins að vetrarlagi. Með því á
fundurinn við að hvert byggt býli
njóti samgangna að minnsta kosti
einu sinni í viku. Auk þess verði
veginum frá Brjánslæk um flug-
völl á Patreksfirði til Tálkna-
fjarðar ög Bíldudals og flugvallar
þar haldið opnum minnst þrisvar í
viku.
Fundurinn leggur þunga
áherzlu á að vegurinn um Hjalla-
háls og Þorskafjörð verði endur-
byggður svo að samgöngur í
Austur-Barastrandarsýslu verði
með eðlilegum hætti, en núverandi
ástand er gjörsamlega óviðunandi.
Tenging milli Austur- og
Vestur-Barðastrandarsýslu með
vel uppbyggðum vegi um Vattar-
fjörð er brýnt verkefni, þar sem
nánast er um vegleysur að ræða
þar nú.
Þá minnir fundurinn á fjöl-
marga vegi í sýslunni, sem tæpast
geta talist ökufærir sumar eða
vetur og þarfnast því brýnna
endurbóta.
Fundurinn telur, að hag-
kvæmasta leiðin til tengingar
Djúpvegar og Barðastrandarsýslu
sé um Kollafjarðarheiði og þjóni
sú lausn Vestfirðingum í heild
best, enda er heiðin lægri og
styttri en Þorskafjarðarheiði og
auk þess snjóléttari samkvæmt
seinustu athugunum Vegagerðar
ríkisins.
Samgöngur á sjó:
Breytingar þær, sem gerðar
hafa verið á rekstri Skipaútgerðar
ríkisins, hafa haft í för með sér
stóraukna vöruflutninga til og frá
Vestfjörðum.
Fundurinn lýsir yfir stuðningi
við tillögur forstjóra Skipaút-
gerðar ríkisins um framtíðarlausn
þessara mála. f því sambandi
beinir fundurinn því til
ráðamanna Skipaútgerðarinnar
og flóabátsins Baldurs, hvort ekki
sé hagkvæmt að leysa vandamal
flóabátsins um leið, án þess að
þjónusta við Breiðafjarðarsvæðið
rýrni, t.d. með því að flóabátnum
Baldri verði tryggður flutningur
til Vestfjarða, þegar skipið er
laust úr þjónu3tu við Breiðafjörð,
en fundurinn bendir á að sam-
göngur við Breiðafjörð mega ekki
dragast saman frá því sem nú er,
svo eðlileg búseta haldist á
Breiðafjarðarsvæðinu. Núverandi
hafnaraðstaða á Brjánslæk er
ófullnægjandi, þar sem bryggjan
þar er of stutt til að fyllsta
öryggis sé gætt við komu flóabáts-
ins. Þá þarf að hraða ferð ferju-
bryggja í Flateyjarhreppi.
Samgöngur í lofti:
Fundurinn bendir á að með
nýskipan í heilbrigðismálum
hefur hlutverk sjúkraflugs aukist
og treystir því, að sjúkraflug-
völlum verði við haldið, svo þeir
geti þjónað hlutverkum sínum. Á
Patreksfjarðarflugvelli er brýnast
að lýsa völlinn. Fundurinn bendir
á, að heilsugæzlustöð er á
Patreksfirði og möguleiki í flug-
samgöngum allan sólarhringinn
því mikið öryggisatriði í heil-
brigðismálum.
Lenging flugbrautar á Bíldudal
er mikið öryggisatriði, auk þess
sem flugvöllurinn þjónar 95%
flugfarþega frá Bíldudal. Samspil
Patreksfjarðar og Bíldudals-valla
tryggir mjög bættar flugsam-
göngur á svæðinu.
Fundurinn beinir því til
viðkomandi aðila, að það ástand,
sem nú ríkir í flutningum á
farþegum og vörum frá Patreks-
fjarðarflugvelli verði bætt og fært
í fyrra horf.
Vegna sérstöðu Flateyjarhrepps
bendir fundurinn á brýna nauðsyn
þess að gerð verði flugbraut í
Flateyjarhreppi."
Leiðrétting
Þau mistök urðu í blaðinu í gær
í töflunni, sem birtist með grein
Ingólfs Arnarsonar, að yfirskrift-
in á talnadálkunum ruglaðist.
„Vestfirðir, Norðurland og Aust-
firðir" á að standa yfir aftari
dálknum, en „Vestmannaeyjar til
Stykkishólms" yfir þeim fremri.
— Þá misritaðist í greininni 70
fermílur í stað 700 fermflur,
þegar talað er um friðunarsvæðið
á Selvogsbanka.
Ætli hann droymi dagdrauma snáðann som var að leik í einum
Pionor-bátanna som Kristján Ó. Skagfjörð flytur inn frá Noregi.