Morgunblaðið - 09.05.1979, Side 39

Morgunblaðið - 09.05.1979, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ1979 39 Akurnesinqar komnir í úrslit í Indónesíu KNATTSPYRNULIÐ Akraness stendur sig vel í Indónesíu. Liðið er komið í úrslit keppninnar og leikur á móti landsliði Burma í dag um fyrsta og annað sætið í mótinu. Að sögn Gylfa Þórðarsonar er hafði samband við fararstjóra hópsins í gær, hafa Akurnesingar staðið sig framar öllum vonum í keppninni. Fyrsti leikurinn í undanúrslitunum var í gær og léku Skagamenn þá við landslið Japan og sigruðu 2—1. Að sögn þeirra Gunnars Sigurðssonar og Ómars Kristjánssonar, lék liðið mjög góða knattspyrnu, og sögðu þeir ekki minnast þess að hafa séð íA leika jafn vel, hvorki fyrr né síðar. Fyrra mark ÍA í leiknum skor- aði Guðjón Þórðarson, bakvörður liðsins, en hann var besti maður vallarins í leiknum. Síðara markið skoraði Arni Sveinsson með skalla. Mikill hiti var þegar leikurinn fór fram eða um 35 stig og háði það leikmönnum ÍA nokk- uð. Tyrkland og Burma léku einnig í gær og sigraði Burma með 1 marki gegn engu og tryggði sér því rétt til að leika í úrslitum annað árið í röð í keppninni. í fyrra sigraði Burma og vann sér því þátttöku í keppninni í ár. Sigurvegararnir í mótinu, hljóta um eina milljón ísl. króna í verð- laun og þátttökurétt í mótinu á næsta ári sér að kostnaðarlausu, • Valur varð (slandsmeistari í 1. fiokki kvenna í handbolta og á myndinni má sjá Björgu Guðmundsdóttur fyrirliða iiðsins taka við bikar úr hendi ólafs Aðalsteins Jónssonar formanns mótanefndar HSÍ. Ljósm. Kristinn. Liverpool eys um sig seðlum Liverpool á nóg af seðium. Framkvæmdastjóri félagsins, Bob Paisley. keypti i fyrradag miðherja Saint Mirren, Frank McGarvey, fyrir 300.000 sterlingspund. Kaupin komu nokkuð á óvart. því að talið var að féiagið hefði hug á að kaupa Peter Barnes frá Manchester City. Það mun enn vera í deigiunni og upphæð í kringum 700—800.000 sterlingspund hefur verið nefnd ( því sambandi. Þá er Liverpool nýbúið að kaupa Abi Cohen, ísraelska iandsiiðsmanninn, fyrir 200.000 sterlingspund. Tvo stig til Steina og Kalla La Louviere vann kærkominn sigur á Antwerpen á heimavelli sínum f belgísku deildarkeppninni um helgina, en lið þeirra Þorsteins Bjarnasonar og Karls Þórðarsonar skoraði eina markið í ieiknum. Og Steini hélt hreinu í fyrsta skiptið f langan tfma. Á sama tfma máttu bæði Standard og Lokaren sætta sig við jafntefli á útivöllum og eru þau bæði sem fyrr saman í 3.—4. sæti með 38 stig. La Louviere er hins vegar f builandi fallhættu. Standard gerði jafntefli við Berchem, 1—1, og Lokeren og Antwerpen skildu einnig jöfn með sömu markatölu. KB hefur forystu Danska knattspyrnan er fyrir npkkru hafin og að 7 umferðum loknum hefur KB frá Kaupmannáhöfn forystu með fullt hús stiga, 14 talsins. Esbjerg hefur 9 stig, en hefur aðeins leikið 6 leiki. Hin kunnu lið Vejie, B 1901 og Frem reka lestina með 2, 3 og 4 stig hvert félag. Urslit leikja um sfðustu helgi urðu eftirfarandi. B 1903 — Aab Álaborg 1—0 Skovbakken — Esbjerg 0—0 Slagelse — Næstved 3—2 OB Odense — KB Kaupmannah. 1—3 Vejie - AGF 1-2 Ikast - B 1901 5-1 Kaastrup — Frem 1—1 Hvidövre — B 93 Kaupmannah. 0—0 það er því mikið í húfi fyrir leikmenn ÍA á morgun. Þeir hafa þegar tryggt sér önnur verðlaun í keppninni sem eru 500 þúsund ísl. krónur. í sínum riðli léku Akurnesingar fjóra leiki og urðu úrslit í þeim sem hér segir: ÍA—Sura Bayja Jövu 1-1 ÍA-ACEH 5-0 ÍA-Kórea (landslið) 1-1 IA—Burma 0-1 skoruðu Burmamenn úr víta- spyrnu. Það verða Japan og Tyrkland sem leika um 3.-4. sætið í keppn- inni. Allir leikmenn eru við góða heilsu, nema hvað magakveisa hefur skotið upp kollinum hjá nokkrum þeirra vegna mataræðisins. — þr. • Guðjón Þórðarson hefur átt góða leiki með ÍA í Indónesíu- ferðinni og skoraði mark á móti Japan. Framfarir hjá fötluðum Úrslit á Heimsmeistara- mótinu í borðtennis KARLAR 1. Seijo Ono Japan 2. Guo Yehua Kína 3 —4. Li Zhenahi LianK Gelians Ono vann Guo 25—23. 21 —17, en þegar stahan var 17—18 í þriðju lotu meiddist Cuo. Hann vann samt lotuna 17—21, en Ono var kominn i 3—0 í fjórðu lotu. er Guo hætti keppní. KMONUR: 1. Gexiani Kfna 2. Li Song Suk N-Kóreu 3 — 4. Teng Ling Kfna Chang Deying Kfna TVÍLIÐALEIKUR KVENNA 1. Zhang Li og Chang Deying Kína 21-13. 21-14, 21-16. 2. Ge Xiani og Yan Guili Kfna 3—4. Perkucin og Palatinus Júgóslavíu/ Ro Jong Suk og Li Song Suk N-Kórea. TVÍLIÐALEIKUR KARLA 1. Dragutin Surbek og Anton Stipancic Júgóslavfu 21 — 18, 22—20, 21 — 16. 2. Istvan Jonyer og Tibor Klampar UnKverjalandi. 3—4. Liang Geliang og Guo Yehua/ Li Zhenshi og Wang Huiyun Kfna. TVENNDARKEPPNI 1. Liang Geliang og Ge Xinai Kína 21 — 16, 21-16, 21-15. 2. Li Zhenshi og Yang Guili Kfna. 3—4. Secretin og Bergeret Frak./ Wang Huiyun og Chang Deying. • Skapiö hleypur oft meö menn í gönur í hita leiksins. Þessa mynd rákumst viö á og er hún frá leik í bandarískri knattspyrnu. Leikmaðurinn til hægri hefur rifiö hjálminn af mótherjanum og viröist ætla að halda áfram aö svifta hann höfuðleörinu. Kristín Jónsdóttir Guðný Guðnadóttir Karlar: Jónas Óskarsson Pétur Jónsson Óskar Konráðsson Sigfús Brynjólfsson Lyftingar: FÍokkur 67,5 og léttari. 47,0 1,01,7 15.2 18,0 22.3 29.4 Arnór Pétursson nýtt ísl.met Jónas Óskarsson 87,5 Jónatan Jónatansson 80 Fiokkur 67,5 og þyngri: Sigmar Ó. Maríusson 115 nýtt ísl.met. Gísli Bryngeirsson 97,5 Hafsteinn Jósefsson 85,0 Úrslitin í boccia úr hjólastólum: Sameiginleg keppni kvenna og karla: Viðar Guðnason Lýður Hjálmarsson Birna Ármannsdóttir. Standandi flokkur: Lárus Ingi Guðmundsson Sævar Guðjónsson Kristinn Halldórsson Sveitakeppni: Jónas Óskarsson, Birna Ármanns- dóttir og Guðný Guðnadóttir sigr- uðu. Úrslit í borðtennis, kvenna- flokkur: 1. Guðný Guðnadóttir 2. Guðbjörg Eiríksdóttir 3. Elsa Stefánsdóttir. Karlaflokkur: 1. Viðar Guðnason 2. Sævar Guðjónsson 3. Arnór Pétursson. - þr. Reykjavíkurmót i íþróttum fatlaðra fór fram um helgina. Á laugardag var keppt í sundi og fór keppnin fram í Árbæjarsundlaug- inni. Á sunnudag var svo keppt í borðtennis, lyftingum og boccia í íþróttahúsi Hagaskóla. í sundkeppninni er keppt í 25 metra frjálsri aðferð og sigraði Edda Bergmann með nokkrum yfirburðum. Viðar Guðnason varð tvöfaldur sigurvegari í mótiniu sigraði í borðtennis og í sameiginlegri keppni í boccia. Tvö ný Islandsmet voru sett í lyftingum. Arnór Pétursson setti met í flokki léttari en 67,5 kg, lyfti 95 kg og bætti gamla metið, sem hann átti sjálfur, um 10 kg. Képpt er í bekkpressu og er það ekki lítið afrek hjá manni sem er lamaður upp að brjósti að pressa á bekk 95 kg. Það stæði sjálfsagt í mörgum þótt fullfrískir væru. Sigmar ó. Maríusson keppti í flokki 67,5 kg og þyngri og þar var sami krafturinn á ferðinni og hjá Arnóri. Sigmar gerði sér lítið fyrir og pressaði 115 kg á bekknum og er það nýtt íslandsmet. í boccia vakti Lárus Ingi Guð- Sund, 25 metra, frjáls aðferð: mundsson mikla athygli fyrir góða Konur: frammistöðu, en hann sigraði í sek flokki standandi. Edda Bergmann 29,9 Úrslit í mótinu urðu sem hér Sunneva Þráinsdóttir 40,6 segir: Guðríður Ólafsdóttir 41,00 • Viðar Guönason sigurvegari í borötenniskeppni karla og sameiginlegri keppni í Boccia. Tap Malmö SÆNSKA liðið Malmö FF tapaði sínum fyrsta leik í sænsku deildar- keppninni á sunnudaginn, í eina leik helgarinnar þar í iandi. Malmö lék á útivelli gegn Norrköping og sigraði Norrköping með eina marki leiksins, sem Poul Johanns- son skoraði í síðari hálfleik. Malmö tefldi fram háifgerðu varaliði að þessu sinni, en ýmsir af fastamönnum liðs- ins eiga við meiðsl að stríða og engin áhætta er tekin með þá vegna leiksins gegn Nottingham Forest í úrslit- um Evrópukeppni meistara- iiða 30. þessa mánaðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.