Morgunblaðið - 11.05.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1979
í DAG er föstudagur 11. maí
LOKADAGUR, 131. dagur
ársins 1979. Árdegisflóð er í
Reykjavík kl. 05.53 og
síðdegisflóð kl. 18.12. Sólar-
upprás er í Reykjavík kl. 04.28
og sólarlag kl. 22.23. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.24 og tunglið í suöri kl.
00.38. (íslandsalmanakiö)
Því að óg hygg að ekki
séu pjáningar pessa tíma
neitt í samanburði viö pá
dýrö, sem oss mun opin-
berast. (Róm. 8, 18.)
| lyiEssupT
MOSFELLSPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Látiafells-
kirkju á moruun, lautiardat;,
kl. 10.30 árd. — Síðasta
samkoma vetrarstarfsins.
Sóknarprestur.
UESSAST AÐASÓKN:
Barnasamkoma verður í
A lftanesskóla á morKun,
lautiardatr, kl. 11 árd. Séra
Bratri Friðriksson.
KIR K J UIIV OLSPREST A-
KALL: Unt;t fólk úr Kristi-
lettum skólasamtökum verður
tiestir safnaðanna um heltí-
ina. — Kvöldvaka' fyrir alla
fjölskylduna verður í
Háha'jarkirkju á laut;ardat;s-
kvöld kl. 9 oi; t;uðsþjónusta í
Arha'jarkirkju á sunnudat;-
inn kl. 2 síðd. Auður Eir
Vilhjálmsdóttir sóknar-
prestur.
„Drfigum saman seglln”
|fr4i iipi 1
EKKI linnir næturfrostun-
um um land allt. Fór frost-
iö niöur í 3 stig hór í
Reykjavík í fyrrinótt. I>á
um nóttina var mest frost
á láglendi í Búöardal. mín-
us 8 stij?. — Á Hveravöll-
um fór það niður í 10 stig.
IÐNTÆKNISTOFNUN
íslands augl. í nýlegu Lög-
birtingablaði tvær lausar
stöður við stofnunina. —
Það er í fyrsta lagi staða
forstöðumanns fræðslu- og
upplýsingadeildar stofnun-
arinnar og staða rekstrar-
ráðgjafa í sömu deild. —
Umsóknarfrestur er settur
til 21. maí n.k.
ÁRLEGT gestaboð Húnvetn-
ingafélagsins verður að þessu
sinni haldið í Dómus Medica,
sunnudaginn 13. maí kl. 15.
Gestaboð þetta er fyrir eldri
Húnvetninga í Reykjavík og
nágrenni. Séra Bragi
Friðriksson ætlar að tala í
boðinu og Grettir Björnsson
leikur á harmoniku og fleira
verður á dagskrá, segir í frétt
frá Húnvetningafélaginu.
KVENFÉLAG Neskirkju
hefur kaffisölu og bazarhorn
á sunnudaginn kemur 13. maí
í safnaðarheimili Neskirkju.
Tekið verður á móti kökum og
basarsmunum frá kl. 10 árd.
sama dag.
SJÁLFSBJÖRG Fól.
fatlaöra hér í Reykjavík efnir
til vorfagnaðar á Hótel Sögu,
átthagasal, annað kvöld
laugardag 12. maí og hefst
fagnaðurinn kl. 20.30.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði,—
efnir til vorferðar fyrir öll þau
börn sem sótt hafa Sunnu-
dagaskólann í vetur og v^rður
farið frá kirkjunni kl. 2 síöd. á
morgun, laugardag. Komið
verður aftur í bæinn um kl. 17.
í DAG er ll.maí, loka-
dagur, síðasti dagur
vetrarvcrtíðar á Suður-
landi.
| FRÁ HÖFNINNI |
í GÆRDAG kom togarinn
Júpiter, — endursmíðaður úr
skipasmíðastöðinni Stálvík
og var hann tekinn í slipp hér
í Reykjavíkurhöfn. I gærdag
fór strandferðaskipið Esja í
strandferð, en skipið er á
undanþágu frá verkfallinu.
fi
ARNAÐ
HEILLA
Ástbjörg Erlendsdóttir,
Skeiðarvogi 25 er sjötug í
dag. Á sunnudaginn kemur,
13. maí verður hún stödd að
Rjúpnafelli 48.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Halldóra Guð-
mundsdóttir og Helgi Már
Pálsson. Heimili þeirra er að
Hagamel 44, Rvík. (Stúdíó
Guðmundar).
í HÁTEIGSKIRKJU hafa
‘verið gefin saman í hjóna-
band Barbro Glad og Sigurð-
ur Sigurðsson. — Heimili
þeirra er að Grettisgötu 44,
Rvík. (Ljósm.st. Gunnar Ingi-
mars.)
KVÖLD- na'tur og helKarþjónuHta apótekanna í
Reykjavfk. dagana 11. maf tll 17. maf. aó háóum dögum
meótöldum. er .sem hér Keglr: í GARÐSAPÓTEKI. En
auk þess er LYFJABÚÐIN IÐtlNN opln til kl. 22 alla
datta vaktvikunnar nema sunnudax.
SLYSAVARÐSTOFAN f BORGARSPÍTALANUM,
sími 81200. Alian sólarhrinKÍnn.
LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardöKum og
helgidöKum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjönustu eru gefnar f SlMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga.
ORÐ DAGSINS
Heykjavík sími 10000.
Akureyri öfíni 90-21840.
CíiWdaumC HEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
bJUKHAnUb spftalinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og ki. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
duga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30
til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17
og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 ti)
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga kl. 19 tii kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15
til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
CACIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
ðUrrl inu við Hverfisgötu. Lestrarsaiir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar-
daga kl. 10—12.
þJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn-
ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama
tfma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 I útlánsdeild safnsins.
Mánud.—föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16.
LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR-
ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir
kl. 17 s. 27029.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum,
heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — ,
Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21,
laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27.
sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og
talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS-
VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánu-
d.-föstud. kl. 16-19. BOKAS*FN LAUGARNES-
SKÓLA - Skólabókasafn síuii 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl.
13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270, mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS I félagsheimilinu er opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl.
14- 17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum:
Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9—10 aila virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag -
laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel
viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22.
Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004.
Rll AUAUAKT VAKTÞJÓN(JSTA borgar-
OILANAVAIU stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
SKIPSGRUND - Á fulltrúa-
fundi Kaupfél. Hvammsfjarðar
fyrir nokkru. var rætt um þá
ákvörðun forsætÍHráðherra að
setja ný og óþekkt nöfn á ýmsar
hafnir, sem strandferðaskipið
kemur á. og kom öllum saman
um að breytingin á Búðardal í Skipagrund væri
óhæfileg. Búðardalur væri fornt nafn, en engin
skipagrund þar nærri. hún værl (Kambsnesslandi utan
Laxáróss. og þykir ekki hæfilegt að Esja sé afgreidd
þar. Skoraði fulltrúafundurinn á stjórnina að lofa
Búðardal að halda þvf nafni. sem hann hefir haft frá
þvf á landnámsöld."
-SAMKVÆMT Hagskýrslum hefir manndauði á öllu
íslandi á árunum 1921 — 1925, verið að meðaltali 13.8
prósent — f Reykjavfk einni um 11.2 prósent. — Þá var
manndauði í Svíþjóð. Englandi og Þýzkalandi um 12
prósent."
GENGISSKRÁNING
NR. 86 — 10. maí 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 331,90 332,70*
1 Starlingapund 681,00 682,60*
1 Kanadadollar 285,60 286,30
100 Danakar krónur 6205,50 6220,50*
100 Norskar krónur 6416,00 6431,50*
100 Sasnskar krónur 7550,90 7569,10*
100 Finnsk mörk 8271,60 8291,60*
100 Franskir frankar 7583,30 7601,60*
100 Balg. frankar 1093,90 1096,60*
100 Svissn. frankar 19338,70 19385,30*
100 Gyllini 16081,75 16100,45*
100 V.-pýzk mörk 17505,25 17547,45*
100 Llrur 39,20 39,30*
100 Austurr. Sch. 2379,20 2384,90*
100 Escudos 675,60 677,20*
100 Pesetar 501,90 503,10*
100 Yan 155,47 155,85*
* Brayting ffa sfðustu skráningu.
/------------------------------>.
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
10. maí 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 365,09 365,97’
1 Starlingspund 749,10 750,86'
1 Kanadadollar 314,16 314,93
100 Danskar krónur 6826,05 6842,55’
100 Norskar krónur 7057,60 7074,65’
100 Sasnskar krónur 8305,99 8326,01’
100 Finnsk mörk 9098,76 9120,76’
100 Franskir frankar 8341,63 8361,76’
100 Balg. frankar 1203,29 1206,26’
100 Svissn. frankar 21272,57 21323,83’
100 Gyllini 17667,93 17710,50’
100 V.-pýzk mörk 19255,78 19302,20’
100 Lírur 43,12 43,23’
100 Austurr. Sch. 2617,12 2623,39’
100 Escudos 743,16 744,92’
100 Pasatar 552,09 553,41’
100 Yan 171,02 171,44’
* Brsyting Irá siðustu skráningu.
V.__________________________________________________________________________________J