Morgunblaðið - 11.05.1979, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 11.05.1979, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MAÍ1979 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Frímerki Fyrir 125 ísl. frímerki (óuppleyst) mun ég senda 500 þýzk eða greióa ísl. kr. 1000. Þetta tilboð stendur í 3. mán. Gunther Hotz, Tuchbleiche 14, D-6943 Birkenav. Germany. Gamalt timburhús kjallari, hæð og ris á eignarlóö til sölu. Tilboö sendist Mb. merkt: „Til sölu — 5960" fyrir 15. þ.m. Njarðvík Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúölr við Fífumóa. íbúöunum veröur skilaö glerjuöum og sameign fullfrágengin í nóvember n.k. Hagstætt verö og greiösluskil- málar. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík síml 1420 og Hllmar Hafsteinsson, sími 1303. Vil kaupa lítinn handknúinn bókbandshnff. Tll- boö merkt: .X—5930", sendist augl.deild Mbl. I.O.O.F. 12 = 1605128V4 = Loka.f. I.O.O.F. 1 H1615118V4 = L.F. Ípróttafélagíö Grótta Aðalfundur veröur haldinn í Félagsheimili Seltjarnarness á morgun, laugardaginn 12. maí kl. 14.00. Stjórnln. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19533. 11—13. maí kl. 20.00 Þörsmerkurferð Gist í sæluhúsinu. Farnar gönguferöir um Mörklna. Farmiöasala og upplýslngar á skrlfstofunnl. Feröafélag Islands. ■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSB Félag Snæfellinga og Hnappdæla t Reykjavík býöur öllum eldri Snæfelllngum til kaffidrykkju f félagsheimlli Bústaöarklrkju sunnudaginn 13. maí n.k. kl. 15.00. Skemmtlnefndin Kvenfélagið Aldan er meö skemmtlfund í Domus Medica laugardaginn 12. maí kl. 21.00. Skemmtinefnd. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Laugardagur 12. maí kl. 13. 2. Esjugangan. Gengiö frá melnum austan vió Esjuberg. Allir fá vlöurkenning- arskjal, aö göngu lokinni og taka þátt í happdrættinu. Verö Kr. 1500 gr. v/bílinn. Einnig er hægt aö koma á eigin bílum og er þá þátttökugjald kr. 200. Farar- stjórar: Böövar Pétursson, Guö- mundur Pótursson og fleiri Fariö frá Umferöarmiöstööinnl aö austan verðu. Feröafélag íslands raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Innréttingar til sölu Teppi, skápar, buxnarekkar, fatahengi, af- greiðsluborð, hillur, búðarkassi og fl. til sölu úr fataverslun sem er að hætta rekstri. Selst mjög ódýrt. Sími 14415 (38059 á kvöldin og um helgar). Tilkynning frá Heilbrigðiseftirliti ríkisins Heilbrigðiseftirlit ríkisins vekur hér með athygli sveitarstjórna og heilbrigðisnefnda á útrýmingu meindýra samkvæmt lögum nr. 27/1945 og Heilbrigðisreglugerð nr. 45/1972. Ennfremur vill Heilbrigðiseftirlit ríkisins vekja athygli sveitarstjórna og heilbrigöisnefnda á árlegri vorhreinsun á lóöum og lendum samanber 40. gr. Heilbrigðisreglugerðar. Bændur austan fjalls Byggingastofnun landbúnaðarins hefur tilkynnt embættinu aö hún loki um stundar sakir. Byggingafulltrúaembættið mun leitast við aö greiða úr þeim vanda sem við það skapast og útvega teikningar. Þeirri þjónustu verður væntanlega haldið áfram, þó að Byggingastofnunin hætti við þetta skyndi- verkfall sitt. Marteinn Björnsson, Selfossi. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 1. ársfjórðung 1979 sé hann ekki greiddur í síðasta lagi 15. maí. Fjármálaráöuneytið. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir apríl mánuð er 15. maí. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráöuneytiö 10. maí 1979. Happdr/79 Kaupum miða — Gerum skil Dregið 8.júní GEÐVERNDARFELAG ISLANDS Fimleikadeild Í.R. heldur námskeið í fimleikum fyrir byrjendur, drengi og stúlkur, í íþróttahúsi Breiðholts- skóla. Námskeiðið hefst mánudaginn 14. maí og stendur til 25. maí. Innritun í dag kl. 17.00—19.00 í anddyri íþróttahússins. Kenn- arar verða Þórir Kjartansson, Droplaug Sveinbjörnsdóttir og Jón Júlíusson. Stjórnin. Þakkarávarp Hjartans þakkir til fjölskyldu minnar og vina sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu þann 28. apríf s.l., með heimsóknum, gjöfum og árnaöaróskum. Einnig þakka ég vinnufélögum á skrifstofum Reykjavíkurborgar, félagi Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík og félagi Snæfellinga og Hnappdæla á Suðurnesjum. Lifiö heil. Gunnar Ólafsson, Skaftahlíö 26. Reykjavík. Öllum þeim, sem sýndu mér vináttu og margvíslegan heiður á 90 ára afmæli mínu 2. apríl s.l. og gerðu mér daginn ánægjulegan, sendi ég mínar innilegustu þakkir. Oddný Árnadóttir Esjubergi. fundir — mannfagnaöir Fundarboð Aöalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn föstudaginn 18. maí kl. 17 að Háaleitisbraut 13. Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin. HAFSKIP H.F. Aðalfundur Hafskips h.f. Aðalfundur Hafskips hf. verður haldinn í dag, föstudag, kl. 17.00 í salarkynnum Domus Medica v/Egilsgötu . Hafskin hf 3—4 herbergja íbúð óskast Óskum að taka á leigu sem fyrst, eöa um mánaðamótin maí—júní, 3ja—4ra herbergja íbúö, helst í Hlíðahverfi. Erum fjögur í heimili. Meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hafið samband í síma: 26109 (Smári Valgeirsson) — eða 85207 (Þórunn Benediktsdóttir). Erum við á daginn og á kvöldin. Reglusamur maður óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð strax. Góð húsaleiga og fyrirframgreiðsla fyrir góða íbúð. Upplýsingar í dag í síma 26017 frá kl. 7—9. útboð Tilboð óskast í holræsalögn frá fyrirhuguðum prestahúsum á Landakotstúni að Hólavalla- götu. Utboðsgögn verða afhent hjá Hannesi Kr. Davíðssyni, arkitekt, Brávallagötu 4, Reykja- vík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, mánudaginn 21. maí n.k. kl. 14.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.