Morgunblaðið - 11.05.1979, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MAÍ1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
HF. OFNASMIÐJAN
Háteigsveg 7 — Simi 2-12-20
Óskar aö ráða
innkaupastjóra
Frá 10. ágúst n.k. er laust starf innkaupa-
stjóra hjá fyrirtækinu.
Starfið er aðallega fólgið í:
— Innkaup á rekstrarvörum fyrirtækisins
bæði utan lands og innan.
— Innkaup og sala á umboðsvörum
— Banka- og tollafgreiðsla á innfluttum
vörum
— Aðstoð við sölu á framl. vörum fyrirtækis-
ins.
Boðiö er upp á:
— Fjölbreytt starf
— Góða starfsaðstöðu
Krafist er:
— Reglusemi, dugnaðar og góðrar
framkomu
— Kunnáttu og/eöa reynslu í meðferð
banka- og tollskjala
— Góðrar enskukunnáttu.
Umsóknir merktar: „Innkaupastjóri" sendist
skrifstofu okkar Háteigsvegi 7, fyrir 19. maí
n.k.
Trefjaplast
Laghentur maður óskast til framleiðslu á
bátum úr trefjaplasti, reynsla æskileg. Tilboð
um aldur og fyrri störf skilist til Mbl. fyrir 15.
maí merkt: „Tefjaplast — 5854“.
Málmiðnaðarmenn
Okkur vantar til starfa blikksmiði og járniðn-
aðarmenn. Mikil vinna. Gott kaup.
Uppl. hjá verkstjóra, ekki í síma.
Blikk og Stál h.f.,
Bíldshöfða 12.
Verkstæðismaður
Maöur óskast á verkstæði, helst vanur
blikksmíði og suðu.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Verkstæðis-
maður — 5916“.
Vélabókhald
Vantar sem fyrst starfskraft í vélabókhald og
tilfallandi skrifstofustörf.
Vinna hluta úr degi kemur til greina.
Tilboð merkt: Vélabókhald — 5956 óskast
sent Mbl. fyrir 16. maí n.k.
Ríkisútvarpið
auglýsir stöðu dagskrárstjóra lista- og
skemmtideildar sjónvarps lausa til umsókn-
ar.
Starfið er veitt til fjögurra ára.
Umsóknum sé skilað til Sjónvarpsins, Lauga-
vegi 176, á eyöublöðum sem þar fást, fyrir 1.
júní n.k.
Ritari
Vantar á næstunni góðan starfskraft til
vélritunar, símavörslu og telexþjónustu.
Dönsku- og enskukunnátta nauðsynleg.
Góð laun í boði.
Umsóknir merktar: „Ritari — 5957“ sendist
Mbl. fyrir 17. þ.m.
Ljósameistari
Staöa Ijósameistara hjá Leikfélagi Akureyrar,
er laus til umsóknar.
Hluti af vinnuskyldu, fælist jafnframt í öðrum
störfum. Til greina kemur ráðning í hluta-
starf.
Umsóknarfrestur er til 15. júní.
Upplýsingar í síma 96-24073 og 96-22668.
Leikfélag Akureyrar.
Afgreiðslumaður
óskast
Afgreiðslumaður óskast í varahlutaverslun.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
blaðinu sem fyrst merkt: „Afgreiðslumaður
— 5916.“
Vantar
starfskraft
við þjónustudeild vora.
Starfið er mjög fjölbreytt.
Þarf að hafa góða framkomu.
Starfið er vel launað fyrir réttan starfskraft.
Allar uppl. veittar í þjónustudeild vorri og í
síma 29800.
Skipholti 19,
Reykjavík.
Skrifstofustúlka
Innflutningsfyrirtæki í miöborginni óskar eftir
að ráða skrifstofustúlku til allra almennra
skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta er skil-
yrði.
Umsækjendur vinsamlegast sendi upplýsing-
ar um aldur, menntun, fyrri störf og það er
við á til Mbl. merkt: „I — 5955“.
Starfskraftur
Vanur starfskraftur óskast við réttingar og
málun bifreiða. Sími 95-6380.
Framkvæmdastjóri
Staða framkvæmdastjóra við leikhúsið á
Akureyri er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. júní.
Uppl. í síma 96-24073 og 96-22668.
Leikfélag Akureyrar.
Fasteignasalar
Ungur einhleypur maður sem getur unnið
langan vinnudag óskar eftir sölumannsstarfi,
helst við fasteignasölu. Hefur bíl. Listhafend-
ur sendi tilboð til Mbl. merkt: „F — 5853“.
Lagerstjóri
Óskum að ráða röskan og ábyggilegan
mann, til að hafa umsjón með húsgagnalag-
er.
Jón Loftsson h.f.,
Hringbraut 121.
Utstillingar
Óskum eftir að ráða vanan starfskraft til
útstillingar á neytendavörum.
Hlutastarf. Góð laun fyrir vel unnin störf.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Smekkvísi —
5929“.
Starfskraftur
— Vélritun
Starfskraftur óskast hálfan daginn til
vélritunar og almennra skrifstofustarfa.
Tilboð um aldur og fyrri störf sendist til Mbl.
fyrir 16. maí merkt: „Vélritun — 5959“.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raóauglýsingar \
I | kennsla | | til söiu |
Læriö ensku í Englandi Tho Oversoas School of Engllsh Qrosvenor Place, Exeter, England. (Hefur hlotlö vlöurkennlngu frá Menntamálaráöuneytlnu brezka). Enskuskóllnn er staösettur í borg nálœgt sjó. Býöur uppá fulla kennslu og námskelö f ensku. Aldur 17 ára og eldrl. Fáir í bekk. Kennarar meö full réttlndl. Málarannsóknarstöö. Fæöl og húsnæöi hjá völdum fjölskyldum. Til sölu íbúöarhús í Ólafsvík Ein hæð og kjallari ásamt góðum bílskúr. Auðvelt er að gera íbúð í kjallara. Húsið þarfnast viðgerðar og selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 93-6115. Nauöungaruppboö Eftir kröfu tollstjórans f Reykjavfk, Qjaldhelmtunnar, sklptaréttar Reykjavíkur, ýmlssa lögmanna, banka og stofnana fer fram oplnbert uppboö é blfrelðum, vlnnuvélum o.fl. aö Stórhöföa 3 (Vöku h.f.) laugardaglnn 12. maf 1979 kl. 13.30. Seldar veröa ca. 20—30 blfrelöar m.a. 4 ótollaöar blfrelöar, jarövlnnslutækl, tenglvagn, Dodge Power Wagon, vörublfrelöar o.fl. Ávísanlr ekkl teknar glldar sem grelösla nema meö samþykkl uppboöshaldara eöa gjaldkera. Qrelösla vlö hamarshögg. Uppboóshaldarlnn í Reykjavík.