Morgunblaðið - 23.05.1979, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 23.05.1979, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ1979 Skólaslit í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti: Fyrstu stúd- entarnir af listasviði útskrifaðir FJÖLIiKAUTASKÓLINN í Breiðholti brautskráði í Kar nemendur sína. í þeim hópi voru m.a. 28 stúdentar ok 19 stúdentar sem stundað hafa nám við Lauuaiækjarskólann. Uetta er fyrsti hópur stúdenta frá þeim skóla ok líklega einnÍK sá síðasti þar sem líkur eru á að Laugalækjarskólinn verði la>íður niður sem framhaldsskóli. Ilæstu einkunn nemenda á stúdentsprófi fékk Illíf Garðarsdóttir en hún stund- aði nám á bóknámssviði. Næst kom Guðrún Illíðar en hún brautskráðist af heilbrisðissviði. Meðal stúdentanna voru þeir fyrstu sem brautskrást hér á landi af listasviði ojí fékk Elísabet Ann Cochran hæstu ein- unn á því sviði. Þórdís Leifsdóttir hlaut hæstu einkunn á viðskij)tasviði. Ein stiílka, Svandís Sverrisdóttir, brautskráð- ist til aðfararnáms húsa- smiða (sveinsprófs) frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti ojí hlaut hún ha*stu einkunn nemenda á því sviði. Guðmundur Sveinsson skólameistari sajíði, að ekki væri vitað til þess að önnur stúlka hefði tekið þetta próf hér á landi en hins vejíar heföi heyrst um eina íslenska stúlku sem tekið hefði sams kon- ar próf í öðru landi. Svan- dís mun nú ætla að afla sér sveinsprófs ojí halda síðan áfram námi í stúd- entsdeild Fjölbrautaskól- ans. Frá Fjölbrautaskólan- um brautskráðist einnijí í Kær fyrsti hópur vélsmiða er stundað hefur nám samkvæmt námsskrá iðn- fræðsluráös. Guðmundur Sveinsson skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti ásamt nýstúdentum. Þráinn Guðlaugsson skólastjóri Laugalækjarskóla við hlið þeirra stúdenta sem stundað haía nám við Laugalækjarskóla en útskrifuðust frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Myndir Kristinn. KEÐJAN sem tryggir yður aðeins 1. Traust merki 28 ara flokks vörur Góð þjónusta Eigið verkstæði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.