Morgunblaðið - 02.06.1979, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 02.06.1979, Qupperneq 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennara vantar við Héraðsskólann Reykjanesi við ísafjarðar- djúp. Kennsiugreinar: íþróttir, raungreinar, enska og danska. Upplýsingar gefur skólastjóri á staðnum. Símstöö Skálavík. Verkstjóri Frystihús SV-lands vantar aöstoöarverk- stjóra í vinnusal a.m.k. til afleysinga í sumar. Uppl. um menntun og fyrri störf óskast send Mbl. merkt: „Verkstjóri — 3172“. Bókhald Óskum eftir að ráða nú þegar vana stúlku til starfa við vélabókhald. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri, fyrir hádegi. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hí. Suðurlandsbraul 14 - llrjkjaiik - Simi niHilNI Framtíðarstarf Óskum eftir aö ráða nú þegar í skrifstofustarf sem krefst haldgóðrar menntunar, og reynslu viö vélritun og færslu bókhalds. Laun samkvæmt 11. launafl. V.L. Uppl. um menntun, aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 7. júní merktar: „B — 3175“. G! Starfsmaður óskast Kópavogskaupstaöur óskar eftir starfsmanni til þess að stjórna malbikunarvél og útlögn malbiks og olíumalar í Kópavogi. Reynsla viö slík störf æskileg. Umsóknir sendist til Bæjarverkfræðings Kópavogs fyrir 15. júní n.k. Bæjarverkfræöingur. Tollsendill Óskum aö ráöa starfsmann til sendiferða í banka og toll. Verður að hafa eigin bifreið til umráða. Starfið er laust frá 1. júní n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. júní n.k. merkt „Tollur — 3274“. Ung kona sem hefur próf úr K.H. í. óskar eftir atvinnu í júní og júlí. Margt kemur til greina. Uþplýs- ingar í síma 29749. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa, Verslunarskóla- eöa hliðstæð menntun æski- leg. Viðkomandi á að annast vélritun, bókhald og önnur hliðstæð störf. Möguleiki á hálfs dags starfi yfir sumarmánuöina og heils dags starfi yfir vetrarmánuöina. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgun- biaösins merkt „Vandvirk — 3174“, fyrir 9. júní 1979. Óskum eftir góðu söiufólki Starfssvið: söfnun auglýsinga, og umsjón meö innheimtu reikninga. Launakjör: Prósentur af sölu og innheimtu. Starfið býöur upp á fjölbreytni og frjálsan vinnutíma. Umsóknir ásamt upplýsingum um starfsferil, sendist augld. Mbl. fyrir 5. júní n.k. merkt: „Sölustörf — 3341“. Sjúkrahús á Hvammstanga vill ráöa Ijósmóöur til afleysinga í júlí og ágúst n.k. Uppl. í síma 95-1348 og á kvöldin í 95-1429. Sjúkrahús Hvammstanga. Verkstæðismenn Bifvélavirki, vélvirki eða starfsmaöur vanur viögeröum á stórum bifreiðum óskast. Ennfremur bílasmiöur eöa smiöur vanur fínni járnsmíöi. Upplýsingar hjá verkstjórum á verkstæðinu að Reykjanesbraut 10 eöa á skrifstofunni í síma 20720. Landleiöir h.f. Akraneshöfn — Bryggjuvörður Auglýst er laust til umsóknar starf bryggju- varöar er einnig skal annast hafnsögubát, vatnsafgreiðslu o.fl. Störf samkvæmt nánari starfslýsingu, réttindi til skipsstjórnar og vélgæslu eru æskileg. Umsóknir skulu hafa borist á bæjarskrifstofuna, Kirkjubraut 8 fyrir 15. júní n.k. Hafnarstjóri. íslenska járnblendifélagið hf. AÐ GRUNDARTANGA auglýsir stöðu Rafmagns verkfræöings með háspennuréttindi. Upplýsingar gefur Guðlaugur Hjörleifsson staöarverkfræöingur í síma 93-2644 kl. 7.30—9.30 að morgni. Félagiö hyggst ennfremur á næstunni ráöa Verkfræðing eða tæknifræðing sem aðstoðarmann framleiðslustjóra við ofnrekstur. Leitað er eftir manni með góða þekkingu á einhverju sviði verkfræöi/tækni- fræöi, sem er reiöubúinn til aö fást við ný verkefni og hefur að baki staðgóða starfs- reynslu. Upplýsingar gefur Össur Kristinsson í síma 93-2644 kl. 7.30—9.30 aö morgni. Búseta í nágrenni verksmiöjunnar er óhjá- kvæmileg til aö geta sinnt þessum störfum. Umsóknir skulu sendar félaginu að Grundar- tanga, póstnúmer 301 Akranes, fyrir 30. júní 1979, meö upplýsingum um menntun og fyrri störf. Grundartanga 31. maí 1979. Lausar stöður lækna Eftirtaldar stöður lækna viö heilsugæslu- stöðvar eru lausar frá og meö nefndum dögum: 1. Ólafsvík H2, önnur staöa læknis frá 1. ágúst 1979. 2. Búöardalur H2, báðar stöður lækna önnur frá 1. sept. og hin frá 1. október 1979. 3. Patreksfjörður H2, önnur staða læknis frá 1. ágúst 1979. 4. Þinqeyri H1, staöa læknis frá 1. septem- ber 1979. 5. Flateyri H1, staða læknis frá 1. júlí 1979. 6. Bolungarvík H1*; staða læknis frá 1. sept. 1979 7. Sauðárkrókur H2, þriðja staða læknis frá 1. sept, 1979. 8. Ólafsfjöröur H1, staða læknis frá 1. nóvember 1979. 9. Raufarhöfn H1, staða læknis frá 1. júlí 1979. 10. Seyðisfjörður H1, staða læknis frá 1. október 1979. 11. Fáskrúðsfjörður H1, staða læknis frá 1. október 1979. 12. Djúpivogur H1, staða læknis frá 1. september 1979. 13. Höfn, Hornafirði H2, báöar stöður lækna, önnur frá 1. júlí og hin frá 15. júlí 1979. 14. Kirkjubæjarklaustur H1, staöa læknis frá 1. júlí 1979. 15. Hella H1, staða læknis frá 1. júlí 1979. 16. Hveragerði H2, önnur staða læknis frá 1. nóvember 1979. 17. Vestmannaeyjar H2, tvær stöður lækna frá 1. júlí 1979. Umsóknir ásamt upplýsingum um frekari menntun cg störf sendist ráðuneytinu fyrir 26. júní n.k. Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö 29. maí 1979. Ymis störf Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Ritari, með góöa vélritunar- og enskukunnáttu. Vinnutími er frá kl. 13—18. Upplýsingar um fyrri störf óskast sendar með umsóknum, er þurfa aö berast blaöinu fyrir 9. júní n.k. merkt: „R — 3339“ Gjaldkeri, til að starfa í bifreiðaverzlun (gjaldkerastúka). Vinnutími er frá kl. 13—18.30. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í hliöstæðu starfi. Umsóknir sendist blaðinu hið fyrsta merkt: „G — 3340“ Ritari, til aö vinna viö IBM diskettuvél. Starfsreynsla er æskileg. Vinnutími er frá kl. 13—17.30. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 9. júní n.k. merktar: „ — 3338“. Ford-umboöiö SVEINN EGILSSON HF. Skeifunni 17, Reykjavík Staöa yfirlæknis við Heilsuhæli Náttúrulækningafélags íslands í Hveragerði er laus til umsóknar. Laun samkv. kjarasamningi sjúkrahúslækna. Staðan veitist frá 1. okt. 1979. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórn Heilsuhælis N.L.F.Í. Hvera- gerði, fyrir 30. júní 1979. Hverageröi 29. maí 1979, Stjórn Heilsuhælis N.L.F.Í.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.